Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1975 25 / Líkió ö g rasfIetinu m 'r ! AVERY J\ 20 yðar, forstjóri? I fullri alvöru? Einnig ef framburði yðar og frúarinnar ber alls ekki saman? Yngve Mattson varð enn hörku legri á svipinn, en hann lét orð lögreglustjórans sem vind um eyru þjóta. — Það hryggir mig náttúrulega að verða að segja það — en konu minni er margt annað betur gefið en umgangast sannleikann af ná- kvæmni. Anders Löving virtist hafa fengið sams konar andúð á for- stjóranum og ég og lýsti því yfir mjög riddaralegur, að Lou hefði gefið nokkrar mjög merkar upplýsingar. 1 þeirri þungu þögn sem síðan ríkti í nokkrar mínútur gat ég ekki stillt mig um að hugsa aó hún hefói að minnsta kosti látið hjá líða að skýra honum frá einu atriði. Ég bærði ókyrr á mér á stóln- um. Sjálfsagt átti ég að sýna þess- ari konu fulla velvild, og auðvitað átti ég ekki að flækja málið meira en orðið var, en á hinn bóginn: því skyldi ég halda hlífskildi yfir persónu, sem var sýnilega bæði lygin og skrítin og ég vissi ekki hvort það væri í raun og veru verjandi að ég lægi á upplýsing- um, sem kynnu að geta varpað ljósi á morðið um nóttina? Hvers vegna skyldi ég ekki hjálpa veslings lögreglustjóranum og seðja samtímis vaxandi fðrvitni mfna. Ég dró andann djúpt og sagði hálf hikandi: — Ef vió tölum um að gefa upplýsingar þá er það eitt sem mér leikur mjög hugur á aó fá að vita, Lou. Að hverju varst þú að leita í garðinum okkar fyrir fáein- um klukkutímum? Á grasfletin- um rétt við garðhúsið? Ég veit reyndar ekki við hverju ég hafði búizt að hún svaraði. En vissulega hafði ég fulla ástæðu til að vera hæst ánægð með það sem gerðist næst. Augu Lou Mattson glenntustu upp. Hún reis upp, reikul í spori og gekk nokkur skref í áttina frá mér eins og hún hefði séð draug. Svo slokknaði augnaráð hennar skyndilega — það var engu líkara en blæja væri dregin fyrir augu henni... og sfðan leið hún meóvitundarlaus út af. SJÖTTI KAFLI — Veslings barnið, veslings Lou, sagói faðir minn fullur sam- úóar og klóraði Thotmes áhyggju- fullur undir trýninu. Hún var sannarlega hrædd, við margt og mikið. Hrædd vió Puck, við mann- inn sinn og við lögreglustjórann. Já, hún var meira að segja hrædd við Thotmes. Yngve Mattson hafði borið hina meðvitunarlausu eiginkonu sina hió skjótasta á braut og Anders Löving hafói heimtað að fá að fylgjast með honum — hvort sem hann hafði hugsað sér að aðstoða hann vió að blása í hana lífsanda eða vegna þess að hann hafði hug á að gefa þeim hjónum nánari gaum. Við þrjú sem eftir sátum róuðumst smá saman, Einar kveikti í pipu sinni og ég hjúfraði mig að honum og við önduðum öll léttar eftir hinar viðburðarríku klukkustundir. En pabba var meira að segja um megn að hætta að hugsa um það sem við höfðum heyrt og séð. Og enn síður tókst mér að leiða hugann að öðrum efnum. Ég sagði eitthvað við Einar og sem ég gerði það, fann ég til ein- kennilegrar undrunar, sem var blandin afbrýði, vegna þess að ég hafði skynjað það svo greinilega þennan morgun, að hann átti sér fortíð, sem ég átti engan hlut í ... vegna þess að hann hafði um- gengist alls konar fólk, sem ég þekkti hvorki haus né hala á ... og vegna þess að hann hafði lifað í hartnær þrjátíu ár án þess að þekkja mig .... — ÞEKKIR þú Lou og Yngve Mattson? spurði ég. — Hvernig kynntust þau? Hvernig er hún? Hvers vegna var hún svona dular- full? Heldurðu það gæti verió .... — Jú, sagði Einar stríðnis- lega. — Ég held það reyndar. En áður en ég ljóstra upp frekari leyndarmálum langar mig tii að vita, hvað