Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1975 9 Skólavörðustíg 3a, 2.hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a.: 3ja herb. snotur ibúðarhæð við Eskihlíð. 4ra herb. vönduð nýleg jarðhæð á góðum stað í Austurborginni. 3. svefnherb. 4ra herb. skemmtileg risíbúð í tvíbýlishúsi við Álfhólsveg. 3 svefnherb. Sér- inngangur. Sérhiti. Hagkvæm útb. Sérhæð Kópavogi til sölu 6 herb. sérhæð á góðum stað í Kópavogi 4 svefnherb. m.m. Raðhús Austurbær til sölu er skemmtilegt raðhús við Torfufell að mestu frágengið. Nánari uppl. i skrifstofunni. Sérhæð — Hlíðar til sölu er um 1 55 fm sérhæð á einum bezta stað í Hliðunum. Bílskúr. Skipti á minni ibúð á svipuðum slóðum æskileg. Ath: Höfum úrval vandaðra eigna af ýmsum gerðum í Vestur- og Austurbæ i skiptum fyrir minni og stærri eignir. Hjá okkur er á skrá yfir 200 kaupendur að öllum gerðum eigna i borginni og nágrenni. í sumum tilfellum er um allt að staðgreiðslu að ræða. Vinsam- legast hafið samband við skrif- stofu vora hið fyrsta. Jón Arason hdl., málflutnings og fasteignastofa, símar 22911 og 19255. Hafnarfjörður Til sölu ma: Gunnarssund 3ja herb. rishæð i timburhúsi með hálfum kjallara. Verð kr. 2.4 til 2.5 millj. Suðurgata 3ja herb. rishæð í timburhúsi með hálfum kjallara á fallegri hornlóð. Sérhiti og sérinngang- ur. Verð kr. 2.4 til 2.5 millj. Laufvangur Mjög falleg stór 2ja herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, HafnarfirÖi, simi 50764 28444 Hraunbær 4ra herb. 108 ferm. ibúð á 3. hæð, ibúðin er stofa, skáli 3. svefnherb., eldhús og bað, sam- eign fullfrágengin. Aðeins tvær íbúðir á stigapalli. Mjög góð ibúð. Asparfell 2ja herb. 68 ferm. ibúð á 2. hæð. Góð ibúð. Fallegt útsýni. Kaldakinn Hafnarfirði. 3ja herb. ca 80 ferm risíbúð í tvibýlishúsi, ibúðin er stofa, 2. svefnherb. eldhús og bað. Bíl- skúrsréttur. Góður garður. Garðahreppur Höfum til sölu glæsileg 1 60 fm raðhús á tveimur hæðum. Húsin afhendast fullfrágengin að utan. Fast verð. Fasteignir óskast á sölu- skrá. ____________^7 HÚSEIGNIR VELTUSUNDt 1 O Clf IRS SlMI 28444 OC FASTEIGN ER FRAMTlo 2-88-88 Við Blöndubakka 4ra herb. endaibúð, að auki 1 ibúðarherb. i kjallara. Sér þvotta- herb. Suðursvalir, gott útsýni. Við Eyjabakka 3ja herb. rúmgóð íbúð, sér þvottaherb. 3ja herb. Ibúðir Við Asparfell, Blikahóla, Vestur- berg, og Vífilsgötu. Við Bólstaðarhlið 5 herb. vönduð ibúð á 4. hæð. Tvennar’svalir, fullbúin sameign. 2ja herb. íbúðir við Bárugötu, Vifilsgötu, Gauks- hóla og Vesturberg. í Vesturborginni 4ra herb. rúmgóð ibúð, 2 stofur, tvö svefnherb. m.m. Gott útsýni. í Vesturborginni Timburhús á eignarlóð, sem er hæð, kjallari og ris. 40 ferm. steyptur bílskúr. Fokhelt einbýli við Vallhólma, Kópavogi. Húsið er hæð og kjallari. Innbyggður bilskúr, til afhendingar nú þegar. Selst i skiptum fyrir 4ra herb. íbúð i Breiðholti I, sem þyrfti ekki að rýmast fyrr en 1. septem- ber 1975. Einbýli — Mosfellssveit Einbýlishús, sem er hæð og ris, byggt úr timbri með plastklæðn- ingu. 6000 ferm. eignarlóð. Kyrrlátur, góðurstaður. Prjónastofa. Til sölu prjónastofa með góðum vélum. Tryggt leiguhúsnæði. Góð kjör. Til afhendingar strax. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. ff usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 í smíðum Til sölu 3ja herb. ibúðir i smið- um við Baldursgötu með suður- svölum. og bilskýlum. