Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.11.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1974 19 SJ D SUNNUD4GUR 10. nóvember 1974 18.00 Stundin okkar 1 þættinum sjáum við þá Búa og Bjart, Tóta og söngfugl- ana. Þá verður flutt saga um Ktinn dreng, sem orti vfsu, og börn úr Tónlistarskóla Kópavogs syngja. Einnig er f þættinum spurn- ingakeppni, og loks fara þau Helga og Gunnlaugur f skoð- unarferð út á Reykjanes með Þórunni Sigurðardóttur og Sigrfði Theodórsdóttur, jarð- fræðingi. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 18.50 Skák Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Heimsókn Blfðudagur á Bakkafirði Þessi þáttur var kvikmyndað- ur, þegar sjónvarpsmenn fóru f stutta heímsókn til Bakkafjarðar f Norður-Múla- sýslu einn góðviðrisdag f haust, svipuðust um f grenndinni og fylgdust með störfum fólksins f þessu frið- sæla og fámenna byggðar- lagi. Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. Athygli skal vakin á þvf, að sjónvarpsþættir þeir, sem birtast í vetur og bera yfir- skriftina „Heimsókn", eru ekki heimildamyndir frá við- komandi stöðum, heldur svipmyndir þaðan. 21.15 Ráðskonurfki Öpera eftir Giovanni Pergolesi. Persónur og leikendur: Uberto-.Guðmundur Jónsson. Serpina ..Guðrún A. Sfmonar. Vespone .. Þórhallur Sigurðs- son. Snfónfuhljómsveit lslands leikur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Undirleikari Guðrún Krístinsdóttir. Þýðinguna gerði Egill Bjarnason. Leikstjórn og stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dagskrá 31. janúar 1972. 21.55 Barbara Heimildamynd um færeyska skáldið Jörgen Franz Jacob- sen og skáidsögu hans, Bar- böru, sem komið hefur út f fslenskri þýðingu. 1 myndinni rekur skáldið William Heinesen æviferil Jacobsens, og einnig er fjall- að um söguna, sem að megin- hluta byggist á gamalli, færeyskri þjóðsögu um stúlku, sem giftist hverjum sóknarprestinum eftir ann- an, en olli þeim öllum ógæfu og dauða. Þá er og f myndinni rætt við konu, sem talið er að Jacob- sen hafi Ifka haft f huga, er hann mótaði þessa sögu- persónu sfna. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannes- son. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 23.05 Að kvöldi dags Séra Þorsteinn Björnsson, frfkirkjuprestur f Reykjavfk, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok /VibNUDdGUR 11. nóvember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning Onedinskipafélagið Bresk framhaldsmynd. 6. þáttur. Björgun Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 5. þáttar: Callon neyðir innflytjanda, sem hefur mikið skipti við Austurlönd, til að hafna allri samvinnu við Onedin. Albert Frazer erfir stórhýsi úti f sveit. Hann býður James að dveljast þar um helgi og hafa með sér konu sfna og systur. Daniel Fogarty kemur heim úr siglingu fyrr en vænst hafði verið, og verður ofsa- reiður, er hann fréttir um heimsókn Elfsabetar til Frazers. Callon lætur einn af skipstjórum sfnum ræna Baines stýrimanni. James grunar, hver muni vera vald- ur, að hvarfi hans, og nær skipinu áður en það kemst út á rúmsjó. Þegar hann kemur heim, bfða kona hans og systir á hafnarbakkanum. Heimsókn- in til Frazers hefur fengið skjótan endi, og nú verður uppvfst, að Elfsabet ber barn Fogartys undir belti. 21.35 Iþróttir Meðal annars svipmyndir frá fþróttaviðburðum helgarinn- ar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. • UTlfARP „Fflahirðirinn“ er vinsæll fram- haldsflokkur fyrir yngri sjón- varpsnotendur kl. 18.35 á mið- vikudögum. 22.05 Sitthvað um Vislu Pólsk fræðslumynd um ána Vislu. I myndinni er farið með ánni frá suðri til norð- urs. Komið er við í borgum og bæjum á bökkum hennar og rifjuð upp atriði úr sögu lands og þjóðar. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 22.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 12. nóvember 1974 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Hjónaefnin Itölsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 4. þáttur. Þýðandi Jónatan Þórmunds- son. Efni 3. þáttar: Er hjónaleysin ungu voru komin til Monza, skildi leiðir þeirra. Lúsfa og Agnes héldu til klaustursins, sem bróður Kristófer hafði vfsað þeim á, en Renzó lagði af stað til Mflanó. 