þið Lou voruð að hafast að bak við runnana og auk þess leikur mér hugur á að heyra hvað þú hefur upplifað í einkaferðum þínum um nágrennið. Ég leysti greiðlega frá skjóð- unni. Ég sagði frá ofurstafrúnni, sem var alltof hreinskilin til að gera sér upp sorg sem ekki var fyrir hendi, en að henni hefði tekizt á einhvern sérkennilegan máta að fá sjálfan ofurstann til að nötra, frá hinni skelfdu og tryllingslegu Agnetu, frá morð- sjúku Petronfrökenunum, sem vissu bersýnilega miklu meira um málið en þær vildu gangast við I fyrstu, frá freknótta fréttamann- inum og að lokum frá furðulegri heimsókn Lou Mattson í garðin- um okkar og svo heimsókn mína til hennar. — Þú hefur sannarlega ekki setið auðum höndum. Einar tott- aði pípu sína hugsi. — Og á meðan við Leo Berggren höfum þotið um allan bæinn, held ég nefnilega að þú hafir takmarkað athuganir þfnar við rétt svæði.... — Hvað áttu vió með því? — Ég á við að það eina spor, Aldrei leyfirðu mér að sjá ————- Velvakandi svarar I slma 10-100 kl. 10.30— 1 1.30, frá mánudegi ' til föstudags. % Plastbakkar undir mat Sveinbjörg Magnúsdóttir hringdi. Hún sagðist hafa fylgzt með því í fréttum nýlega þegar Borgarspítalinn kom sér upp nýju dreifikerfi á mat til sjúklinga. Hún sagðist skilja að þarna væri tvfinælalaust um fratnför að ræða og þá um leið sparnað fyrir þá, sem gjöldin greiða, en hins vegar kærni það sér spánskt fyrir sjónir, að hér væri nú verið að taka upp notkun plastíláta, sem fleygt væri á haug þegar þau hefðu verið notuð einu sinni. Sveinbjörg taldi, að það hefði vart getað farið fram hjá neinum, að notkun, plastuinbúða og -íláta, sem fleygt væri eftir notkun í eitt skipti, væri nú á miklu undanhaldi uin víða veröld, og bæri þar ýmislegt til, en þó fyrst og fremst ineng- unarhætta og svo auðvitað það, að sóun og bruðl af þessu tagi væri nú hreinlega ,,úr tízku“, þar sam inálsmetandi menn gerðu sér nú grein fyrir þvi í auknum mæli, að inannkynið hefði hreinlega .ekki ráð á því að fara svo gáleysislega ineð auðlindir inóður jarðar sem verið hefði undanfarin ár. Allir vissu, að plast væri gert úr olíu, sein bæði væri nú orðin injög dýr, auk þess sem áhyggjur væru af því hafðar hversu lengi hún myndi yfirleitt endast handa jarðarbúuin. Sveinbjörg sagði ennfremur, að vafalaust sparaðist álitleg upp- hæð vegna notkunar þessara plastbakka, eins og bent hefði verið á, en þess bæri þó að gæta, að sá sparnaður væri ekki annað en skainmtímasparnaður. Þessi skamintíina-hugsunarháttur væri því miður alltof viða rikjandi þegar þessi inál væru annars vegar, og ininnti þetta sig á það þegar gosdrykkjaverksmiðjur úti I hinuin stóra heimi væri látið haldast uppi að selja vöru sína í dósum, sem væru ónýtar er þær hefðu verið tæindar, á þeirri forsendu, að þetta væri ódýrara fyrir verksiniðjurnar en það að safna saman tóinuin flöskuin, þvo þær og fylla á ný. Þetta hefði tíðkast víða þrátt fyrir það, að tóinar dósir væru nú víða búnar að gera stór svæði að einuin allsherjar öskuhaug. Við íslendingar hefðuin sein betur fer verið blessunarlega lausir við svona ráðslag, enda væri nú svo komið, að bruðl og sóðaskapur af þessu tagi væri bannaður með lög- uin I sumuin löndum og fleiri kæmu á eftir. Sveinbjörg sagðist að lokum vera þeirrar skoðunar, að við Is- lendingar ættum að hugsa ineira um þessi mál, sérstaklega vegna þess að við væruin sæmilega á vegi staddir að þessu leyti og auð- velt væri að byrgja brunninn meðan barnið væri ekki dottið ofan í hann, en augljóst væri, að vel þyrfti að fylgjast ineð þessu ef ekki ætti illa