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu á föstu verði. Til af- hendingar í sept. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. 2ja herb. Til sölu 2ja herb. nýleg falleg og vönduð ibúð i Fossvogi. Sérhiti. Sérlóð. Við Álfhólsveg 4ra herb. rúmgóð risibúð í tvi- býlishúsi. Sérhitaveita. Sérinn- gangur. Sérþvottahús. Sólrik ibúð. Bilskúrsréttur. Við Skipasund 4ra herb. hæð i steinhúsi. Sér- hiti. Bilskúr. Laus strax. Raðhús í Mosfellssveit 4ra herb. með 3 svefnherb. Útb. 3,5 millj. Sumarbústaðalönd Til sölu i Mosfellssveit. Kort af landinu til sýnis á skrifstofunni. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. SlMIiíER 24300 Til sölu og sýnis 26. Við Æsufell nýleg 3ja herb. ibúð um 90 fm á 6. hæð með svölum og frábæru útsýni. Frystiklefi, geymsla ofl. fylgir i kjallara. í Norðurmýri 3ja herb. íbúð um 75 fm á 1. hæð ásamt einu herb. í rishæð. Bílskúr fylgir. Við Hvassaleiti 3ja herb. ibúð um 80 fm ásamt bilskúr. Við Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð um 80 fm í 12 ára steinhúsi. Ný eldhúsinnrétt- ing. Við Holtagerði 4ra herb. jarðhæð um 90 fm með sérinngangi og sérhita. Útb. má skipta. Einbýlishús 4ra herb. ibúð við Borgarholts- braut Nýtt raðhús um 140 fm hæð, ekki alveg fullgert i Breiðholtshverfi. Kjallari undir öllu húsinu. Bil- skúrsréttindi. í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir sumar nýjar og með bílskúr. 1, 2ja og 3ja herb. ibúðir i eldri borgarhlutanum omfl. N|ja fasteignasalan Laugaveg 1 2 S.mi 24300 utan skrifstofutíma 18546 Hafnarfjörður Til leigu 4ra herb. ibúð i Kinna- hverfi. Fyrirspurnir sendist i pósthólf 1 1 1 Hafnarfirði. íbúð til leigu í Hafnarfirði 1 1 5 fm á 2. hæð i fjölbýlishúsi í Norðurbær 3 svefnherb., þvotta- herb. inn af eldhúsi. Geymsla i kjallara. Leigist frá 1.' april i eitt ár. Fyrirframgreiðsla fyrir a.m.k. í hálft ár. Mjög falleg íbúð. Guðjón Steingrímsson. hrl., Linetstíg 3, sími 53033. 2ja herb. íbúðir Hef kaupendur að 2ja til 3ja herb. íbúðum i Árbæjarhverfi, Breiðholti og við- ar. EIGNA VIÐSKIPTI S 85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. TIL SOLU I SKERJAFIRÐI GLÆSILEGT EINBÝLIS HÚS í BYGGINGU. Grunn- flötur hússins er 170 fm og er gert ráð fyrir ca. 50 fm þjónustuíbúð á jarð- hæð. Húsið selst fokhelt eða á þvi byggingastigi, sem það er I dag. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Ein fullorðin kona í heimili. Upplýsingar gefa: Magnús Stephensen, sími 43917. Þórir Stephensen, sími 33687. Raðhús við Rauðahjalla Uppsteypt 200 fm. raðhús, glerjað og með miðstöðvarlögn fæst i skiptum fyrir 2ja herb. íbúð i Reykjavík. Milligjöf i pen- ingum og bréfi. Sérhæð við Bugðulæk 5 herb. sérhæð (1. hæð). Bíl- skúrsréttur. Útb. 5,5 millj. Við Háaleitisbraut 5—6 herbergja ibúð á 2. hæð. íbúðin er m.a. saml. stofur, 4 herb., o.fl. Bilskúr. Útb. 5 — 5.5 millj. Við Efstasund 4ra — 5 herb. 1 00 ferm. ibúð i forsköluðu timburhúsi. Bilskúrs- réttur. Útb. 2,8 millj. Við Hraunbæ 5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 4,5 — 5 milj. í Fossvogi 4ra herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. íb. er m.a. stofa 3. herb. o.fl. Sér hitalögn. Útb. 4 - 4.5 millj. Við Hvassaleiti 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. íbúðin er saml. stofur, 2 herb. o.fl. Sér