1 klaustrinu f Monza hitta þær mæðgur nunnuna Gertrude, sem er furstadótt- ir. Fyrir milligöngu hettu- munks nokkurs ákveður hún að taka Lúsfu undir verndarvæng sinn. Sfðan er rakin saga Gertrude allt frá bernsku til þess tfma, er hún er þvinguð til að ganga f klaustrið. Einnig er greint frá kynnum hennar af pilt- inum Egidio. Þegar don Rodrigo fréttir, að Lúsfa sé gengin honum úr greipum, tryllist hann og skipar Grisó að halda þegar til Monza og leita frétta. 21.35 Sumar á norðurslóðum Bresk-kanadfsk fræðslu- mynd. Með hundasleða á selveiðar Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.05 Heimshorn Fréttaskýringapáttur. -Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.35 Dagskráriok A1IDMIKUDKGUR 13. nóvember 1974 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimynd. Þýð- andi Guðrún Jörundsdóttir. 18.20 Sögur af Tuktu Kanadfsk fræðslumynd. Lokaþáttur. Tuktu og snjó- höllin. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.35 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Ofbeldisseggurinn Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi Loftdýna til björgunar úr eldsvoða Nýtt bóluefni gegn ínflúensu Kynbætur hænsna og naut- gripa Rannsóknir á hákörlum. Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.10 Bjarnargreiði (Act of Love) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1955. Leiktjóri Anatole Litvak. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Dany Robin og Barbara Laage. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. Aðalpersóna myndarinnar er bandarfskur hermaður. A ferðalagi f Frakklandi tekur hann að rif ja upp minningar frá þeim tfma, er hann var ungur og ástfanginn f Parfs við lok sfðari heimsstyrjald- arinnar. Hann hafði þá kynnst franskri stúlku og ætlað að kvænast henni. En yfirmaður hans f hernum vildi forða honum frá að gera slfka skyssu og lét flytja hann til annarra herbúða. 22.25 Ævisaga Fræðslumynd frá Krabba- meinsfélagi lsiands um krabbamein f ristli. Þuiir Ellert Sigurbjörnsson og Jón Hólm. Þýðingin var gerð á vegum Krabbameinsféiagsins. 22.40 Dagskrárlok FOSTUDbGUR 15. nóvember 1974 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og Kirk Douglas og Dany Robin f miðvikudagsmyndinni „Act of Love“. auglýsingar 20.40 Markó Póló Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Efni myndarinnar er sótt f ferðasögu hins fræga, ftalska landkönnuðar, er fyrstur Evrópumanna setti saman ýtarlegt heimildarit um Austurlönd fyrir nær 700 árum. 21.20 Kapp með forsjá Bresk sakamálamynd. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.10 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. Dagskrárlok um kl. 23.00 L4UG4RD4GUR 16. nóvember 1974 16.30 Jóga til heilsubótar Bandarfsk mynd með leið- beiningum f jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 Knattspyrnukennsla Nýr, breskur kennslumynda- flokkur, þar sem knatt- spyrnusnillingurinn George Best gefur góð ráð um fþrótt sfna. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan 17.55 Iþróttir Meðal annars bein útsending frá júdókeppni f sjónvarps- sal. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teits- son og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Læknir lausum kili Breskur gamanmyndaflokk- ur. Erfíð aðgerð Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Ugla sat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiatriðum. Upptakan var gerð f sjón- varpssal að viðstöddum f jölda áhorfenda, og eru þátt- takendur f getrauninni vald- ir úr þeirra hópi. Spurningarnar höfða til at- hyglisgáfu og viðbragðsflýtis fremur en þekkingar. Gestir kvöldsins eru bræð- urnir Halli og Laddi. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.15 Litið inn hjá listamannl Heimildamynd um danska myndlistarmanninn Ernst Eberlein, Iffsviðhorf hans og listaverk, en myndir hans þykja nokkuð sérkennilegar og eru flestar af börnum og dýrum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.15 Barry Frönsk bfóm.vnd frá árinu 1948. Aðalhlutverk Pierre Fresnay. Þýðandi Ragna Ragnars. M.vndin gerist f nágrenni munkaklausturs f Alpafjöll- um fyrir tæpum 200 árum. Aðalpersóna myndarinnar er ungur maður. Hann er kvaddur f herinn, og unnusta hans ætlar að bfða hans, með- an hann gegnír herþjónustu. En áður en hann á aftur- kvæmt gerast ýmsir atburðir, sem þau sáu ekki fyrir í upp- hafi. Barry sá, sem myndin dregur nafn sitt af, er St. Bernharðs hundur, sem munkarnir nota til að bjarga nauðstöddum vegfarendum til byggða, og kemur hann mikið við sögu. 23.55 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.