Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANUAR 1975 11 Frá Ítalíu: Lurex peysur, angórapeysur, ullarpeysur. Glugginn, Laugaveg 49. DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐIÐ Getur hjálpað þér að: Öðlast HUGREKKI og SJÁLFSTRAUST. Talið er, að 85% af velgengni þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að umgangast aðra. Afla þér VINSÆLDA OG ÁHRIFA. Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staðreyndir. Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr KVÍÐA. Hverju geturðu tapað? Nokkrum sjónvarpskvöldum, spilakvöldum eða saumaklúbbum. Kvíða við það, að standa upp og segja nokkur orð Vana þinum, að bíða með ákvarðanir. Þú vilt áreiðanlega tapa möguleikanum að vera „múraður" inní núverandi launaflokki. FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVILANGT. Innritun og upplýsingar í síma 82411 Stjórnunarskólinn Konráð Adolphsson ÁRSHÁTÍÐ Dale Carnegie-manna verður haldin í Félagsheimili Seltjarnarness föstudaginn 31. janúar og hefst með borðhaldi kl. 20.00 stundvíslega. Miðar teknir frá hjá Östu Faaberg í Verzlunar- bankanum Bankastræti sími 22 1 90 og Gunnari Flaukssyni í Pennanum, Laugavegi 178, sími 38402 til þriðjudags 28. janúar. Frá Sviss: Síð pils, stutt pils, síðbuxur, samkvæmis- blússur, skyrtublússur stórar stærðir. Glugginn, Laugaveg 49. Okkar landsfræga , JANUAR UTSALA hefst mánudaginn 13. JAN. Utsala m FOT FRA kr 5 900. STAKIR JAKKAR kr 2.950 KULDAJAKKAR kr 1 950 TERYLENE BUXUR kr 1 480 - GALLA- OG FLAUELIS BUXUR kr. 1.290. DRENGJASKYRTUR kr. 690 HERRASKYRTUR kr 790 BOLIR kr 250 PEYSUR kr. 1 290 LEVI'S DENIM SKYRTUR kr. 1.490 LEVI'S GALLAJAKKAR kr 1.790 ALULLARTEPPI kr 1 390 TERYLENE BÚTAR O.FL. O.FL. FACO LAUGAVEGI 37 LAUGAVEGI 89 ÚTSALA Höfum byrjað útsölu á gardínuefnum. Verð frá 250,- kr. metrinn. Komið og gerið góð kaup GLUGGAVAL, GRENSÁSVEGI 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.