þvottahús. Parket. Vandaðar innrétt. Bilskúr. Útb. 4.5 — 5 millj. í Vesturborginni 4ra herbergja ibúð á efstu hæð í þribýlishúsi við Bárugötu. Útb. 2,8 —3 millj. Við Hraunbæ 3ja herbergja góð íbúð á 2. hæð, stærð um 90 fm. Utb. 3.5 milljónir. Við Fálkagötu 2ja herbergja góð kjallaraibúð um 70 fm. Útb. 2,5 milljónir. í Vesturbæ 2ja herbergja snotur kjallara- ibúð. Sérinngangur. Sérhiti. Útb. 2 milj. í Norðurmýri Vönduð 2ja herbergja einstakl- ingsibúð i kjallara. Sér inn- gangur. Sér hitalögn. Nýir gluggar. Ný teppi. Áfast sófasett, hillur o.fl. i stofu fylgir. Útb. 1.5 — 1,8 milljónir. EicRRmioLunin VOMARSTRÆTI 12 simi 27711 StHustJór* Sverrir Kristinsson FASTEIGNAVER H/r Klapparstlg 16, ftimar 11411 og 12811. Við Hjallabraut 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Ný ullarteppi. Góð sérgeymsla I kjallara. Sameign fullfrágengin. Við Sléttahraun 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Við Kaplakrika litið einbýlishús eða sumar- bústaður. Verð 1. millj. Útb. 500 þús. Laust nú þegar. Sumarbústaður í Sléttuhlið fyrir sunnan Hafnar- fjörð. Falleg ræktuð lóð. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA Að raðhúsi eða einbýlishúsi, gjarnan i Fossvogshverfi. Fleiri staðir koma til greina. Mjög góð útborgun í boði. HÖFUM KAUPANDA Að einbýlishúsi gjarnan i Smá- ibúðahverfi eða Kópavogi. Helst með bilskúr eða bilskúrsréttind- um. Útb. kr. 6—7 millj. HÖFUM KAUPANDA Að góðri íbúðarhæð ca. 5—-6 herbergja, helst sem mest sér, mjög góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA Að 4ra herbergja góðri íbúð, gjarnan i Árbæjarhverfi eða Vogahverfi. Fleiri staðir koma til greina. Útb. kr. 4,5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 3ja herbergja íbúð, má gjarn- an vera i fjölbýlishúsi, ibúðin þarf ekki að losna á næstunni. Útb. kr. 3—3,5 millj. HÖFUM KAUPENDUR Að 2ja og 3ja herbergja ibúðum til greina koma góðar kjallara og risibúðir, útb. frá kr. 1500 þús — kr. 3 millj. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 2ja herbergja ibúð, helst nýrri eða nýlegri, mjög góð útborgun. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 26113 * a a A |Til sölu & ísafirði ^ Einbýlishús, kjallari og 2 hæðir. A Grunnflötur ca. 60 fm. * Patreksfirði A Einbýlishús, 2 hæðir og ris ca. S A 100 fm grunnflötur. A A A * * * A A & A * A A A A A A A A A A Raufarhöfn ^ Einbýlishús i bygglngu, sem get- ^ ur verið 2 ibúðir. ^11 tonna Bátalónsbátur ^ A smiðaár 1972 A & Hjá okkur er mikið um $ eignaskipti — ^ uiyna«mi|/ii -- ©T BlQíl A yðar á skrá hjá okkur. * Sölumaður Pétur Þor- ^ geirsson. A A A & Auaturstrati 6. Sfmi 261 13. A g Heima 16449 | AAAAAAAAAAAAAAAAAA A _ A caðurinn * r /fa. / \ ^KI. 10—18. 4 27750 STE IONiC 1 t BANK*STR*.TI >1 S I MI 2 7750 Við Leirubakka glæsileg 2ja herb. ibúð á hæð. Útborgun 2,5 m. Góð kjör. Við Kárastíg snotur 3ja — 4ra herb. risíbúð útborgun 1,5 m. Laus strax. Við Lönguhlið rúmgóð 4ra — 5 herb. ris- ibúð. Dagstofa i efra risi. Einbýlishús um 120 fm við Efstasund. Bílskúr fylgir. Ræktuð lóð. Endaraðhús i smiðum um 190 fm við Vesturberg, Innbyggður bii- skúr. Útborgun 5 m. Við Háaleitisbraut glæsileg 5 herb. ibúðarhæð. 6 herbergja parhús um 120 fm i Smáíbúðarhverfi. Bílskúr fylgir. Trjágarður. Hús og ibúðir óskast Simar 27750 og 27150. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.