Morgunblaðið - 25.03.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.03.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1975 29 fclk f fréttum Vtvarp Reykfavtk ÞRIÐJUDAGUR 25. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. IVlorgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson les „Söguna af T6ta“ eftir Berit Brænne (20). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur þáttinn. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá loðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. kynningar. Tónleikar. Til- 12.25 Fréltir og kynningar. veðurfregnir. Til- 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Islendingur f Kaupmannahöfn“, smásaga eftir Erik Bögh Asgeir Ásgeirsson les þýðingu Valdi- mars Ásmundssonar. 15.00 Miðdegistónleikar: lslenzk tónlist a. „Upp til fjalla“, hljómsveitarverk eftir Arna Björnsson. Sinfónfuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Lög eftir Sigfús Einarsson. Margrét Eggertsdóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. c. „Duttlungar“, tónverk fyrir pfanó og hljómsveit eftir Þorkei Sigurbjörns- son. Höfundur og Sinfónfuhljómsveit ls* lands leika; Sverre Bruland stjórnar. d. Pétur Þorvaldsson og ölafur Vignir Álbertsson leika fslenzk lög á selló og pfanó. e. Liljukórinn syngur undir stjórn Jóns G. Asgeirssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleíkar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving og Eva Sigur- björnsdóttir fóstrur st jórna. 17.00 Lagiðmitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Félagsleg aðstoð fyrr og nú Jón Björnsson sálfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Guðmundur Arni Stefánsson sér um fræðsluþátt fyrir unglinga. 21.20 Tónlistarþáttur f umsjá Jóns Ásgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testa- mentið Dr. Jakob Jónsson talar um dulsálar- fræðina og upprisuundrið. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Færeyingar" eftir Jónas Arnason Gfsli Halldórsson leikari les sjötta hluta frásögu úr „Veturnóttakyrrum“. 22.35 Harmonikulög Andrew VValter, Walter Eriksson og fleiri leíka. 23.00 A hljóðbergi „Enn háreistari hallir“ — More Stately Mansions —, eftir Eugene O'Neill. Með aðalhlutverk fara: Ingrid Bergman, Arhur Hill og Colleen Dew- hurst. Leikstjóri: José Quimtero. — fyrri hluti. — 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les framhald „Sög- unnar af Tóta“ eftir Berit Brænne (21). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög mílli atr. Föstuhugvekja kl. 10.25: „Höfuðprýði kristinnar konu og móður“, predikun eftir herra Jón Helgason biskup. Bald- ur Pálmason les. Passfusálmalög kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Rostrop- ovitsj og Rikter leika Sónötu f D-dúr nr. 5 fyrir selló og pfanó op. 102 eftir Beethoven/Sinfónfuhljómsveit Lund- úna leikur „Simphonie funébre et triumphale" op. 15 eftir Berlioz. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnír. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Flóttinn til Am- erfku“, smásaga eftir Coru Sandel Þorsteinn Jónsson fslenzkaði. Sigrfður Eyþórsdóttir les. 15.00 Miðdegistónleikar Licia Albanese syngur lög eftir Verdi. Fflharmónfusveit Berlfnar leikur tón- verk eftir Liszt: Forleikina, Sinfónfskt Ijóð nr. 3 og Ungverksa rapsódfu nr. 2; Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynníngar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphorníð 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „Vala“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (8). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Erlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Engel Lund syngur fslenzk þjóðlög. Ferdinand Rauter leikur á píanó. b. Sfðustu klerkarnir f Klausturhólum Séra Gfsli Brynjúlfsson flytur annað erindi sitt. c. „Rósin og stjakinn". ævintýri eftir Ölöfu Jónsdóttur. Höfundur flytur. d. Fórnfús maður Agúst Vigfússon kennari segir frá Egg- ert Lárussyni í Bolungarvfk. e. Haldið til haga Grfmur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns ls- lands flytur þáttinn. f. Kórsöngur Skagfirzka söngsveitin syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir. Píanóleikari: Ölafur Vignir Al- bertsson. 