Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1975 LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbíkar — stationbilar — sendibílar — hópferðabilar. Bílaleiga Fiat 127 — VW 1300. Sendum. Sími 41914. Skuldabréf Tökum i umboðssölu: Veðdeildarbréf Fasteignatryggð bréf Rikistryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, simi 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Hugheilar þakkir fyrir gjafir skeyti og heimsóknir á áttræðis- afmæli minu 20. marz s.l. Guð blessi ykkur öll. Steinunn Júlíusdóttir, Innri-Múla. HEpölITE Stimplar-Slrfar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allargerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 str. Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, ben- sín og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensin og dísilhreyflar Þ.Jónsson & Co. Skeifan 17. Símar: 8451 5 — 1 6. STAKSTEINAR Arðsemi opinberra fyrirtækja Á undanförnum árum hefur það verið ráðandi sjónarmið, að ekki þyrfti að huga að arðsemi opinberra fyrirtækja og stofn- ana. Þetta kynlega sjónarmið leiddi m.a. til þess að reynt var að fela verðbólguþróunina með þvf að neita opinberum þjón- ustufyrirtækjum um að selja þjónustu sfna f samræmi við almennar kostnaðarhækkanir. Þetta var einn þátturinn f þvf að halda uppi fölskum kaup- mætti og varð því í reynd til þess að auka verðbólguna. Nú hefur verið horfið frá þessari stefnu. Það kemur skýrt fram f athugasemdum við frumvarp ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir f efnahags- og fjármálum, en þar segir m.a., að við athugun á fjárhagsstöðu rfkissjóðs hafi náið verið að því hugað með hvaða hætti mætti auka tekjur rfkissjóðs með því að krefjast aukinnar arðsemi af stofnunum rfkisins. Sérstak- lega ber að fagna þeim breyttu viðhorfum, sem hér koma fram, enda hljóta þau að stuðla að hagkvæmari rekstri hvort sem f hlut eiga opinber fyrirtæki rfkisins eða sveitarfélaganna. Hverjum manni má vera ljóst, að opinber fyrirtæki verða að selja þjónustu sfna f samræmi við almenna verðlags- þróun. Fjölmörg fyrirtæki sveitarfélaga hafa átt við mikla rekstrarerfiðleika að etja, þar eð þjónustugjöldum þeirra hef- ur verið haldið niðri. Nú þegar lánamöguleikar eru á þrotum blasir þvf vfða við alvarlegur samdráttur á ýms- um sviðum, ef ekkert verður að gert. 1 þvf sambandi má t.d. nefna fyrirtæki eins og Strætis- vagna Reykjavfkur og Raf- magnsveitu Reykjavíkur, sem bæði standa frammi fyrir mikl- um örðugleikum af þessum sökum. Engum kemur til hugar, að sveitarsjóðir geti endalaust hlaupið undir bagga f þessum efnum, enda myndi það ein- vörðungu þýða aukna skatt- heimtu. Þess vegna er það fagn- aðarefni, þegar rfkisstjórnin lýsir nú yfir þvf, að leggja beri áherzlu á aukna arðsemi opin- berra fyrirtækja og stofnana. Slfk stefna leiðir til aukinnar hagkvæmni f rekstri þessara fyrirtækja og það hlýtur að vera keppikefli. Aukinn sparn- aður í opinber- um rekstri t framhaldi af fyrirætlunum rfkisstjórnarinnar um niður- skurð rfkisútgjalda hefur fjár- málaráðherra beitt sér fyrir ýmiss konar ráðstöfunum til þess að stuðla að auknum sparnaði f rfkisrekstrinum. Nefna má, að hann hefur til- kynnt öllum ráðuneytum, stofnunum og ríkisfyrirtækj- um að sá kostnaðarauki, sem fylgja mun f kjölfar gengis- breytingarinnar, verði ekki bættur með auknum framlög- um úr rfkissjóðí. Þetta þýðir, að ríkisfyrirtækín verða að auka sparnað og aðhald f rekstri sfnum og breyta út- gjaldafyrirætlunum f samræmi við þessi tilmæli. Þá hefur verið upplýst, að athugun hafi farið fram á rekstri ýmissa ríkisfyrirtækja eins og t.d. rfkisútvarpsins, landhelgisgæzlunnar og flug- málastjórnar og f undirbúningi sé einföldun tryggingakerfis- ins með sameiningu trygginga- bóta og skattakerfisins. Hér er stefnt markvisst að auknum sparnaði f opinberum rekstri og tilkynnt hefur verið að inn- an skamms verði lagðar fram umtalsverðar sparnaðartillögur varðandi rekstur rfkisútvarps- ins. Ástæða er tif þess að fagna þessum vinnubrögðum. Stúlkur til ®ÚTBOÐ verksmiðjustarfa Tilboð óskast í lögn hitaveituæðar meðfram Suðurlandsbraut i Reykja- vik, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Stúlkur til verksmiðjustarfa óskast. Upplýsingar hjá verkstjóra í dag og á morgun frá kl. 16—18. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. geg'n 10.000.— skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 1 5. apríl kl. 1 1.00. Verksmiðjan VILKO INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Stórholti 1, R. Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 c * Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði miðvikudaginn 26. marz. Góð kvöldverðlaun. Kaffiveitingar. Nefndin. Sjálfstæðisfélagið Skjöldur Stykkishólmi heldur aðalfund laugardaginn 29. marz kl. 1.30 síðdegis i Lionshúsinu Stykkishólmi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Alþingismennirnir Friðjón Þórðarsson og Jón Árnason koma á fundinn. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður m efnir til almenns fundar i Laekjarhvammi Hótel Sögu, miðvikudaginn 2. april 1975. Fundarefni: Er byggðarstefnan Reykvik- ingum til hagsbóta? Frummælandi: Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra. Allt sjálfstæðisfólk velkomið jazzBOLiettekóLi Bóru, Dömur athugiö ÍC Sex vikna vor- námskeið hefst 1. apríl. it Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öl/um aldri. ★ Morgun-, dag- og kvö/dtímar. Sturtur — Sauna — Tæki. Upplýsingar og innritun í síma 83730 miðvikudag (í dag). JazzBauBddskóLi Búru óskar eftir starfsfólki ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Ármúli, Laugarásvegur 1 —37. Austurbrún 1. VESTURBÆR Nýlendugata, Upplýsingar í síma 35408. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 1 01 00. BÚÐARDALUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 10100. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 01 00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.