Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1974 ÚTVARPSDA GSKRÁIN SUNNUD4GUR 10. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritningaroró og bæn. 8.10 Fréttirog veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carstes leikur. 9.00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veóur- fregnir). a. Flugeldasvftan eftar Hándel. Bach hljómsveitin f Múnchen leikur; Karl Richterstj. b. „Vor Guð er borg á bjargi traust**, kantata nr. 80 eftir Bach. Flytjendur: Agnes Giebel, Wilhelmine Mathes, Richard Lewis, Heinz Rehfuss, Bach kórinn og Fflharmónfusveitin f Amsterdam; Andre Vandernoot stj. c. Inngangur, stef og tilbrigói f f-moll fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir Hummel. Han de Vries og Fflharmónfusveitin f Amsterdam leika; Anton Kersjesstj. d. Sinfónfa op. 18 nr. 2 eftir Clementi. Einleikarasveitin f Róm leikur; Renato Fasano stj. 11.00 Messa f Kópavogskirkju á kristni- boósdaginn. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. predikar. Séra Arni Pálsson sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Organleik- ari: Guómundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Dagskráin. Tónleikar. 13.15 Þróun fslenzkrar kjördæmaskipun- ar Dr. Ólafur Ragnar Grfmsson prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Dagskrárstjóri f eina klukkustund Dr. Guórún P. Helgadóttir skólastjóri ræóur dagskránni. 15.00 Miódegistónleikar frá austurrfska útvarpinu Flytjendur: Friederike Sailer sópran- söngkona kór og hljómsveit austur- rfska útvarpsíns. Stjórnandi: Ernst Márzendorfer. a. Þættir úr ,JPreciosa“, óperu eftir Carl Maria von Weber. b. Passacaglia eftir Anton Webern. c. Sinfónfa f F-dúr op. 76 eftir Antonfn Dvorák. 16.15 Veóurfregnir. Fréttir. 15.25 A bókamarkaóinum Andrés Björnsson sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.25 Danshljómsveit austurrfska út- varpsins leikur. 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Hialti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson les (7). 18.00 Stundarkorn meó belgfska fiólu- leikaranum Arthur Grumiaux. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá vköldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkiróu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýói. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: óskar A. Gfslason og Páll Jónsson. 20.00 Islenzk tónlist Hljóófæraleikarar Sinfónfuhl jómsveit- ar Islands leika „Dimmalimm**, balletttónlist eftir Karl O. Runólfsson; höfundur stjórnar. 20.30 „Land mfns föóur, landió mitt“ Samfelld dagskrá úr fslenzkum bók- menntum (flutt á sögusýningunni á Kjarvalsstöóum 27. f.m.). óskar Halldórsson tók saman. Flytj- endur auk hans: Halla Guómundsdótt- ir, Kristfn Anna Þórarinsdóttir og Gils Guðmundsson. Elfn Sigurvinsdóttir syngur fslenzk lög. 21.30 Leiklistarþáttur f umsjá örnólfs Árnasonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Danslög. Heióar Astvaldsson danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. >HMNUD4GUR 11. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forustugr. landsmálabl. ),9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ólafur Skúlason flytur (a.v.d.v.). Morgúnleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdi- mar Ömólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristjana Guómundsdóttir byrjar aó lesa sögu eftir Halvor Floden „Hattur- inn minn góói“ í þýóingu Oddnýjar Guómundsdóttur. Tilk.vnningar kl. 9.30. Létt lög milli lióa. Búnaóarþáttur kl. 10.25: Ámi G. Pétursson ráðunautur talar um fóórun sauðf jár og f jármennsku. Morgunpopp kl. 10.40. Frönsk tónlist kl. 11.00: Barokkhljóm- sveit Lundúna leikur „Litla sinfóníu** eftir Gounod/Francis Poulenc og blásarakvintettinn f Ffladelfíu leika ,jSexuor“ eftir Poulenc/Shirley Verr- ett syngur arfur úr frönskum óperum vió undirleik RCA óperuhljómsveitar- innar. 12.00 Dagskráin. Tónleíkar. Tílkynn- ingar. 12:25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Fanney á Furu- völlum** eftir Hugrúnu. Höfundur les (6). 