Morgunblaðið - 25.03.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.03.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1975 ^iJOmuypA Spáin er fyrir daginn f dag tSS Hrúturinn ||J| 21. marz.—19. aprfl Einhver vinur þinn á f vandrædum. en þíirir ekki að leita ráða hjá þér. Komdu til móts viðhann. Nautið 20. apríl — 20. maf Nokkur spenna er f loftinu á vinnustað þfnum. Reyndu að taka það rólega og láta spennuna ekki á þig fá. Kvöldið verður hagstætt. '4^3 Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Finkamál. sem vafizt hafa fyrir þér, munu skýrast óvænt. Krabbinn 21.júní — 22. júlí Þótl þú einu sinni hafir tekið ákvörðun f niáli, þýðir það ekki að þú getir ekki breytt henni, eftir breyttum aðsta>ðum. Þetta á einkum við um þá, sem hyggja á nám. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Ilafðu hemii á skapi þfnu og þú munl ekki þurfa aðsjá eftir þvf. féSgH Mærin X&ÉWIi 23. ágúst — 22. s sept. .Miklaðu ekkí fyrir þér þó að smáva*gi- legur ágreiningur komi upp. Vogin Kíírá 2:J- seP1- - 22. okt. Nú er um að gera að hrinda f fram- kvæmd áætlunum, sem þú hofur lengi haft á prjónununi. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Farðu rólega í öllum ferðamálum. Bogatnaðurinn 22. nóv, —21. des. Stjörnurnar eru þér einkar hagsta*ðar f ástamálum. (ioll að leita nýrra fanga. IfmZm Steingeitin 22. des. — 19. jan. Mundu vel, að það að hika er sama og að tapa. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Kuldaleg framkoma er engin lausn á vandamálunum. Það þarf að ræða þau svo að hægt sé að leysa þau. i Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Dagurinn virðist jákvæður, en þú skalt fara varlega í peningamálum. W3 fráb*rt< Allt ftUi/r tmsog fHs við rmss / ámt/u/r ottar / O! Eq hef atírei á aivinni orá/i eins hron/Jar. En við s/uppum /i/mndi! Oq nú er aðs/a hvort fongarnir eru mikið brotnir... ■ TIIMIMI Þmtta var Imleg - asta /endtng^ser, ég hef v/tað. Þú ert rekinn! ffnýttu renrÞthnúl átú/unaá Þér/Ot nteS ykirur. MóttSkv /refhdin Þ/our / x-s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.