Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 16
1 g MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975 fólk — fólk — fólk — fólk wm óendanleika orunnar Þessar hnátur sátu við veginn, sem liggur f gegnum þorpið, og létu fara vel um sig. „Ágætt, en það er ekki hægt að eiga peninga, fötin kalla og böllin líka. Við sækjum böll héðan á Laugarhól og Sævang." „Hvar stundaðir þú nám?“ „Ég var í Reykjaskóla við nám“. „Hér tekur maður eftir öllu‘ sem er granni Drangsness, fjar- aði út í rökkrinu unz himinn, haf og jörð voru orðin eitt i nóttinni. Bátar voru að landa við bryggjuna og það var sterkur súgur við hana, sem rólaði bát- unum fram og til baka, en sjó- mennirnir unnu markvisst eins og þeir gera, sem þekkja sjóinn. „Mér líkar bezt hér“ Það var 17 ára mær, sem fyrst varð á vegi okkar í rækjuvinnsl- unni, Guðbjörg Hauksdóttir: „Ég hef unnið hérna oft áður í fiski á sumrin, en þetta er í fyrsta skipti, sem ég er í rækjunni og hér verð ég í vet- ur. Fyrir utan vinnuna tökum við því rólega hérna á veturna, það er lítið félagslíf, en við höldum þó upp á þorrann með þorramat og einnig höldum við upp á góuna. Það er gott að eiga heima hérna.“ „Vinna flestar stelpurnar hérna?" „Já, við vinnum hérna í vetur á þremur vöktum þannig að það er unnið i rækjunni allan sólar- hringinn ef nægilegt hráefni er fyrir hendi.“ „Hafið þið mikið upp?“ V VIÐ komum í rækjuvinnsluna á Drangsnesi undir kvöld. Myrkrið var að síga yfir byggð- ina og götu og húsaljósin sprungu út eins og blóm á vori. Grimsey þeirra Strandamanna Stranda- menn Torfi verkstjóri með tveimur barnabörnum sfnum. „Að skoöa Og steinsnar frá byggðinni voru rolluskjáturnar á röltinu. mannlífsins Anna Guðrún Höskuldsdóttir var í hörku rækjuflokkun þegar við röbbuðum við hana. Hún er hárgreiðsludama í Reykjavík hversdags, en brá sér heim til Drangsness i haust til þess að breyta til. „Ég er bara að leika mér,“ sagði hún,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.