Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1975 Piltur og stúlka Eítir Jón Thoroddsen Þenna sama vetur var Ormur Bjarnason bróóir Sigríðar efstur í neöri bekk í Bessastaðaskóla; átti sæti í borðstofu í króknum við Brúnku á óærabekk og var í fati og kúpu með efribekkjar stórmennum; og var það eitt af réttindum Skrælingjakonungs, sem mest kvað aö, fyrir því að þar voru vistin betri og mjólk minna blandin en þegar aftur eftir Brúnku sótti. í skóla sat Ormur jafnan fyrir ofan litla boröið næst ofni; en það sæti hafði hann sjálfur tekið sér, og báru margir hlutir til þess, en sá einkum, að þar var vígi gott og betra fyrir einn að verjast en þrjá að sækja, en land Skrælingja herskátt mjög um þær mundir. Ekki haföi Ormur neinar kvaðir af hendi kennara, og ekki hafði hann önnur stjórnarstörf í ríki sínu en herstjórn; var hann og hinn mesti fullhugi og reyndur í orustum. — Það var einn dag skömmu eftir miðjan vetur, að Nei, segir hún og svo hátt, að nær því heyrðist um alla kirkjuna. HÖGNI HREKKVÍSI Hann hreinlega dustaði af honum feldinn. Ormur sat í sæti sínu og var að rita latíu í bók þá, er kompa heitir; ekki voru þar fleiri piltar í skólanum, því þeir voru að snæðing; en Ormur hafði því ekki gengið til borðunar, að óvinurinn Sparta var á Skarfarnir frá Útröst og í næsta róðri veiddi Isak líka jafnmikið og hinir, og þegar þeir komu aó, reyndist afli hans fylla þrjá hjalla. En svo fór ísak að langa heim, og þegar hann lagði af stað, gaf karlinn honum nýjan og góðan bát, hlaðinn korni, fataefnum og öðrum nytsömum hlut- um. ísak þakkaði fyrir sig, sem best hann kunni, en karlinn sagði honum, að hann skyldi koma í þann mund er þeir feðgar settu skútu sína á flot, og fara þá með fisk sinn til markaðar í Björgvin og selja hann sjálfur. Jú, þetta vildi Isak gjarna, og spurði svo hvaða stefnu hann ætti að stýra, þegar hann færi aftur að finna þá feðga í Útröst. „Beint eftir skörfun- um, þegar þeir fljúga til hafs, þá er stefnan rétt,“ sagði karlinn, „og far nú vel og heill!“ En þegar ísak hafði lagt frá landi og dregið segl að hún, leit hann aftur, en sá þá ekkert annað en hafið svo langt sem augað eygði. DRÁTTHAGI BLÝANTURINN fTkfttnorgunkofíinu Eitraður fiskur Blað eitt i Rómaborg skýrir frá því, að svona venjulegur Miðjarðar- hafs-fiskur, fjögurra punda, veiddur úti af Riveríu-ströndinni sé orðinn svo eitraóur, að það sé blátt áfram lífs- hættulegt að boröa svona fisk einu sinni í viku. Það er franska heilbrigðisráðuneytið, sem er borió fyrir þessu. Ástæðan til þessarar eitrunar er mengunin f Miðjarðarhafinu. Eitrunin getur líka lýst sér á þann hátt að fólk missir sjónina eóa á þaó á hættu að lamast. Og hvaó sagði mamma þín um þessa ákvörðun þína? Heyróu, vinur, það varst þú sem felldir mig á öku- prófinu íorðum? Ég veit bara þaó sem sagt var í símann: Þaó er stórstifla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.