Morgunblaðið - 28.12.1974, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. DESEMBER. 1974
GAMLA
“2.U.
Jólamyndin.
Sú göldrótta
BNGELfl LflNSBURV
OflVID
TOmUNSON
fílcDOOJflli JflffE ERICSDN
Bráðskemmtileg og göldrótt
gamanmynd gerð af þeim sömu
hjá Disney-féiaginu er gerð
..Mary Poppins '.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15
Sama verð á öllum sýningum.
Jacques Tati
TRAFIC
Sprenghlaegileg og fjörug, ný,
frönsk litmynd, — skopleg en
hnifskörp ádeila á umferðar-
menningu nútímans. „í „Trafic"
tekst Tai enn á ný á við samskipti
manna og véla og stingur vægð-
arlaust á kýlunum. Árangurinn
verður að áhorfendur veltast um
af hlátri, ekki aðeins snöggum
innantómum hlátri, heldur hlátri
sem bærist innra með þeim
langan tíma vegna voldugrar
ádeilu í myndinni" — J.B. í Visi
1 6. des.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
Sama verð á ollum
sýningum.
®WOÐLEÍKHUSÍÐ
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA í NÓTT?
í kvöld kl. 20
KARDEMOMMUBÆR-
INN
i dag kl. 1 5
sunnudag kl. 1 5
laugard. 4. jan. kl. 1 5
KAUPMAÐUR í
FENEYJUM
3. sýn. sunnud. kl. 20
4. sýn. fimmtud. 2. jan. kl. 20
5. sýn. föstud. 3, jan. kl. 20
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI213
Frumsýning sunnudag kl. 20.30
2. sýn. fimmtud. 2. jan. kl.
20.30
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
FIÐLARINN
Á ÞAKINU
on the screen
Filmed in PANAVISION® COLOR
United Artists
Ný stórmynd gerð eftir hinum
heimsfræga, samnefnda sjón-
leik, sem fjölmargir kannast við
úr Þjóðleikhúsinu.
í aðalhlutverkinu er
TOPOL,
ísraelski leikarinn, sem mest
stuðlaði að heimsfrægð sjón-
leiksins með leik sinum. Önnur
hlutverk eru falin völdum leikur-
um, sem mest hrós hlutu fyrir
leikflutning sinn á sviði í New
York og víðar: NORMA CRANE,
LEONARD FREY, MOLLY
PICON, PAUL MANN. Fiðluleik
annast hinn heimsfrægi lista-
maður
ISAAC STERN
Leikstjórn:
NORMAN JEWISON
(Jesus Chris Superstar)
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
JHÆTTUSTÖRF
LÖGREGLUNNAR
COLUMBIA
PICTURES
Presents
GEORGE C.
SCOTT
STACY
KEACH
A ROBERT CHARTOFF-
IRWIN WINKLER PRODUCTION
THENEW
CENTURIONS
Raunsæ, æsispennandi og vel
leikin ný amerísk kvikmynd i lit-
um og Cinema Scope um líf og
hættur lögreglumanna i stór-
borginni Los Angeles. Með úr-
valsleikurum.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
GATSBY
HINN MIKLI
Bruce Bahrenburg
Hin víðfræga mynd, sem alls-
staðar hefur hlotið metaðsókn.
Frumsýnd á annan jóladag.
(slenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Barnasýning kl. 3
mnRCFRLDRR
mÖCULEIKR VÐRR
Islenzkur texti
NAFN MITT
ER „NOBODY”
(My name is Nobody)
Nú hafa yfir 15 þúsund
manns séð þessa úrvals
gamanmynd og þar sem
ekkert lát var á aðsókn-
inni síðustu daga fyrir
jól, verður myndin sýnd
áfram sem „jólamyndin"
íár.
Sjáið þessa framúrskar-
andi kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7.1 0 og 9.1 5.
Elb|b|E|E|b|l3lb|ia|ElE1b|b|b|b|G|ElE|E|El|ij]
M
01
G1
£d1
01
Opið í kvöld til kl. 2
ofl PÓNIK OG EINAR
Borðapantamr í síma 86310.
51 Lágmarksaldur 20 ár.
51
1
51
51
51
51
51
51
515151515151515151515I51515151515151515151
6EÍ cf ri da m saÍ^lú bí u ri nn
6ldiw
Dansað í BRAUTARHOLTI 4í kvöid ki.9
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðapantanir í síma 20345 eftir kl. 8.
Lindarbær — Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9—2.
Hljómsveit
Rúts Kr.
Hannessonar,
söngvari
Jakob Jónsson.
Miðasala kl. 5.15—6.
Stmi 21971.
GÖMLUDANSA
KLUBBURINN
SÖGULEG
BRÚÐKAUPSFERÐ
“There’s
only
onesmall
Neil Simon's
The
Heartbreak
Kid
An Elaine May Film
PG<®>
8 PRINTS BY DELUXE®
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg og létt ný
bandarísk gamanmynd um ungt
par á brúðkaupsferð.
Charles Grodin
Cybill Shepherd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PAUL
NEWMAN
ROBJERT
REDFORD
ROBERT
SHAW
A GEORGE ROY HILL FILM
THE
STING
Bandarísk úrvalsmynd er hlaut 7
Óskar sverðlaun í apríl sl. og er
nú sýnd um allan heim við geysi-
vinsældir og slegið öll aðsóknar-
met.
Leikstjóri er George Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Ekki verður hægt að taka frá
miða i síma, fyrst um sinn.
Miðasala frá kl. 3
íslendingaspjöll
i kvöld kl. 20.30.
Dauðadans
frumsýning sunnudag upp-
selt.
Önnur sýning nýársdag kl.
20.30.
Fló á skinni
fimmtudag kl. 20.30.
Meðgöngutími
föstudag kl. 20.30. Næst síð-
asta sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 1 4 simi 1 6620.