15.00 Miódegistónleikar Peter Dongracz og Ungverska rfkis- hljómsveitin leika Óbókonsert í D-dúr eftir Haydn; Janos Sandorstj. Fflharmónfusveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Beethoven; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. <16.15 Veóurfregnir). 16.25 Popphoraió 17.10 Tónlistartfmi barnanna Ólafur Þóróarson sér um þáttinn. 17.30 Aótafli Ingvar Asmundsson menntaskólakenn- ari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjami Einarsson flytur þáttinn. ____ 19.40 Um daginn og veginn Jón Sigurósson skrifstofustjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöóinokkar Umsjón: Páll Heióar Jónsson. 20.35 Heilbrigóismál: Augnsjúkdómar 11 Emil Als augnlæknir flytur erindi: Er barnió yóar meó skjálga? 20.50 A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari flyt- ur þáttinn. 21.10 Sænsktónlist Strengjakvartett nr. 5 op. 29 eftir Wilhelm Stenhammar. Kyndel-kvartettinn leikur. 21.30 (Jtvarpssagan: „Gaifgvirkió** eftir ólaf Jóh. Sigurósson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. „Gefió Iffsanda loft“, ritgeró eftir Kristinn E. Andrésson um skáldskap Matthíasar Jochums- sonar, samin 1938. Gunnar Stefánsson flytur. 22.55 Hljómplötusafnió í umsjá Gunnars Guómundssonar. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 12. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.30, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kL 9.15: Kristjana Guómundsdóttir les sögu eftir Halvor Floden „Hatturinn minn góói“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli lióa Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur stuttan upplýsingaþátt á vegum Fiskifélags tslands. „Hin gömlu kynni“ kL 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt meó frásögn- um og tónlist frá liónum árum. HljómplÖtusafnió kl. 11.00: (endur- tekinn þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur, 1. þáttur. Sigmar B. Hauksson tekur tíl athug- unar áhrif hjónaskilnaóa á börn. 15.00 Miódegistónleikar: tslenzk tónlist a. „Hugleiðingar um fimm gamlar stemmur", fjórtán tilbrigói um fslenzkt þjóólag og tíans eftir Jórunni Vióar. Ilöfundur leikur á pfanó. b. Lög eftir Garóar Cortes, Áma Björnsson, Elsu Sigfúss og Bjarna Böðvarsson. Svala Níelsen syngur; Guórún Kristinsdóttir leikur á pfanó. c. Flautukonsert eftir Átla Heimi Sveinsson. Robert Aitken og Sinfónfuhljómsveit tslands leika; höfundur stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiómitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- iagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburóarkennsla f spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kristjón skáld frá Djúpalæk Bragi Sigurjónsson flytur erindi og Ijóó eftir skáldió. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheióur Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Aó skoóa og skilgreina Björn Þorsteinsson sér um frétta- og oróskýringaþátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur f umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning Gunnar Guómundsson segir frá tónleikum Sinfónfuhljómsveitar ts- lands f vikunni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Kvöldsagan: „t verum“, sjálfsævisaga Theodórs Friðrikssonar Gils Guómundsson les (4). 23.00 A hljóóbergi Þýzki rithöfundurinn Max von der Grún les úr nýrri skáldsögu sinni. Hljóóritað á upplestrarkvöldi skálds- ins f Rvfk 7. þ.m. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. A1IDNIIKUDKGUR 13. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvarp Veóurf regni r kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kL 9.15: Kristjana Guómundsdóttir les söguna „Hatturinn minn góði“ eftir Halvor Floden (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli lióa. Þáttur frá Hjálparstofnun kirkjunnar kl. 10.25 Kirkjutónlist kl. 10.40. Morguntónleikar kL 11.00: Annie Jodry og Fontaínebleau kammersveit- in leika Fiólukonsert nr. 3 f C-dúr eftir Leclair/Hátfóarhljómsveitin í Lucerne leikur Sinfónfu f D-dúr eftir Tartini/Elena Polonska leikur Menúett og Tokkötu fyrir barokkhörpu eftir Seixas/Stuyvesant strengjakvart- ettinn leikur Chaconnu f g-moll eftír Purcell/Georgina Dobrée og Carlos Villa hljóófæraflokkurinn leika Klarfnettukonsert f D-dúr eftir Molter. