Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1975 21 félk f fréttum O • * ' 15' 3 Útvarp Reykfavik -0- MIÐVIKUDAGUR 26. marz 7.00 Morgunúlvarp Veðurfregnlr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les framhald „Sög- unnar af Tóta“ eftir Berit Brænne (21). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Föstuhugvekja kl. 10.25: „Höfuðprýði kristinnar konu og móður**, predikun eftir herra Jón Helgason biskup. Bald- ur Pálmason les. Passfusálmalög kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Rostrop- ovitsj og Rikter leika Sónötu f D-dúr nr. 5 fyrir selló og pfanó op. 102 eftir Beethoven/Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur „Simphonie funébre et triumphale** op. 15 eftir Berlioz. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Flóttinn til Am- eríku“, smásaga eftir Coru Sandel Þorsteinn Jónsson fslenzkaði. Sigrfður Eyþórsdóttír les. 15.00 Miðdegistónleikar Licia Albanese syngur lög eftir Verdi. Fflharmónfusveit Berlfnar leikur tón- verk eftir Liszt: Forleikina. Sinfónfskt Ijóð nr. 3 og Ungverksa rapsódfu nr. 2; Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Vala“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (8). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Frlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Engel Lund syngur fslenzk þjóðlög. Ferdinand Rauter leikur á píanó. b. Sfðustu klerkarnir f Klausturhólum Séra Gfsli Brynjúlfsson flytur annað erindi sitt. c. „Rósin og stjakinn**, ævintýri eftir Ólöfu Jónsdóttur. Höfundur flytur. d. Fórnfús maður Agúst Vigfússon kennari segir frá Egg- ert Lárussyni f Bolungarvfk. e. Haldið til haga Grfmur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns ts- lands flytur þáttinn. f. Kórsöngur Skagfirzka söngsveitin syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir. Pfanóleikari: Ólafur Vignír Al- bertsson. 21.30 Útvarpssagan: „Köttur og mús“ eftir Gúnter Grass Þórhallur Sigurðsson leikari les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfegnir Lestur Passíusálma (49). 22.25 Leiklistarþáttur f umsjá örnólfs Árnasonar. 22.55 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir verk eftir bandarfska tónskáldið George Crumb: „Vox balaenae** og „Nótt fjögurra tungla**. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 27. marz 8.00 Létt morgunlög. (8.15 Fréttir og veðurfregnir). 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les framhald „Sög- unnar af Tóta“ eftir Berit Brænne (22). 9.30 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Konsert f C-dúr fyrir flautu og hörpu (K299) eftir Mozart. Karlheinz Zöller og Nixanor Zabaleta leika með Fflharmonfusveitinni f Ber- Ifn. Stjórnandi: Ernest Márzendorfer. b. Pfanókvartett í c-moil op. 60 eftir Brahms. Pro Arte kvartettinn leikur. 11.00 Messa í Bústaðakirkju Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Organleikari: Daníel Jónasson. Kirkjukór Breiðholtssóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Áfrfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.25 Milton og Bægisárklerkur Heimir Pálsson lektor í Uppsölum flyt- ur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátfð f Áusturrfki í fyrra a. György Cziffra leikur á pfanó verk eftir Lully, Daquin, Humntel. Schubert, Schumann, Liszt og Chopin. b. Arleen Augér syngur lög eftir Joseph Marx við Ijóð úr „Itölsku Ijóða- bókinni** eftir Paul Heyse; Erik Werba leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Tvær smásögur eftir Matthfas Johannessen „Sfðasti vfkingurinn** og „Mold undir malbiki**. Höfundur les. 16.40 Barnatfmi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar A skfðum: Ýmislegt um skfðafþróttina, m.a. verður flutt efni frá skfðaskólan- um f Kerlingarfjöllum. 17.30 Miðaftanstónleikar: Frá skólatón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Islands 5. aprfl í fyrra. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á óbó: Leon Goossens. Kynnir: Þorgerður Ingólfs- dóttir. a. Óbókonsert f c-moll eftir Marcello. b. „Dísarkoss**, balletttónlist eftir Stravinsky. