Morgunblaðið - 25.03.1975, Page 2

Morgunblaðið - 25.03.1975, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1975 Myndin var tekin á æfingu Polyfónkórsins f Háskólabfói á laugardag sfðastliðinn. Aðgöngumiðasala að Messíasi gengur vel AÐGÖNGUMIÐASALA að páska- tónleikum Polyfónkórsins hefur gengið mjög vel og er nánast uppselt á tónleikana á skfrdag og föstudaginn langa. Þá hefur tölu- vert verið um pantanir utan af landi, en sem kunnugt er gefst landsbyggðarfólki kostur á ferð til Reykjavfkur með sérstökum kjörum þar sem aðgöngumiði að tónleikunum er innifalinn. Stolni geym- irinn fundinn RAFGEYMIRINN, sem stolið var á bfræfinn hátt úr bíl á Landspítaialóðinni sl. föstudag er kominn í leitirnar, svo og þeir sem þjófnaðinn frömdu. Fjölgað hefur verið í Pólyfón- kórnum vegna þessa flutnings á hinu annálaða verki Hándels — Messíasi, þannig að kórinn skipa nú 150 manns en auk kórsins eru flytjendur 32ja manna hljómsveit þar sem Guðný Guómundsdóttir er konsertmeistari og fjórir brezkir einsöngvarar — .Janet Price sópransöngkona, Ruth Litle Magnússon altsöngkona, Neil Mackie tenórsöngvari og Glyn Davenport bassasöngvari. Komu þrír einsöngvaranna (Ruth Litle er sem kunnugt er búsett hér- lendis) til landsins í gær og munu æfa daglega með kórnum fram að tónleikunum. Stjórnandi þessa flutnings á Messíasi er Ingólfur Guðbrandsson. Ólögmæt kosning Fjármálaráðherra brýnir sparn- að og aðhald fyrir ríkisstofnunum Fjármálaráðherra hefur sent öllum ráðuneytum, stofnunum og fyrirtækjum rfkisins bréf, þar sem tilkynnt er, að sá kostnaðar- auki, sem hlýzt af gengislækkun- inni, verði ekki bættur með aukn- um framlögum úr ríkissjóði. 1 bréfi fjármálaráðherra segir enn- fremur, að nauðsynlegt sé að draga úr útgjöldum rfkisins til að bæta hið alvarlega ástand, sem nú rfkir f efnahagsmálum þjóðarinn- ar, bæði að því er varðar verðlags- þróun innanlands og stöðuna gagnvart útlöndum. SÖFNUNIN tii Frjálsíþróttasam- bands Islands, sem hrundið var af stað fyrir helgi, hefur að sögn Tryggva Gunnarssonar, eins for- svarsmanna söfnunarinnar gengið vel. Þegar hafa um 150 listar farið út en til að auðvelda söfnunina væri vel þegið að fleiri tækju lista fyrir vinnustaði. „Viðbrögð við söfnuninni sýna ljósiega að fólki finnst íþrótta- hreyfingin vera aó fara niður í það allra lægsta með því að safna tómum sígarettupökkum í fjár- 1 bréfinu segir ennfremur, að sem fyrsta skref í þessa átt hafi fjármálaráðuneytið með sam- þykki ríkisstjórnarinnar ákveðið, að sá kostnaðarauki, sem leiðir af gengisbreytingunni, verði ekki bættur meó auknum framlögum Þyrla í Norglobal Þyrla frá Varnarliðinu sótti f gær fótbrotinn mann um borð f Norglohal og var maðurinn flutt- ur á Slysadeild Borgarspítalans. öflunarskyni og auglýsa þannig sígarettur,“ sagði Tryggvi Gunnarsson. Á nokkrum stöðum úti á landi er þegar hafin söfnun, en Tryggvi kvaðst vilja benda fólki, sem vildi leggja þessu máli lið, á að hafa samband við skrifstofu söfnunar- innar