Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975 5 Snyrti- vöru námskeið KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Kaupmannasamtök íslands og Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur halda námskeið fyrir fólk er starfar eða hefur áhuga á störfum í snyrtivöruverzlunum og snyrtingu. Á námskeiðinu verður m.a. kennt: meðferð og notkun snyrtivara — sölutækni — meðferð peninga og ávísana og meðferð og pökkun snyrtivöru. Auk þess verða helztu tegundir snyrtivara kynntar. Áætlað er að námskeiði standi yfir frá 25. janúar til 20. febrúar. Lágmarksaldur þátttak- enda er 1 7 ár. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Kaupmannasamtaka íslands að Marargötu 2, Reykjavík símar 1 9390 — 1 5841 dagana 1 3. og 14. þessa mánaðar. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. blöndun á staönum Getum útvegað þessar vélar af ýmsum gerðum og stærðum með stuttum fyrir- vara. LESCHA- verksmiðjurnar eru einna stærstar og þekktastar sinnar tegundar í Evrópu. Verð á 140 1. rafknuinni vel er ca. 41 þús. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F Skúlagötu 30 — Bankastræti 11 — Sími 11280 /i DRMA Tvinninn sem má treysta. Hentar fyrir allar gerðir efna. Sterkur — lipur. Óvenju mikið litaúrval. DRIMA — fyrir öll efni Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson &Coh.f. Utsala — Utsala Okkarvinsæla útsala hefst mánudagsmorgun. Góðar vörur — Lágt verð. Iða, Laugaveg 28. HARLEY-DAVIDSON-SNJÓVÉLSLEÐAR VIÐ BJÓÐUM AÐEINS NÝJUSTU ÁRGERÐ, 1975 HARLEY-DAVIDSON býður 2 vélastærðir, þá minni sem er 34 hestöfl og stærri sem er 3 7 hestöfl HARLEY-DAVIDSON er með hljóðdeyfi og þessvegna e.t.v. hljóðlátari en nokkurannar HARLEY DAVIDSON er byggður úr áli og þessvegna sterkari og léttari hann er 1 78 kg HARLEY DAVIDSON er sérstaklega þýður, enda t.d. demparar á sklðum HARLEY DAVIDSON er með Rafstarti handstarti og neyðarstarti Styrisdempara Bensíntankur tekur 24 Iftra Hraðamælir bensinmælir og miluteljari Skíði, demparar og stuðarar eru krómaðir CD rafeindakveikja-120 watt alternator 10" diskabremsur-bremsuljós Tvöföld aðalljós. hár og lágur geisli 18" belti — styrkt með stálteinum Krókur að aftan-dráttarsleði fyrir tvo fáanlegur. ★ ★ ★ ★ Einkaumboð Gísli Jónsson & Co hf. — Slmi 86644 KlettagarSar 11 — Sundaborg — Rvk. Söluumboð Bílaþjónustan — Sfmi 21715 Tryggvabraut 14. Akureyri. & Okkar landsfræga . JANUAR UTSALA hefst mánudaginn JAN. UtSALa m FÖTFRÁ .............................. ... kr. 5.900.- STAKIR JAKKAR ........................ kr. 2.950 - KULDAJAKKAR ........................... kr 1.950.- TERYLENE BUXUR kr. 1.480 • GALLA OG FLAUELIS BUXUR .............. kr. 1.290. DRENGJASKYRTUR kr. 690. HERRASKYRTUR kr. 790.- BOLIR .................................kr. 250 PEYSUR ............................... kr. 1 290 LEVI'S DENIM SKYRTUR ................. kr. 1.490. LEVI'S GALLAJAKKAR ................... kr. 1.790,- ALULLART EPPI ........................ kr. 1 390. TERYLENE BÚTAR O.FL. O.FL, FACO LAUGAVEGI 37 LAUGAVEGI 89

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.