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur í útvarpssal: Þurfður Pálsdóttir syngur gamlar, ftalskar arfur við undirleik Ólafs Vignis Ál- bertssonar. 20.00 Framhaldsleikritið „Húsið“ eftir Guðmund Danfelsson Tfundi þáttur: Strfð og friður. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Pers. og leik- endur auk höfundar, sem fer með hlutv. sögumanns: Jóna Geirs ..........Kristbjörg Kjeld Hús Teitur ..........Bessi Bjarnason Jón Saxi ............Gísli Álfreðsson Óskar læknir ........Ævar R. Kvaran Maríus apotekari.....Helgi Skúlason Eyjólfur snikkari .... Rúrik Haraldsson Aðrir leikendur: Anna Guðmundsdótt- ir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Anna Kr. Arngrfmsdóttir, Guðmundur Magnússon, Helga Bachmann, Valur Gfslason, Baldvin Halldórsson og Helga Stephensen. 20.55 Pfanósnillingurinn Rudolf Serkin á tónleikum Tónlistarfélagsins f Háskólabfói 18. jan. f vetur. Hann leik- ur tvær sónötur eftir Ludwig van Beethoven: Sónötu í f-moll op. 2 nr. 1 og Sónötu f c-moll op. 111. 21.45 Spámaðurinn Gunnar Dal skáld les úr þýðingu sinni á Ijóðahók eftir Kahil Gibran. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Færeyingar** eftir Jónas Árnason Gísli Halldórsson leikari les sjöunda og sfðasta hluta frásögu úr „Veturnóttakyrrum**. 22.40 Arstfðakonsertarnir eftir Ántonio Vivaldi I Musici leika. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfánum O- Ók inn í hús í öku- prófinu + Það fór illa fyrir frúnni sem var f ökuprófinu og afrekaöi þaö sem viö sjáum á meðfylgj- andi mynd. Þaö kom fyrir hana, reyndar eins og fyrir marga aöra, aö stfga á „bensiniö" í staö þess aö „bremsa" og svo fór sem fór. MIÐVIKUDAGUR 26. mars 1975 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Hundar dauðans Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Þú færð ekki að vera með Mynd úr samnorrænum myndaflokki um vandamál unglingsáranna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónv arpið) 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimyndaflokkur. 8. þáttur. Endinn skyldi f upphafi skoða. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 21.00 „Töfraflautan í smíðum** Að kvöldi föstudagsins langa sýnir Sjónvarpið óperuna Töfraflautuna eft- ir Mozart í sviðsetningu sænska sjón- varpsins. Sænska sjónvarpið lét jafnframt gera heimildamynd um þessa upptöku og undirhúning hennar, en sviðsetning óperunnar er umfangsmikið verk og átti sér langan aðdraganda. 1 myndinni ræðir leikstjórinn, Ingmar Bergman, um verkefnið, og fylgst er með undir- búningi, æfingum og upptöku. Þýðandi Oskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.05 Að t jaldahaki i Vfetnam Bandarfsk heimildamynd um stríðið f Indókínaog þátt Bandaríkjanna f þvf. Sfðari hluti. Dauði Diems Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.45 Dagskrárlok Rotaði andstœð- inginn á 37 sekúndum + Þessi kappi er hnefaleika- maóurinn Alphonso IVlack og hann er hér, þegar myndin var tekin, aó láta f ijósi ánægju sína yfir þvf aö hafa slegið and- stæóinginn út á 37 sekúntum. Hnefaleikakeppnin fór fram nýlega f Honaiulu. I Hótel | j í Berlín j I + Sænskt byggingar- | • fyrirtæki, SIAB, ætl- i • ar að reisa stórt nýtízku- J | hótel f Austur-Berlín. I | Samningurinn um hótel- I : smíóina hljóðar upp á 90 . I milljónir sænskra króna. I I 700 rúm veróa f hótelinu | • sem verður 27.000 fer- • I metrar. 200 Svfar fá at- * | vinnu vió framkvæmd- | • irnar f tvö ár. SIAB hefur áður reist . I tvö stór hótel í Austur- I I Þýzkalandi og hefur staðió I . í byggingarframkvæmdum . I þar um tfu ára skeið. * | Meðal annars hefur verið | • lokið vió smfói stáliðju- i J vera og iðnaðarmann- 1 I virkja. 40—28 — 36 + Það fylgdi nú reyndar ekki með í textanum sem var með þessari mynd, hvorn helming- inn daman ætlaði að taka eftir að vera búin að saga náungan f sundur. Ekki virðist nú vera mikil alvara í þessu atriói hjá þeim — hann skæl brosandi og hún svona passlega glottandi á svip og svolftið strfðnisleg til augnanna. Málin eru, svona fyrir þá sem áhuga hafa, 40—28—36.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.