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn- íngar. 13.00 Vió vínnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Fanney á Furu- völlum** eftír Hugrúnu Höfundur les (7). 15.00 Miódegistónleikar Columbfuhljómsveitin leikur „Há- skólaforleik**, op. 80 eftir Brahms; Bruno Walter stjórnar. Artur Rubinstein og RCA-Victor sin- fónfuhljómsveitin leika Pfanókonsert nr. 1 eftir Liszt; Alfred Wallenstein stj. Sinfónfuhljómsveit danska útvarpsins leikur Sinfónfu nr. 4 f A-dúr op. 90, „ttölsku sinfónfuna**, eftir Mendels- sohn; Fritz Busch stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomió 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Hjaltí kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson les (8). 17.30 Framburóarkennsla f dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gunnlaugur Scheving listmálari. Matthfas Johannessen segir frá hon- um; — sfóari hluti. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Guómundur Jónsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Ama Thorsteinson. ólafur Vignir Alberts- son leikur á pfanó. b. Frásagnarbrot Ólafur Tryggvason á Akureyri segir frá. c. Vorljóó aó hausti Adolf J. E. Petersen flytur frumort kvæói. d. Sóti Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ flyt- ur frumsamda sögu af hesti. e. Um fslenzka þjóóhætti Ami Björnsson cand. mag. flytur þátt- inn. f. Kórsöngur Félagar í Tónlistarfélagskórnum syngja lög eftir Ólaf Þorgrfmsson; dr. Páll tsólfsson stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkió** eftir Ólaf Jóh. Sigurósson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir Spurt og svarað Erlingur Siguróarson ieitar svara vió spurningum hlustenda. 22.45 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDIkGUR 14. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttlr kL 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristjana Guómundsdóttir lessögu eft- ir Halvor Floden „Hatturinn minn góði“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli lióa. Vió sjóinn kl. 10.25: Jónas Guómunds- son stýrimaóur ræóir um hafnamál. Sjómannalög kl. 10.40. Popp kL 11.00: Steinar Berg sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- íngar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Vettvangur 2. þáttur Sigmar B. Hauksson tekur til umræóu félagsleg umhverfisáhrif. 15.00 Miódegistónleikar: Tónlist eftir Tsjafkovskf Sinfónfuhljómsveitin f Boston leikur Sinfónfu nr. 6 f h-moll. „Pathetique**; Charles Munch stj. Konunglega fflharmónfusveitin í London leikur „Pas de deux“, atriði úr ballettinum „Þyrnirós**; Robert Irving stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar Efnió f tfmanum er aó mestu valið af tólf ára börnum úr Langholtsskóla, og sjá þau um flutning þess. 17.30 Framburóarkennsla í ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarní Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal Halldór Haraldsson og Manuela Wiesler leika Sónötu fyrir flautu og pfanó eftir Bohuslav Martinu. 20.00 Flokkur fslenzkra leikrita; VII: „Munkarnir á Möóruvöllum** eftir Davfó Stefánsson frá Fagraskógi Aóur útvarpaó 1965. Leikstjóri: Agúst Kvaran. Gfsli Jónsson menntaskólakennari flytur inngangsoró. Persónur og leikendur: Prforinn á Möóruvöllum ............ ...............Jóhann Ögmundsson Óttarr, ungbróóir ...Ólafur Axelsson Þorgrfmur....Guómundur Magnússon Sigrún ........Þórey Aóalsteinsdóttir Borghildur .... Jakobfna Kjartansdóttir Brytinn á Möóruvöllum ............. ....................Eggert Ólafsson 1 hlutverkum ónafngreindra munka: Jón Ingimarsson, Karl Tómasson, Jón Ingólfsson, Hafsteinn Þorbergsson, Bjarni Aóalsteinsson, Árni Böóvarsson og Guómundur Agústsson. Aórir leikendur: Kjartan Ólafsson, Hreinn Pálsson, Tryggvi Aóalsteins- son, Björg Baldvinsdóttir, Ingibjörg Rist, Þórhalla Þorsteinsdóttir og Hall- mundur Kristinsson. 