Morgunblaðið - 23.01.1975, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1975
ATVimA áTV
Reglusamur
eldri maður
óskast til starfa í verksmiðjunni. Upplýs-
ingar hjá verkstjóra að Lindargötu 1 2.
Sælgætisgerðin Freyja.
Skiphóll,
Hafnarfirði
Okkur vantar matsvein strax. Upplýsingar
í síma 51810 og 52502.
Skiphóll.
Staða yfirlæknis
á berklavarnadeild Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu fyrir 25. febrúar
1975.
Heilbrigðis- og tryggingamá/aráðuneytið,
20. janúar 1975.
Knattspyrnu-
þjálfari
Þjálfari óskast til að þjálfa knattspyrnu hjá
Ungmennafélagi Grindavíkur á sumri
komanda. Uppl. í síma 92-8090 og 92-
8390.
Laus staða
Staða læknis við heilsugæslustöð á Flat-
eyri er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu fyrir 20. febrúar
n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
20. janúar 1975.
Verzlunarstarf
erlendis
Tæknimenntaður maður óskast til starfa
hjá íslenzku fyrirtæki erlendis. Uppl.
merktar U.S.A. 7348 sendist Mbl.
Opinber stofnun
óskar eftir að ráða aðstoðarmann til starfa
á verkstæði. Um framtíðarstarf getur
verið að ræða. Umsóknir, með uppl. um
aldur og fyrri störf, ásamt mynd, sendist
Mbl. fyrir 29. janúar n.k. merkt: Reglu-
semi 8562.
Afgreiðslumaður
Stórt vélaumboð óskar að ráða afgreiðslu-
mann í varahlutaverzlun. Gott framtíðar-
starf. Umsóknir með uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sendist í pósthólf
555 Reykjavík fyrir 29. þ.m.
Einkaritari
Stórt iðnfyrirtæki á Stór-
Reykjavíkursvæðinu óskar eftir einkaritara
forstjóra. Góð vélritunarkunnátta nauð-
synleg, auk góðrar ensku, dönsku og
þýzku.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist Mbl. merkt: „Einkaritari —
7444".
Byggingafræðingur
Bygginga-
tæknifræðingur
Öryggiseftirlit ríkisins óskar að ráða bygg-
ingafræðing eða byggingatæknifræðing,
sem á að hafa umsjón með sérstöku
starfssviði í Reykjavík og úti á landi. Laun
skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist til Öryggiseftirlits
ríkisins fyrir 1. mars n.k.
Öryggismálas tjóri
Stýrimann
vantar á 100 lesta bát frá Keflavík, sem
er að hefja loðnuveiðar og fer síðan á net.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 1566,
Keflavík.
Laus staða
Staða ritara i skrifstofu Tækniskóla íslands er laus til umsókn-
ar.
Laun samkv. kjarasamningum starfsmanna ríkisins.
Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil,
skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, fyrir 1 0. febrúar n.k.
Menntamálaráðuneytið,
1 7. janúar 1 975.
Laus staða
Skrifstofustúlku til afgreiðslustarfa vantar
nú þegar á skrifstofu byggingarfulltrúans
í Reykjavík. Vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist til skrifstofu byggingarfulltrúa,
Skúlatúni 2.
Afgreiðslu-
og lagerstjóri
Pappirs- og ritfangaverzlun óskar að ráða afgreiðslu- og
lagerstjóra, karl eða konu. Starfið er fólgið i almennum
lagerstörfum og eftirliti með vörum og afgreiðslu i verzluninni.
Skilyrði er starfsáhugi, reglusemi og snyrtimennska. Tilboð, er
greini m.a. fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax —
7446".
Stúlka óskast
Ábyggilegur kvenmaður óskast til starfa á
Ijósmyndavinnustofu okkar. Áhugi fyrir
Ijósmyndun æskilegur. Framtíðarstarf
fyrir rétta manneskju í gæða-eftirlit.
Sumarfrí geta ekki verið tekin á álags-
mánuðum þ. á m. júní, júlí eða ágúst.
Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í
síma.
M YNDIÐJA NÁSTÞÓR HF.
Suðurlandsbraut 20, Reyljavík.
Frá
Danmörku:
Glæsilegir, síöir
samkvæmiskjólar,
m.a. módelkjólar
Guðrún,
Rauðarárstíg 1,sími 15077
Skíðadeild
Æfingatafla
(Keppnisflokkar og byrjendur eru á sömu tímum)
Þriðjudagskvöld kl. 19.00—22.00
Fimmtudagskvöld kl. 19.00—22.00
Sunnudaga kl. 10.00— 14.00
Þjálfarar eru: Eysteinn Þórarson og Helgi Axelsson.
Sætaferðir eru á eftirtöldum timum og stöðum:
Kvöldin, morgnana.
Kl. 1 7.45—kl. 9.45 Garðahreppur (Kaupfélag, Pósthús)
Kl. 17.45—kl. 9.45 Seltjarnarnes (Mýrarhúsaskóli)
Kl. 1 7.50—kl. 9,50 Kópavogur (Skiptistöð SVK.) og Melaskóli.
Kl. 18.00 — kl. 10.00 Umferðamiðstöð og Breiðholtsskóla
Kl. 18.07—kl. 10.07 Shell Miklubraut
Kl. 18.12—kl. 10.1 2 Vegamót Mikubraut og Skeiðarvogs.
Kl. 18.15—kl. 1 8.1 5 Vogaveri
Kl. 18.25—kl. 1 8.25 Árbæjarhverfi.
Farið verður í Hveradali. en Bláfjöll þegar þar verður opnað. Umferða-
miðstöðin gefur nánari upplýsingar, ef veður er ótryggt.
Innritun nýrra félaga og nánari uppl. í símum: 42693,
33242, 34156, 84960 og 43871.
Mætið vel — Nýir félagar velkomnir.