Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANUAR 1975 33 — Benjamin Britten | Framhald af bls. 28 flautunum," bætir hann við kíminn. Sérstök hjúkrunarkona lítur eftir tónskáldinu og reynir að gæta þess að það ofgeri sér ekki. Britten til aðstoðar við tónsmíðarnar er Rosamund Strode, sem hefur lengi verið hjálparhella hans í þeim efn- um. Þær sameinast um að halda aftur af honum, og reyna að fá hann til að verja kröftum sín- um sem mest til tónsmiða. Margt langar hann að sjálf- sögðu til að gera, ekki sízt er honum annt um framkvæmd tónlistarhátíðarinnar í Alde- burgh, þar sem hann hefur verið ein af helztu driffjöðrun- um, — en nú verður hann að láta sér nægja að hafa hönd i bagga með efnisskránni og láta aðra um framkvæmdir. „Mér þykir leitt,“ segir hann, „þegar ég verð að neita umbeðnum greiða í músik- lifinu, en við þvi er ekkert að gera. Ég fann það bezt, þegar ég var að fylgjast með hljóðrit- uninni á Dauða I Feneyjum, mér fannst ég verða að vera þar til þess að sjá, hvort upptakan væri að minu skapi, en það reyndi of mikið á mig. Nú er mér nauðsyn — sálfræðilega — að sinna tónsmiðum til þess að ná andlegu þreki — hvort það skiptir einhverju máli fyrir músikina í sjálfu sér verður timinn að leiða I ljós.“ Einangrun G6ð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar meðal glerull, aukþesssem plasd einangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. í trilluna Mjög hentugur I trilluna, vatns- þéttur, 8 skalar niður á 360 m dýpi, botnlína, til að greina fisk . frá botni, kasetta fyrir 6“ þurr- pappír, sem má tvínota. SIMRAD Bræðraborgarstíg 1. S. 14135 — 14340. MÍMIR Tveir innritunardagar eftir Samtalsflokkar hjá Englendingum. Kvöldnámskeið — síðdegisnámskeið. Léttari þýzka. Islenzka fyrir útlendinga. Franska. Spánska. ítalska. Norðurlandamálin. ENSKUSKÓLI BARNANNA — HJÁLPAR- DEILDIR UNGLINGA. Einkaritaraskólinn. símar 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.) Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. Frá Timburverzlun r Arna Jónssonar & Co. hf. Vatnsþolinn krossviður W.B.P. (Weather and boil proof). Allar þykktir. Margar stærðir. Plöturnar fást hjá okkur. Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. h.f. Símar 11333 og 11420. Frá Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. h.f. Spónaplötur Norsku spónaplöturnar eru komnar. Þykktir: 8—10—12 — 16—19 — 22 og 25 mm. Einnig vatnsþéttar spónaplötur „ELITE" 1 2 og 1 6 mm. Væntanlegar í næstu viku. Plöturnar fást hjá okkur. Timburverzlun r Arna Jónssonar & Co. hf. Simar 11333 og 11420. Frá Námsflokkum Hafnarfjarðar Innritun í flokkana fer fram mánudaginn 13. janúar og þriðjudaginn 14. janúar í húsi Dvergs, Brekkugötu 2, Hafnarfirði milli kl. 5—8 báða dagana. Námsskrá flokkanna liggur frammi í bókabúð- um bæjarins, en allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 53292 báða innritunar- dagana. Athugið. Nemendur á haustnámskeiði, sem hyggjast halda áfram, innritist þó í fyrsta tíma. Kennsla hefst fimmtudaginn 16. janúar samkvæmt stundaskrá. Forstöðumaður. Við höfum opnað ánýeftirvel heppnaðar breytingar Brauðbær VeitiDgahús við Öðinstag • sími 20490 VERIÐ VELKOMIN! RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARKONUR vantar nú þegar til starfa á deild 10 og Víðihlið. STARFSSTÚLKUR óskast nú þegar. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. Reykjavik, 1 0. janúar 1 975. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 SPÓNAPLÖTUR FYRIRLIGGJANDI Stærðir: 1220 x 2600 mm 12/16/18 cm pressa 720 kg 1 220 x 2840 mm 1 2 mm pressa 630 kg 1 830 x 2840 mm 1 9 mm Rakavarðar spónaplötur: 1 220 x 2745 mm 1 2/ 1 9 mm pressa 650 kg IÐNVÉLAR, Hjallahrauni 7 Hafnarfirði, sími 52263. AAÉ milward Hringprjónar Fimmprjónar Tvíprjónar Heklunólar Framleitt úr léttri ólblöndu Heildsölubirgðir: Oaviil $. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333 RApan ÚTSALA LAUGAVEGI 66 — ÚTSALA W KÁPAN LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.