Morgunblaðið - 25.03.1975, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1975
25
Mótatimbur til sölu
ca 4 þús metrar. Hagstætt verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 31166 eða á vinnustað
Vagnhöfða 5.
Völur h. f.
Grindavík
Til sölu 300 fm húsnæði heppilegt fyrir ýmiss
konar iðnað, veiðarfærageymslur eða fisk-
verkun. 4ra herb. íbúð á efri hæð fylgir.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns
Vatnsnesvegi 20. Keflavík,
símar 1 263 — 2890.
Veiðileyfi
Veiðileyfi í Eldvatni í Meðallandi verða seld á
skrifstofu félagsins að Reykjavíkurvegi 1.
Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 6 — 7
frá 25/3.
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar,
sími 52976.
A
ís&j
Kópavogsbúar
athugið
Skíðaferðir í Bláfjöll í páskavikunni verða sem
hér segir:
Miðvikudaginn 26. marz kl. 11.
Fimmtudaginn 27. marz kl. 11.
Föstudaginn 28. marz kl. 13.30.
Laugardaginn 29. marz kl. 11.
Sunnudaginn 30. marz kl. 11 og 13.30.
Mánudaginn 31. marz kl. 11 og 13.30.
Þriðjudaginn 1. april kl. 11.
Farið verður frá Kársnesskóla með viðkomu í
Víghólaskóla og við Verzlunina Vörðufell.
Fargjald kr. 300. — Afsláttarkort fyrir fleiri
^er^'r Tómstundaráð Kópavogs,
Skíðadeild Breiðabliks.
Nýkomnir kvenskór
frá Clarks
PÓSTSENDUM
LAUGAVEGI 60,
SÍMI 21270.
Laugav 6. Slml 14550
BJ
ELECTROLUX
LU Eftirtaldir aðilar
ijwíwi'.wÍ selja Electrolux
heimilistæki:
Akranes:
örin h.f., Skólabraut 31 S. 93-1880
Borgarnes:
Kf. Borgfirðinga. S. 93-7200.
Hellissandur:
Raft. verzl. óttars Sveinbjörnss.
S. 93-6685
Patreksfjörður:
Baldvin Kristjánsson. S. 94-1295.
Bolungarvfk:
Jón Fr. Einarsson. S. 94-7351.
Isafjörður:
Straumur S. 94-3321.
Blönduós:
Kf. Húnvetninga. S. 95-4200.
Sauðárkrókur:
Kf. Skagfirðinga. S. 95-5200.
Siglufjörður:
Gestur Fanndal. S. 96-71162.
ólafsfjörður:
Raft. vinnustofan s.f. S. 96-62164.
Akureyri:
KEA S. 96-21400.
Svalbarðseyri:
Kf. Svalbarðseyrar S 96-21338.
Húsavík:
Grímur og Árni S. 96-41137.
Vopnafjörður:
Kf. Vopnfirðinga S. 97-3201.
Egilsstaðir:
Kf. Héraðsbúa S. 97-1200.
Seyðisfjörður:
Kf. Héraðsbúa S. 97-2200.
Eskifjörður:
Pöntunarfélag Eskfirðinga S. 97-6200.
Reyðarfjörður:
Kf. Héraðsbúa S. 97-4200.
Höfn, Hornafirði:
Kask S. 97-8200.
Vestmannaeyjar:
Húsgagnaverzl. Marinós Guðm. S. 98-
1200.
Þykkvibær:
Verzl. Friðriks Friðrikss. S 99-5650.
Keflavík:
Stapafell h.f. S. 92-1730.
Reykjavík:
Raflux s/f, Austurstræti 8. S. 20301.
Aimúla 1A Hútgagna og haimilitd S 86 112
Maivoiudeild S 86 111 Velnaftarv d S 86 113
Til sölu
íbúðin á 2. hæð hússins nr. 6 við Hafnarstræti
á Isafirði. Upplýsingar gefur Sverrir Hermanns-
son, Granaskjóli 26, Reykjavík sími 2451 5.
Vörubílstjórafélagið
ÞRÓTTUR tilkynnir
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardag-
inn 5. apríl kl. 14 í húsi félagsins.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Hestamannafélagið
Fákur
SKEMMTIFUNDUR
verður haldinn í Félagsheimilinu, miðvikudaginn 26.
mars kl. 21.
Til skemmtunar:
Kl. 10 verður sýnd kvikmynd frá Landsmóti
hestamanna 1 974, sem tekin var á Vindheima-
melum.
Dans.
| ~flT| FATASKÍPAR með fellihurðum.
| 'WBkamÁ, Hæfa vel hvar sem er.
l í Smíðum eftir máli.
I f Al
1 ! i i fyjj m TRÉSMIÐJAN KVISTUR Kænuvogi 42 sími 33177 og 71491
|
Bolvíkingar
í Reykjavík og nágrenni
Árshátíðin er á Loftleiðum miðvikudaginn 26.
marz og hefst með borðhaldi kl. 20.
Skemmtiatriði:
Kvartettsöngur (Bolvíkingar í Reykjavík)
Úrsögu Bolungarvíkur.
Leikþáttur og söngur, fólk sem kemur sérstak-
lega frá Bolungarvík með þessi skemmtiatriði.
Dans til kl. 2.
Aðgöngumiðar seldir í verzluninni Pandóru.
Stjórnin.
Útgerðarmenn!
SAM HAE netin frá Kóreu fást aðeins hjá okkur.
Við eigum núna þorskanet frá SAM HAE á
mjög hagstæðu verði.
Hiiójpn G.dLiaAnnF
Hverfisgötu 6, sími 20000.