i sima 26600, einnig má leggja framlög inn á sparisjóðs- bók nr. 75600 í Búnaðarbanka Is- lands, Austurstræti, eða í úti- búum bankans og þá merkt „Söfn- un til F.R.I." úr ríkissjóði. Þá segir í bréfi fjár- málaráðherra: „Þetta leiðir vitaskuld til nokkurrar magnminnkunar i út- gjöldum viðkomandi stofnana og fyrirtækja, og er því nauðsynlegt, að þau hefjist þegar handa um að endurskoða útgjaldafyrirætlanir sínar á þann hátt, aó fjárhæðir, sem tilgreindar eru í fjárlögum, nægi til starfseminnar á árinu. Þessi almenna ákvörðun nægir þó ekki, og er nú unnið að frekari tillögumum lækkun ríkisútgjalda. Engu að síður er nauðsynlegt, að stofnunum og fyrirtækjum ríkis- ins sé -strax tilkynnt, að kostnaðarhækkanir af völdum gengisbreytingarinnar verði ekki bættar, til þess að hiutaðeigandi aðilar geti þegar hafist handa um að breyta útgjaldafyrirætlunum með sérstökum sparnaðarráð- stöfunum og frestun fyrirætlana, þar sem því verður við komið.“ Eins og skýrt var frá í laugar- dagsblaðinu, var nýjum geymi stolið úr bíl manns nokkurs sem hafði farið að vitja sjúklings. Gerðist þetta á heimsóknartíma. Athugull maður tók eftir þvi, að tveir piltar á bíl með G-númeri stoppuðu um likt leyti á Laufás- veginum, skiptu þar um rafgeymi og skildu þann gamla eftir. Lagði hann númer bilsins á minnið og þegar hann las frétt Mbl. hafði hann strax samband við rann- sóknarlögregluna. Voru piltarnir teknir til yfirheyrslu og játuðu strax á sig þjófnaðinn. Hafa þeir skilað geyminum. LEIÐRÉTTING 1 FRÁSÖGN í Morgunbl. af strandi D.P. Finn þ. 22. marz, stendur að ég undirritaður hafi stjórnað flestum björgunum úr þeim ströndum sem orðið hafa á þeim stað, sem D.P. Finn strand- aði. Það er ekki rétt, ég stjórnaði aðeins einni þar og var með i annarri. Virðingarfyllst: Ragnar Þorsteinsson. PRESTKOSNING var í Fella- prestakalli í Breiðholti s.l. sunnu- dag. Einn umsækjandi var um brauðið, sr. Hreinn Hjartarson, sendiráðsprestur í Kaupmanna- höfn. Á kjörskrá voru 2540, at- kvæði greiddu 622 eða um 25%. Kosningin er því ólögmæt. Atkvæði verða væntanlega talin á miðvikudaginn. Æðsti yfirmaður Nato í heimsókn RALPH W. Cousins, aðmíráll, æðsti yfirmaður herafla Nato á Atlandshafi og yfirmaður herafla Bandarfkjanna á Atlantshafi, var væntaniegur I heimsókn til Is- lands f gærkvöldi, en hann mun dvelja hér til 27. marz. Cousins aómíráll dregur sig i hlé frá störfum í júní í sumar, en hingað kemur hann nú í kveðju- heimsókn til Einars Ágústssonar utanríkisráðherra, bandariska sendiherrans á Islandi og til að hitta persónulega starfsfólk Varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli. r Söfnun til FRI gengur vel NVJA SlMASKRÁIN — Þessar myndir voru teknar I Prentsmiðjunni Odda í gær þar sem staflar af simaskránni nýju bíða þess að dreífing hefjíst formlega á henni hinn 1. apríl n.k. Að þessu sinni er símaskráin í nokkru stærra broti en verið hefur enda geymir hún margar auglýsingar. Hins vegar er skráin svipuð að