Morgunblaðið - 25.03.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1975 DMSBÓK 1 dag er þriðjudagurinn 25. marz, 84. dagur ársins 1975. Boðunardagur Maríu. Marfumessa á föstu. Einmánuður byrjar. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 04.38, sfðdegisflóð kl. 17.05. Sólarupprás í Reykjavfk er kl. 07.13, sólarlag kl. 19.57. Sólarupprás kl. 06.56, sólarlag kl. 19.43 á Akureyri. (Heimild: Islandsalmanakið). Þá segir hann við þá: sál mín er sárhrygg allt til dauða; bfðið hér og vakið með mér. Og hann gekk Iftið eitt lengra, féll fram á ásjónu sína og baðst fyrir og sagði: Faðir minn, ef mögulegt er, þá fari þessi bikar fram hjá mér, þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt. (Mattheus 26. 38—39). | BHIPGE ~1 Eftirfarandi spil vakti mikla athygli í náafstaðinni úrslita- keppni um heimsmeistaratitilinn milli ítalfu og Bandaríkjanna. Spil þetta var eitt af síðustu spilunum i keppninni og má segja að úrslitin hafið ráðið af þessu spili. Um þessar mundir heldur Doris Þórðarson sýningu á myndum sfnum í Mokka við Skólavörðustíg. Hún sýnir 22 olíumyndir, sem flestar eru landslagsmyndir, en fyrirmyndirnar hefur hún bæði sótt sér í íslenzkt landslag og enskt, en hún er frá Lundúnum. Þetta er f annað sinn, sem Doris sýnir myndir sfnar. Fyrir tveimur árum sýndi hún f Garðahreppi. A unglingsárum sfnum var Doris tvo vetur f myndlistarskóla, en hér hefur hún verið búsett f 19 ár og er gift íslenzkum manni. Sýningin f Mokka stendur til 6. aprfl. I KHOSSGÁTA 1 Z 3 r ■ ’ _ m ‘ ¥ fO II u W' ■ r m ^ Lárétt: 1. kvenvargur 5. fatnað 7. fallega 9. róta 10. batnar 12. grúi 13. gleði 14. klið 15 guð Lóðrétt: 1. koddar 2. kvennafn 3. hávaðinn 4. tónn 6. laminn 8. keyrði 9. fjörug 11. ró 14. tala Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. sárar 6. TFR 7. stól 9. ós 10. nirvaði 12. af 13. átan 14. aka 15. nösin Lóðrétt: 1. stór 2. aflvaki 3. RR 4. rásina 5. asnann 8. tif 9. óða 11. átan 14. ás. Dregið í páska- eggjahappdrætti Dregið hefur verið f páska- eggjahappdrætti Kvenfélags As- prestakalls. Þessi númer komu upp: 214, 242, 266, 278, 366, 374, 500, 600, 611, 670. Upplýsingar í síma: 35824 eftir kl. 4. Kökubasar á morgun Fjórði bekkur Verzlunarskól- ans heldur kökubasar á morgun kl. 4 á Hallveigarstöðum. IUERHVER SÍÐASTUR Aðeins fáeinir dagar eftir. Tókum fram nýjar terylene- og ullarbuxur. Enn er úrval af B jakkafötum, ^.^^^stökum jökkum, leðurjökkum, jgr |p|ll kuldaflíkum I 09 herra- t j blússum, 'mSKi ' pilsum, skyrtum, rbolum o.m.fl. LATIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA 70% afsláttur w KARNABÆR " •Útsölumarkadur Laugaveg 66 lUtsölumarkaður Laugaveg 66 PEINÍIMAVIIMIR | lsland Guðmundur Ingi Jónsson Klettahrauni 17 Hafnarfirði Hann vill skrifast á við drengi á aldrinum 11—12 ára. Safnar frí- merkjum og mynt. Þorgerður