Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1975
GAMLA BIO
Sími 11475
Flugvélarránið'
SKKJKKED
M^TIJOCOLOP W!iw
PANAVISION® ^
Hörkuspennandi og vel gerð ný
bandarísk kvikmynd byggð á
samnefndri skáldsögu Davids
Harpers, sem komið hefur út í
ísl. þýðingu.
Charlton Heston — Yvette
Minnieux.
James Brolin — Walter
Pidgeon.
Leikstjóri: John Guillermin.
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Makleg málagjöld
(Cold Sweat)
Afar spennandi og viðburðarík
ný frönsk / bandarisk litmynd um
spennandi og hörkulegt uppgjör
milli gamalla kunningja.
CHARLES BRONSON
LIV ULLMANN
JAMES MASON.
Leikstjóri: TERENCE YOUNG
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5
TÓNABÍÓ
Sími31182
í leyniþjónustu
Hennar Hátignar
„On Her Majesty's Secret
Service''
James Bond
isback! j
ALBERT R. BROCCOLI - HARRY SALTZMAN
IAN FLEMING'S
"ONHERMAJESTY’S
SECRET SERVICE”
Ný, spennandi og skemmtileg.
bandarisk kvikmynd um leyni-
lögregluhetjuna JAMES BOND,
sem i þessari kvikmynd er
leikinn af: GEORGE LAZENBY.
Myndin er mjög iburðarmikil og
tekin i skemmtilegu umhverfi.
Önnur hlutverk:
DIANA RIGG, TELLY SAMALAS.
islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
Oscarverðlauna-
myndin
(slenzkur texti
Heimsfraeg verðlaunakvikmynd i
litum og Cinema Scope. Myndin
hefur hlotið sjöföld Oscars-
verðlaun. Þar á meðal:
1) Sem besta mynd ársins
1958.
2) Mynd með besta leikara
ársins (Alec Gu Guinness)
3) Mynd með besta leikstjóra
ársíns (David Lean)
Mynd þessi var sýnd í Stjörnu-
biói árið 1958 án islenzks texta
með met aðsókn. Bíóið hefur
aftur keypt sýningarréttinn á
þessari heimsfrægu kvikmynd
og fengið nýja kópiu og er nú
sýnd með islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Alec Guinness,
William Holden, Jack Hawkins.
Sýnd kl. 4, 7 og 10.
Ðönnuð innan 12 ára.
Afram stúlkur
CARRYON
GIRLS
Bráðsnjöll gamanmynd i litum
frá Rank. Myndin er tileinkuð
kvennaárinu 1975.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk Sidney James,
Joan Sims.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra síðasta sinn
if/ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
KAUPMAÐURí
FENEYJUM
í kvöld kl. 20
KARDEMOMMUBÆRINN
skirdag kl. 1 5 Uppselt
2. i páskum kl. 1 5
HVERNIG ER HEILSAN
skirdag kl. 20
COPPELIA
2. i páskum kl. 20
Fáar sýningar eftir.
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA í NÓTT?
miðvikud. 2. april kl. 20
Siðasta sinn.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI213
i kvöld kl. 20.30 Uppselt
LÚKAS
2. i páskum kl. 20.30
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
<*1<B
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
Dauðadans T
i kvöld kl. 20.30.
Fló á skinni
skírdag kl. 1 5
Selurinn hefur
mannsaugu
skírdag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fjölskyldan
annan páskadag kl. 20.30.
5. sýning. Blá kort gilda.
Fló á skinni
þriðjudag kl. 20.30.
249. sýning. Fáar sýningar eftir.
Austurbæjarbíó
íslendingaspjöll
miðnætursýning í kvöld kl.
23.30. Siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Austur-
bæjarbió er opin frá kl. 1 6 Simi
11384
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 sími 1 6620.
ÞORSCAFE
f
Unglingar 16 ára og eldri.
Haldið upp á páskafriið i Þórscafé i kvöld.
OPUS OG MJÖLL HÓLM.
Opið frá kl. 9 — 1.
AIJSTURBÆJARRin
ISLENZKUR TEXTI
Ný spennandi stórmynd eftir
metsölubók Bagleys:
GILDRAN
Paul Newman
Dominique Sanda
James Mason
Mjög spennandi og vel gerð, ný,
bandarísk stórmynd, byggð á
metsölubók Desmond Bagleys
en hún hefur komið út i isl.
þýðingu.
Leikstjóri: John Huston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
JWorgtmWntiib
nucivsincnR
^-»22480
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Oscarsverðlaunakvikmyndin
Brúin yfir Kwai-fljótið
íslenzkur texti
sem hér hafa sést.
Leikstjóri Don Siegal.
Aðalhlutverk Walter Matthau. og
Joe Don Baker.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.10
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Bangladesh
hljómleikarnir
opple presents
GEORGE HARRISON
ond friends in
THE |G_
CONCERT FOR
BANGLADESH
Litmyndin um hina ógleyman-
legu hljómleika, sem haldnir
voru I Madison Squer Garden og
þar sem fram komu meðal ann-
arra: Eric Clapton, Bob Cylan,
George Harrison, Billy Preston,
Leon Russell, Ravi Shankar,
Ringo Starr, Badfinger og fl. fl.
Myndin er tekin i 4 rása segultón
og sterió.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn
LAUGARA8
B I O
Sími32075
CHARLEY
VARRICK
Sýnd i dag kl. 4, 7 og 10
Bönnuð innan 12 ára