blaðsíðnafjölda og upplýs- ingar að miklu leyti óbreyttar. Sigurður SAMKVÆMT skýrslu Fiskifélags lslands fengu 45 skip einhvern afla f vikunni og er vikuaflinn samtals 29.167 lestir. Heildarafl- inn frá vertíðarbyrjun var sl. laugardagskvöld samtals 426.002 lestir en var á sama tíma í fyrra 444.370 iestir. Aflahæsta skipið í vikulokin var m/s Sigurður RE 4 frá Reykjavík með samtals 13.338 lestir. Skipstjóri er Kristbjörn Arnason frá Húsavík. 2. Börkur NK 122 11.809 lestir 3. Gísli Arni RE 375 10.933 lestir 4. Guðmundur RE 29 10.777 lestir Loðnu var landað á 10 stöðum á landinu auk bræðsluskipsins Nordglobal, en frá byrjun ver- tíðar hefur loðnu verið landað á 20 stöðum á landinu auk bræðslu- skipsins Nordglobal og hæstu löndunarstaðir eru þessir: 1. Vestmannaeyjar 2. Nordglobal 3. Seyðisfjörður 4. Eskifjörður 5. Reyðarfjörður Meðfylgjandi er 76.119 lestir 66.974 lestir 34.756 lestir 27.275 lestir 24.440 lestir skýrsla yfir þau skip er fengið hafa 1000 lestir eða meira, svo yfir löndunarstaði. og skýrsla Sigurður RE 13338 BörkurNK 11809 Gfsli Arni RE 10933 Guðmundur RE 10777 Súlan EA 9720 Loftur Raldvinsson EA 9478 Óskar Magnússon AK 8584 heldur Raudsey AK Helga Guðmundsdóttir BA Reykjaborg RE Fífill GK Heimir SU Asberg RE Eldborg GK Hilmir SU Faxaborg GK Þórður Jónasson EA Pétur Jónsson RE Héðinn ÞH Jón Garðar GK Þorsteinn RE Gullberg VE Jón Finnsson GK Örn KE Asgeir RE Oskar Halldórsson RE Harpa RE Grindvíkingur GK Bjarni Ólafsson AK Magnús NK Skírnir AK Dagfari ÞH Svanur RE Náttfari ÞH Höfrungur III AK Helga II RE AlbertGK Halkion VE Sæberg SU Hrafn Sveinbjarnarson GK Keflvíkingur KE Skógey SF Sveinn Sveinbjörnsson NK Víðir NK Alftafell SU Sigurbjörg OF Isleifur VE Ljósfari ÞH Faxi GK Árni Sigurður AK Skinney SF Arsæil Sigurðsson GK Huginn VE Víðir AK Kristbjörg II VE forystunni 8437 Arsæll KE 2955 8378 FlositS 2953 8176 Sandafeil GK 2906 8082 Ólafur Sigurðsson AK 2863 8069 Vonin KE 2792 8051 Ólafur Magnússon EA 2692 8046 Húnaröst AR 2668 7924 Þórkatla II GK 2533 7876 Asver VE 2479 7122 Arni M:gnússon SU 2451 7092 Bergur VE 2432 7033 Arnarnes HF' 2376 6998 Gunnar Jónsson VE 2369 6960 Hafrún ÍS 2344 6921 Bára GK 2307 6753 Helga RE 2266 6538 Hinrik KÓ 2236 6424 Grímseyingur GK 2230 6294 Hagbarður KE 2102 5853 Sæunn GK 2063 5787 Bjarni Ásmundar ÞH 1910 5749 Vörður ÞH 1881 5639 Bjarnarey VE 1758 5633 Hamravfk KE 1601 5609 ísleifur IV VE 2063 5524 Sæunn GK 1910 5469 Bjarni Asmundar ÞH 1881 5212 Vörður ÞH 1758 4983 Barnarey VE 1601 4978 Hamravík KE 1582 4941 Arney KE 1493 4794 Þorbjörn II GK 1482 4561 Þorri ÞH 1461 4502 Asborg RE 1395 4492 Glófaxi VE 1393 4414 Kópur RE 1382 4413 Guðrún GK 1253 4242 Snæfugl SU 1236 4051 Alsey VE 1195 3849 Reykjanes GK 1163 3443 3415 Vikuafli Heildarafli 3399 (Lestir) (lestir) 3234 Vestmannaeyjar 4798 76119 3220 3168 3020 Norglobal 10675 66974 Seyðisfjörður — 34756 Eskifjörður 40 27275 2961 Framhald á bls. 35

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.