Sigurðardóttir Víkurbraut 9 Vík í Mýrdal Vill skrifast á við krakka á aldrinum 13—14 ára. Ari Hafliðason Höfðabrekku 18 Húsavík Vill skrifast á við stelpur á aldrinum 15—16 ára. Hafliði Öskarsson Höfðavegi 8 Húsavik Vill skrifast á við stelpur á aldrinum 14—15 ára. Gunnlaug Marfa Eiðsdóttir Garðarsbraut 28 Húsavík Vill skrifast á við krakka á aldrinum 14—16. Suður-Afríka P. A. Tapscott 46, O’Okeip Road Landsdowne C.P. 7700 Republic of South Africa Hann og kona hans óska eftir að komast í bréfasamband við Is- lendinga. Þau hafa áhuga á kvik- myndum, leiklist, dulspeki, ljós- myndun og náttúrufræði, svo dæmi séu nefnd. t; GENCISSKRÁNING Nr. 55 - 24. marz 1975 Skráð frá Eininc: Kl. 13.00 Kaup 14/2 1975 1 Bandar tkjadolla r 149, 20 24/3 - 1 Sterlingspund 360, 25 19/3 - 1 Kanadadollar 149,25 21/3 - 100 Danðkar krónur 2741,70 24/3 - 100 Norskar krónur 3033,65 - - 100 Saenskar krónur 3791,80 - - 100 Finnsk mörk 4242,05 - - 100 Franskir frankar 3539,40 - - 100 Belg. frankar 432, 10 . - 100 Svissn. írankar 5933,95 - - 100 Gyllini 6256,30 - - 100 V. -býzk mörk 6392,40 - - 100 Lírur 23, 66 - - 100 Austurr. Sch. 897, 15 - - 100 Escudos 614, 40 - - 100 Pesetar 267,00 - - 100 Ye n 51,85 14/2 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 * - 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 149, 20 * Breyting frá sÍBuatu akráningu. Sala 149, 60 361,45* 149. 75 2750, 90 3043, 85 * 3804, 50* 4256, 25 + 3551, 30* 433, 50 * 5953, 85 * 6277, 30* 6413, 80 * 23, 74 * 900, 15 * 616,10 * 267,90* 52,02 * 100, 14 149,60 Norður S. Á-K-10-9 H. — T. A-9-7 L. G-9-8-6-3-2 Vestur S. 4-3 H. D-10-8-7 T. D-10-6-4 L. 7-5-4 Suður S. D-G-8 H. Á-G-9-6-5 T. K-8-2 L. A-D Austur S. 7-6-5-2 H. K-4-3-2 T. G-5-3 L. K-10 Við annað borðið sátu banda- rfsku spilararnir N. — þannig: Norður. 1S. 3L. 5H. S. og sögðu Suður. 2H. 4G. 6G. Vestur lét út laufa 5 og þar sem kóngurinn var annar hjá austri fékk sagnhafi alla slagina. Við hitt borðið sátu ftölsku spil- ararnir N. — S. sagnir þannig: og þar gengu Vestur. Norður. Austur Suður P. 2L. P. 2T. P. 2S. P. 3H. P. 3G. P. 4L. P. 4T. P. 4G. P. 5T. P. 5H. D. RD. P. 5S. P. 5G. P. 7L. Austur lét út hjarta 2, sagnhafi trompaði, lét út laufa 2, svfnaði drottningunni, tók síðan laufaás og þar sem kóngurinn féll í þá vannst spilið. Vikuna 21.—27. marz er kvöld- helgar- og næt- urþjónusta lyfjabúða f Reykjavík í Garðs- apóteki, en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnu- dag. rF" Við söfnum Winston ## — til oð efla sjóði frjólsíþróttamonna — fjóröfluninni ilki tekið víða Ný fjárðflaaaraðferð Frjáls- stgarettum o9 Iþráttasambands tslands hefnr Iþróttasamh fendð heldor »nl«»*fn»r unólr. "r* ■p. UT’ s# T? ■ /iú 3 - 7 3 Ekki gefast upp. Þú ert öruggur með þriðja sætið ef þú tæmir einn í viðbót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.