Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 43
1 1 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975 43 Þessa mynd tók Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins, úr lofti einn nýliðinn daginn, en fremst á myndinni og lengst til hægri sést nýbyggðin f Mosfellssveit. Firðirnir inn úr Sundunum eru Leiruvogur og Kollafjörður, en á milli þeirra ganga lengst út Vfðines og Alfsnes. Lengst í fjarska blasir svn Ksian við. Sigluvík með bilað spil Siglufirði, 10. jan. SKUTTOGARINN Sigluvík kom hingað til hafnar í dag með bilað spil og 55—60 tonn af fiski. Skipstjórinn á Sigluvíkinni sagði mér að togararnir á Halamiðum væru að fá allt upp í 45—50 tonn í hali, sem væri rífandi góður afli i flotvörpuna. — m.j. PLO opna skrifstofu í Nýju Delhi Nýju Delhi, 11. jan. Reuter. INDVERSKA stjórnin féllst I dag á beiðni frá PLO-samtökunum að þau fengju að opna skrifstofu í Nýju Delhi. Talsmaður stjórnar- innar sem frá þessu skýrði sagði að ástæðan til að leyfið væri veitt, væri sú að indverska stjórnin hefði viðurkennt PLO sem lög- mætan fulltrúa Palestínuþjóðar- innar og samskipti PLO hefðu aukizt og væru hin jákvæðustu. — Ráðherra Framhald af bls. 1 Jorge Tapia, fyrrverandi dóms- málaráðherra. Almeyda hefur verið í fangelsi á Dawson-eyju síðan Allende var steypt af stóli. Hann var utan- ríkisráðherra Chile lengst af valdatið Allendes. Það var innanrikisráðherra her- foringastjórnar Chile, sem skýrði frá því að ráðherrunum yrði sleppt. Þeir hafa aldrei verií leiddir fyrir rétt. Brezki vinsældalistinn 10 vinsælustu lögin f Bretlandi þessa stundina eru: t 1. (20) Downdown: .........................Status Quo < 2. ( 7) Streets of London: ..............Ralph McTell 3. ( 4) Getdancing:.........................Disco Tax 4. ( 4) My boy: .........................Elvis Presley 5. ( 1) Lonely this christmas: ..................Mud 6. ( 6) JukeboxJive: .......................Rubettes , 7. (14) The inbetweenies: ...................Goodies j 8. (27) Never can say goodbye: .........GloriaGaynor ; 9. (17) Icanhelp: .........................BillySwan , 10. (—) Usgrace:.............................. Tymes Bandaríski vinsældalistinn Bandaríski vinsældalistinn er þessi: 1. ( 2) You’re the first, the last, my everything:.Bary White 2. ( 3) Mandy: ................................Barry Manlow 3. ( 1) Lucy in the sky with diamonds: ...........Elton John 4. ( 5) Please, mr. postman: ......................Carpenters 5. ( 7) Laughter in the rain: ...................Neil Sedaka 6. ( 6) Onlyyou:.................................Ringo Starr 7. ( 9) Junior’s farm: ...............................Wings 8. ( 8) Boogie on reggae woman: ...............Stevie Wonder 9. ( 9) Cat’s in the cradle: ...................HarryChapin 10. (10) Kung Fu fighting: ......................Carl Douglas Leiðrétting I FRÉTT blaðsins í gær um starf- semi Happdrættis háskóla Islands varð misritun á nöfnum hjónanna er hlutu 4 millj. króna i desem- ber. Þau heita Kristján Sveins- son, skipstjóri á Goðanum, og Val- gerður Hjartardóttir. Velvirð- ingar er beðið á þessum mis- tökum. Gierek í Havana Havana, 11. jan. Reuter. EDWARD Gierek, flokksleiðtogi pölskra kommúnista er kominn til Havana i sex daga opinbera heim- sókn. Er hann sérstakur gestur Fidels Castro. Þeir munu fjalla um efnahagsmál og er ekki búizt við að neinir nýir samningar verði undirritaðir. Gierek sem var námamaður áður en hann komst til áhrifa i stjórnmálum mun meðal annars fara í heimsóknir i Moa á Kúbu, þar sem nikkelnámur eru. Er bú- izt við að þeir Castro ávarpi náma- menn þar. Gierek fékk mjög hjartnæmar og fagnaðarríkar móttökur er hann kom til Kúbu. Mækkun Mjög gott úrval af: ^ Buxum (margar gerðir) \l Skyrtum Jökkum \! Blússum Leðurjökkum \ Bolum Skóm \ i og fl. og fl. \ l Ath. 1 ,\ Nú er virkilega hægt k að gera góð kaup' 'áHiMim, Bergstaóastræti 4a Sími 14350

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.