Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975 39 Sú göldrótta íslenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7.10 og 9.15. Miðasala hefst kl. 2. „Rauð SÓI” (Red sun) Afar spennandi, viðburðarhröð og vel gerð ný frönsk- bandarisk litmynd um mjög óvenjulegt lestarrán og afleiðing- ar þess, „VESTRI" í algjörum sérflokki. Charles Bronson, Ursula And- ress, Toshiro Mifune, Alan Del- on. Leikstjóri: Terence Voung. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.1 5. Geimfararnir Sýnd kl. 3. Dauðadans i kvöld uppselt. 6. sýning Gul kort gilda. íslendingaspjöll þriðjudag kl. 20:30 Dauðadans miðvikudag kl. 20:30 7. sýning, græn kort gilda. FIÓ á skinni fimmtudag kl. 20:30 íslendingaspjöll föstudag kl. 20:30 Dauðadans laugardag kl. 20:30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14 sími 1 6620. TÓNABÍC Sími 31182. SÍÐASTI TANGÓ í PARÍS Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins mikl- um deilum, umtali og blaðaskrif- um eins og SÍÐASTI TANGÓ í PARI'S. í aðalhlutverkum: MARLON BRANDO og MARIA SCHNEIDER Leikstjóri: BERNARDO BERNTOLUCCI íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 STRANGLEGA BÖRNUM YNGRI EN 16ÁRA Miðasala opnar kl. 4. Athugið breyttan sýningartíma. og gullræningjarnir Ný, spennandi mynd um ævin- týri Tarzans. Sýnd kl. 3. HÆTTUSTÖRF LÖGREGLUNNAR The New Centurions leikin ný amerisk kvikmynd i lit- um og Cinema Scope um líf og hættur lögreglumanna i stór- borginni Los Angeles. Með úr- valsleikurunum George C. Scott og Stacy Keach. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10; . íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Siðustu sýningar. Bakkabræður í hernaði Sýnd kl. 2. Myndir — innrömmun Þeir, sem eiga myndir hjá Myndamarkaðnum, geta sótt þær hjá Rammahönnun Guðmundar, Stórholti 1. GATSBY HINN MIKLI Hin viðfræga mynd, sem alls- staðar hefur hlotið metaðsókn. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Á hættumörkum ^WÓÐIEIKHÚSIÐ KARDEMOMMU- BÆRINN i dag kl. 1 5. Uppselt. KAUPMAÐUR í FENEYJUM i kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20 ÉG VIL AUÐGA MITT LAND þriðjudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. HVARÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? fimmtudag kl. 20 Leikhúskjallarinn: HERBERGI213 í kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. ÍSLENZKUR TEXTI í klóm drekans (Enter The Dragon) ■Æsispennandi og' mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision. í myndinni eru beztu karate-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate- heimsmeistaranum Bruce Lee Þessi mynd varð 3ja bezt sótta myndin i Englandi árið 1974. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 Grísaveizla -Resta Espanol Fyrsta Sunnukvöld ársins. Hótel Sögu, sunnudaginn 12. janúar. ★ Húsið opnað kl. 19.00. Sangría og svaladrykkir. it Veizlan byrjar kl. 19.30. Verð aðeins kr. 890.00. Alisvfn, kjúklingar og fleira. Söngur, gleði, grín og gaman. Borðum verður ekki haldið lengur en til kl. 19,30. Verið þvf stundvfs. if Skemmtiatriði. ir Ferðabingó. Vinningar — Kanarfeyjaferð, Austurrfkisferð, og Mallorkaferð. ★ Dans. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Njótið skemmtunar og gleðistunda sem alltaf eru á þessum vinsælu Sunnukvöldum. Tryggið yður borð hjá yfirþjóni frá kl. 15 fsfma 20221. VERIÐ VELKOMIN í SÓLSKINSSKAPI MED SUNNU SOGULEG BRÚÐKAUPSFERÐ ‘‘There’s only onesmall complication ... I’m a newlywed.” Neil Simon's The Heartbreak Kid AnElaineMayFilrrj /C PG^ PRINTS BY DELUXE»I íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og létt ný bandarísk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Sýnd kl. 5, 7 og J. Siðustu sýningar. Merki Zorros Ævintýramynd um skylminga- hetjuna frægu. Barnasýning kl. 3. LAUGARÁS PJIUL NEWMAN JROBERT REDFORD ROBERT SHAW A GEORGE ROY HILL FILM THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Óskar'sverðlaun í apríl sl. og er nú sýnd um allan heim við geysi- vinsældir og slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri erGeorge Roy Hill. Sýnd kl 5, 7.30 og 1 0. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Barnasýning kl. 3 Ævintýri Robinson Krúsó Barnasýning kl. 3. Spennandi ævintýramynd í litum með íslenzkum texta. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.