Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975
Slmi 5024j
Sporödrekinn
(Scorpio)
Burt Lancaster Alan Delon.
Sýnd kl. 5 og 9.
Pat Garrett
og Billy the kid
James Coburn
Sýnd kl. 5.
Tarsan og týndi
leiðangurinn
Sýnd kl. 3.
LEIKA
SÆJARBíP
—I—i ■■ 1 c:-,; cnic
Sími 50184
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir frá kl. 16.00.
Standandi vandræði
Skopleg mynd um sálar og kyn-
lífsflækjur. Tekin I panavision og
techni-color samkvæmt sam-
nefndri metsölubók eftir Filip
Roth. Leikstjóri Ernest Lehman.
Sýnd kl. 9.
COFFY
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný bandarísk kvikmynd um harð-
skeytta stúlku og hefndarherferð
hennar.
Pam Grier, Brook Bradshaw.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Barnasýning kl. 3.
Sprenghlægilegt
teiknimyndasafn
Gæðakallinn Lupo
Bráðskemmtileg ný ísraelsk
bandarísk litkvikmynd. Mynd
fyrir alla fjölskylduna.
Leikstjóri:
Menahem Golan
Leikendur:
Yuda Bardan, Gabi Amarani.
Ester Greenberg
Avirama Golan
íslenzkur texti
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Barnasýning kl. 4.
Kúrekar í Afríku
\hciirel'
?AM,
Heimilismatur
&unnuimgur
Fjölbreyttur hádegis-
og sérréttarmatsedill
iílánubagur
Kjötogkjötsúpa
Leikbrúðuland
sýning laugardag
og sunnudag kl. 3
að Fríkirkjuvegi 1 1 .
Aðgongumiðasala frá kl.
1.30.
Ingólfs-café
BINGÓ KL. 3 E.H.
SPILAÐAR VERÐA 11 UMFERÐIR.
BORÐAPANTANIR í SÍMA 12826.
sgt TEMPLARAHÖLLIN sgt
Félagsvistin í kvöld kl. 9
Ný 3ja kvöida spilakeppni.
Heildarverðmæti vinninga kr. 10.000.00.
Góð kvöldverðlaun.
Ný trompverðlaun til þeirra sem mæta reglulega.
Hljómsveitin STORMAR leika fyrir dansi. Aðgöngu-
miðasala frá kl. 20.30. Sími 20010.
ftafvifu
HLATURINN
LENGIR
LÍFIÐ
Og það eru sprenghlægileg skemmtiatriði á Hótel Borg í
kvöld: HALLI og LADDI og KARL EINARSSON. Auk
þess vandaður matseðill. KVÖLDKLÆÐNAÐUR og
aldurstakmark 20 ár.
og
hljómsveit
ÓLAFS
HALLI
OG
LADDI
GAUKS
KALLI EINARS
ORG_
RÖ-E3ULL
Dögg Opið kl. 8—1. Borðapantanir í síma 1 5327.
Mánudagur:
Ernir. Opið kl. 8—11.30.
Félagsheimilið
Seltjarnarnesi
Skallagrímur sýnir leikritið „ísjakan" eftir Felix
Lutzkendorf í kvöld kl. 21 .00.
Leikstjóri Magnús Axelsson.
Miðasala í Félagsheimilinu frá kl. 1 6.00 i dag.
Skallagrimur, Borgarnesi.