Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975 TILSÖLU: íbuðir tilbúnar undir tréverk. Ein mjög stór 2ja herbergja íbúð. Henni fylgja bilskúrsréttindi. Verð 3,1 milljón. Ennfremur 4ra herbergja íbúðir. Þeim fylgir fullgerður bílskúr í kjallara. Verð um 4,5 milljónir (breyti- legt eftir stærðum). Teikning til sýnis á skrifstof- unni. ■fr íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax. Sameign inni er fullgerð nú þegar svo og húsið að utan. Bílastæði afhendast malbikuð og lóðin gróf- jöfnuð. ■fr Nauðsynlegt er að sækja um Húsnæðis- málastjórnarlán fyrir 1. febrúar 1 975. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Simi: 14314. Glæsilegt einbýlishús 1 50 fm einbýlishús á 800 fm eignarlóð. Allt á sömu hæð. Byggingarstig: í húsið er öll ein- angrun komin upp. Hitakerfið uppsett. Gler er komið á staðinn og lóðin sléttuð. Eignarskipti koma til greina á sérhæð í vesturborginni. SKIPA & FASTEIGNA- MARKADURINN Adalstrætl 9 Midbæjarmarkadinum slmi 17215 heimasimi 82457 Frá Knattspyrnu- r sambandi Islands Þeir sambandsaðilar, er óska eftir aðstoð stjórn- ar K.S.Í. um útvegun á knattspyrnuþjálfara fyrir starfsárið 1975, hafi samband við stjórn sam- bandsins hið fyrsta. Jafnframt er þess óskað að þeir knattspyrnu- þjálfarar, sem ekki hafa nú þegar ráðið sig til starfa n.k. sumar, hafi allra vinsamlegast sam- band við stjórn K.S.Í. nú þegar. Knattspyrnusamband Islands. Frá Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. hf. Plasthúðaður krossviður — Vatnsþolinn stærð: 120x240 cm. Allar þykktir. Krossviður þessi er viðurkenndur af skipaskoðun og Ferskfiskmati ríkisins. „Hreinlæti eykur verðmæti" Plöturnar fást hjá okkur. Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. h.f. Símar 11333 og 11420. Einbýlishús Til sölu, glæsilegt um 140 fm einb. hús við Fagrabæ, Rvk. Fjögur svefnherb, húsbóndaherb., stofur m.m., Bílskúr, ræktuð lóð. Gæti losnað fljótlega. Möguleiki að taka ibúð upp i kaupverð. Fasteignahúsið, Bankastræti 11. Sími 27750. w I smíoum 5 og 6 herbergja Til sölu 5 og 6 herbergja ibúðir við Breiðvang. Stærð 5 herb. ibúða um 125 ferm. en 6 herbergja um 135 ferm. og eru það endaibúöir. Mjög skemmtileg teikning. Sér þvottahús og búr á hæðinni fylgir hverri íbúð auk geymslu í kjallara. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign fullfrágenginni þ.m.t. lóð og malbikað bilaplan. Þá fylgir og teppi á stigum. Flagstæð greiðslukjör. Ibúðirnar eru seldar á föstu verði (ekki visitöluhækkun). Bilskúrar geta fylgt ef vill. Ath. að eindagi fyrir lánsumsóknir til Húsnæðismálastjórnar á þessu ári er 1. februar n.k. . . r, Eignasalan Reykjavik Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 HUSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS EINDAGINN 1. FEBRUAR 1975 FVRIR LÁNSUMSÚKNIR VEGNA (BUÐA I SMÍBUM Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á neðangreindum atriðum: Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu íbúða, eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum i smíðum) á næsta ári, 1975, og vilja koma til greina við lánveitingar á því ári, skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1975. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum er hyggjast sækja um fram- kvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1975, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1975, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu íbúða. Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki er hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúða á næsta ári í kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skv. 1. nr. 30/1070, skulu gera það fyrir 1. febrúar Í975. Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmíði íbúða á næsta ári (leiguíbúða eða söluíbúða) í stað heilsuspillandi húsnæðis, er lagt verður niður, skulu senda stofnuninni þar að lútandi lánsumsóknir sínar fyrir 1. febrúar 1975, ásamt tilskildum gögnum, sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli. Þeir ofangreindir einstaklingar og framkvæmdaaðilar, sem nú eiga óaf- greiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja þær. Þeim framkvæmdaaðilum, er byggja fbúðir í fjöldaframleiðslu, gefst kostur á að senda Húsnæðismálastofnuninni bráðabirgðaumsóknir um lán úr Byggingasjóði ríkisins til byggingar þeirra. Mun komudagur slíkra umsókna síðan skoðast komudagur byggingarlánsumsókna einstakra íbúðakaupenda í viðkomandi byggingum. Bráðabirgðaumsóknir þessar öðlast því aðeins þenn- an rétt, að þeim fylgi nauðsynleg gögn, skv. settum skilmálum. Umsóknir þessarverða að berast fyrir 1. febrúar 1975. 7Brýnt er fyrir framkvæmdaaðilum og ibúðakaupendum að ganga úr skugga m um það áður en framkvæmdir hefjast eða kaup eru gerð, að íbúðastærðir séu í samræmi við ákvæði rlg. nr. 202/1970 um lánveitingar húsnæðismála- stjórnar. Sé íbúð stærri en stærðarreglur rlg. mæla fyrir, er viðkomandi lánsumsókn synjað. 8Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1975, verða ekki ■ teknar til meðferðar við lánveitingar á næsta ári. Reykjavík, 15. nóvember 1974. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 5. 6. CENTURY blásarar Fyrirliggjandi ÞÓRHF REYKJAVIK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 Rafsuðu- spennar Hinir vinsælu banda- rísku rafsuðutransarar nýkomnir. Mesti suðustraumur 225 amp. Kveikispenna 80 volt. Mjög hag- stætt verð. Útvegum alls konar iðnaðar- vélar fyrir tré-, járn og bílaverkstæði. Straumberg h.f, Brautarholti 1 8 Reykjavík Sími 2-72-10 Opið virka daga 1 3-1 9. AUGLYSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 fit&kur. 9 Á 1,000,000 kr 9 | 5Ó0.Ó0Ö líl $ - 200000 —I Íá5 - 50.000 H 2415 - 10,000 H ð./GO +* 5.000 Íl 9 000.000 kr 4 500 000 ~ 1.800,000 — Í1!*SÖÖi 18 000000 62 100000 Aukavinttfttgor, 18 o 50.000 kr 900.000 'A þriðjudag er sídasti endurnýjunardagurinn 63.000000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.