21.45 Valsar op. 39 eftir Johannes Brahms Julfus Katchen leikur á pfanó. 22 00 Fréttir 22.15 Veóurfregnir Kvöldsagan: „I verum“ sjálfsævisaga Theódórs Friórikssonar Gils Guómundsson les (5). 22.35 Frá alþjóólegu kórakeppninni „Let the Peoples sing“ — sjötti þáttur Guómundur Gilsson kynnir. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 15. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kL 9.15: Kristjana Guómundsdóttir les sögu eftir Haivor Floden „Hatturinn minn góói“ (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallaó vió bændur kl. 10.05. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt meó tónlist og frásögnum frá liónum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmónfusveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 3 f Es-dúr op. 97 eftir R. Schumann/Michael Ponti og Sinfónfu- hljómsveit Berlfnar leika Pfanó- konsert í a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Fanney á Furu- völlum** eftir Hugrúnu Höfundur les (8). 15.00 Miódegisttoleikar Mischa Elman og Joseph Seiger leika Sónötu nr. 3 f c-moll fyrir fiólu og pfanó op. 45 eftir Grieg. Charley Olsen leikur á orgel Sálmafor- leikf a-moll eftir César Franck. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóurfregnir). 16.25 Popphomió 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Ilalldórsson leikari les (9). 17.30 Tónleikar. Tilkynníngar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar Is- lands f Háskólabfói kvöldió áður. Hljómsveítarstjóri: Karsten Andersen Einleikarí á klarfnettu: Gunnar Egilson. a. Concerto grosso nr. 15 f a-moll eftir Georg Fridrich Hándel. b. Klarfnettukonsert nr. 1 f c-moll eftir Louis Spohr. c. Sinfónfa nr. 4 f e-moll eftir Johannes Brahms. Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkió** eftir Ólaf Jóhann Sigurósson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir Frá sjónarhóli neytenda Baldur Guólaugsson talar vió Jón óttar Ragnarsson lektor, sem greinir frá starfsemi matvælarannsóknardeildar efnafræóistofu Raunvfsindastofnunar háskólans. 22.35 Bob Dylan ómar Valdimarsson les úr þýóingu sinni á ævísögu hans eftir Anthony Scaduto og kynnir hljómplötur; þrióji þáttur. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR ía NÓVEMBER 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbL), 9.00 og 10.00. Mörgunbæn ki. 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Veórió og vió kl. 8.50: Markús Á. Einarsson veóurfræóingur flytur þáttinn. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristjana Guómundsdóttir les sögu eftir Halvor Floden, „Hatturinn minn góói“ (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Til- kynningar. 13.30 íþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Aóhlusta á tónlist, III Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreósson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veóurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.40 Tfu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „A eyðiey“ eftir Reidar Anthonsen Samió upp úr sögu eftir Kristian Elst- er. Þrióji þáttur: Er einhver aó leita aó okkur, eóa ...? ÞýÓandi: Andrés Kristjánsson. Leik- stjóri: Brfet Héóinsdóttir. Persónur og leikendur: Ei* rfkur/Kjartan Ragnarsson, And- rés/Randver Þorláksson, Jörgen/Sól- veig Hauksdóttir. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vestur-þýzkt kvöld a. Dr. Jónas Bjarnason efnaverkfræó- ingur spjallar um land og þjóó. b. Margrét Helga Jóhannsdóttir leik- kona les úr Ijóóum eftir Hermann Hesse f þýóingu Helga Hálfdanar- sonar. c. Þórhallur Sigurósson leikari lessmá- sögu: „Endurfundi** eftir Ileinrich Böll f þýóingu Þorbjargar Bjarnar Frióriksdóttur. Ennfremur flutt þýzk tónlist. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregóur plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.