21.30 (Jtvarpssagan: „Köttur og mús“ eftir Gúnter Grass Þórhallur Sigurðsson leikari les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfegnir Lestur Passfusálma (49). 22.25 Leiklistarþáttur f umsjá Örnólfs Arnasonar. 22.55 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir verk eftir bandarfska tónskáldið (ieorge Crumb: „Vox balaenae" og „Nótt fjögurra tungla". 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Maður undir fugli + Það bendir allt til þess að hér sé maður undir fugli, ef svo má segja ... En svo er ekki. Ljósm.vndarinn, sem tók þessa mynd í Aquatic garðinum í San Francisco, notaði til þess 200 millímctra linsu og náði þannig hlutfóliunum sem leiða okkur á ranga braut þvf að ef vel er að gáð þá sést að fuglinn er yfir vatninu en ekki á bakk- anum, þar sem blundað er. I Á skfanum > ÞRIÐJUDAGUR 25. mars 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Helen — nútímakona Bresk framhaldsmynd, 5. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 4. þáttar: llelen er boðið til veislu, sem nágrann- ar hennar efna til. Hjónin, sem standa fyrir fagnaði þessum, Jenny og Miehael, eru frjálsleg í kynferðismál- um, og talið berst fljótlega að mis- heppnuðum hjónaböndum og orsökum lauslætis. Þarna kynnist Helen ein- hleypum manni, sem Stephen heitir, og fer vel á með þeim. 21.30 Úr sögu jassins Þáttur úr dönskum myndaflokki um þróun jasstónlistar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.00 Að tjaldabaki f Vfetnam. Bandarfsk heimildamvnd frá NBC- news um strfðið f Indókfna og orsakir þess, að Bandaríkjamenn urðu þar þátttakendur. Fyrri hluti. Upphafið Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.40 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 26. mars 1975 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Hundar dauðans Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Þú færð ekki að vera með Mynd úr samnorrænum myndaflokki um vandamál unglingsáranna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimyndaflokkur. 8. þáttur. Endinn skyldi í upphafi skoða. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 21.00 „Töfraflautan f smfðum“ Að kvöldi föstudagsíns' langa sýnir Sjónvarpið óperuna Töfraflautuna eft- ir Mozart f sviðsetningu sænska sjón- varpsins. Sænska sjónvarpið lét jafnframt gera heimildamynd um þessa upptöku og undirbúning hennar, en sviðsetning óperunnar er umfangsmikið verk og átti sér langan aðdraganda. 1 myndinni ræðir leikstjórinn, Ingmar Bergman, um verkefnið, og fylgst er með undir- búningi, æfingum og upptöku. Þýðandi Öskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.05 Að tjaldabaki f Vfetnani Bandarísk heimildamynd um stríðið í Indókfnaog þátt Bandai ikjanna í þ\í. Siðari hluti. Dauði Diems Þýðandi og þulurGylfi Pálsson. 22.45 Dagskrárlok Aðeins þeir nánustu voru viðstaddir. . + Ættingjar og vinir Aristoteles Onassis fylgja honum til grafar. A mynd- inni sjáum við Jackie Onassis (áður Kennedy) með syni sfnum John F. Kennedy yngri. Fyrir miðju er Christina, dóttir Onassis, og Artemis Garo- filadou, systir hans. A bak við þær er Edward M. Kennedy. Onassis hafði óskað eftir að verða graf- inn hjá syni sfnum, Alexander, sem lézt af slysförum á síðasta ári. Hennar hátign sér „Funny Lady + Hér heilsar hennar hátign Elfsabet Englands- drottning þcim Barböru Streisand og James Caan eftir sýningu söngleiksins „Funny Lady“ f Odean leikhúsinu f London. Þau Barbara Streisand og James Caan fara með aðal- hlutverkin í söngleiknum. + Sú léttklædda heitir Julie Ismay og er áströlsk að upp- runa, og er reyndar nýbúin að næla sér f titilinn „Baðstranda- stúlka Astralíu“ — og fyrir það hlaut hún bikarinn sem hún hcldur á hér á myndinni. Ekki var það nú einungis bikar sem Julie fékk fyrir að hljóta þennan virðulega titil; hún fékk einnig bíl (sem kom aldeilis í góðar þarfir þar sem bíllinn hennar eyðilagðist í árekstri á sfðasta ári.) mynda- vél og peningaupphæð sem svarar um hálfri milljón fs- lenzkra kr. Þar sem þetta gekk nú svo vel þá er hún staðráðin í þvf að taka þátt f öllum þess háttar keppnum sem völ er á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.