að fara hér eins og viða annars staðar. % Framburður Hákon Loftsson í Stykkis- hólmi skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég hefi tekið eftir óvenjulegum frainburði hjá þó nokkrum mönn- um, sein ég held, að séu úr Skaga- firði (?); þetta hefur aðallega verið i útvarpinu. En í sjónvarp- inu koin einkennilegur frain- burður i ljós i kvikmyndinni frá Öræfum; (ég á hér við þá filinu, þar sem bóndinn sjálfur talaði i.). Þaó var falleg hrynjandi og óvenjuleg syngjandi. Vonandi hefur sá þáttur ekki verið tekinn burt, og til sé filina, þar sem hann talar. I sem Tommy skildi eftir sig, liggur | niður í Dalinn ... og þaðan eri engin slóð til baka. Sjáðu til, þessi * blaðamaður, — hann heitir reynd-1 ar Jansson og er prýðispiltur —I hann sagði Anders Löving einnig. frá þvi að hann hefði skilið viðl Tommy þarna við vegamótin. | Jansson mundi meira að segja að í ■ grenndinni höfðu verið elskendur * og það hafði þau áhrif að Anders| sendi okkur Leo Berggren út af | örkinni til að kanna hvort þetta J unga par hefði I vímu sinni veitt I Tommy athygli. Og það kom i ljós | að þau höfðu tekið eftir honum og ■ þau höfðu meira að segja rætt það ■ sin á milli af talsverðum fjálgleik, | hvernig gæti staðið á því að hann I skyti allt í einu upp kollinum íj Skógum. Leo Berggren æstist I allur upp við það og ákvað að| reyna að hafa upp á fleirum, sem i hefðu hitt Tommy þessa daga. Við • hittum ýmsa sem höfðu séð hann, | EN ALLIR HÖFÐU TEKIÐ EFT-1 IR HONUM ÞEGAR HANN J GEKK FRÁ JÁRNBRAUTAR-I STÖÐINNI OG í ÁTTINA I NIÐUR I DALINN .. . Á, SUNNUDAGSKVÖLDIÐ. Eftir | öllum sólarmerkjum að dæma I hefur enginn þorpsbúa séð hon-1 um svo mikið sem bregða fyrir • hvorki á mánudag né þriðjudag. • Og það.... — En góði Einar. Þjð hafið ekki. haldið uppi þessum spurnum • nema í fáeinar klukkustundir og| ég býst varla við að þið hafiði getað spurt hvern einasta þorps-J búa... Einar horfði nánast vork-l unnsamlega á mig. — Þú þekkir ekki Skóga. Ef svo I umræddur og umdeildur maður | eins og Tommy sést á götu eftir að ■ hafa verið í burtu I þrjú ár.... þá J breiðist sú frétt út eins og eldur í I sinu. Spurðu mig ekki, hvernig | það gangi fyrir sig, þvi að ég hef | aldrei komist til botns í þvi. Og ég I veit bara að svona liggur í málinu. | Og hefði hann gengið fáein skref ■ eftir einni þorpsgötunni annað- * hvort á mánudag eða þriðjudag I þá hefðum við nú þegar ítarlegar I lýsingar á því frá tugum manna. J Og fyrst þessar upplýsingar eru I ekki fyrir hendi þá getur skýring-1 in ekki vérið önnur en sú að hann • hefur með vilja látið lítið fara J fyrir sér. En hvar?.. það er spurn-1 ingin. Ég held að takist okkur að | fá svar við þeirri spurningu þá • höfum við samtímis náð í þýð- • ingarmikinn spotta til að halda | okkur í... I I I I I I I I I I I I I I I I I I En þetta, sein ég nefndi fyrst var þannig, að ú hljóinaði sem ó (ót), e, í ,,veginn“ var upp á skaftfellsku, með löngu e-i (en ekki ei.) L í „meðhöndlun" var eins og í amerfsku, og eins og heyrist einn- ig í norsku; sama 1-ið var einnig i orðinu „til“ og styttist þá i-ið um leið. I í orðinu „iniklir“ var borið fram eins og í.. „Ýmislegt" var borið fram eins og ýmisligt. „Flutningur" var eins og ti á þýzku, flUtningur, „íslenzku máli“ var íslensko ináli. „Breyt- ing“ var bræting, en þó ekki með skæru æ-i, rn i „spurning" var upp á skaftfellsku eða austfirzku, e í „með“ var oft injög opið, likt og i norsku og sænsku i ,,er“, „notum“ var borið fram eins og nótum, „eftir" eins og aftir, „hverjuin“ eins og hveríom, með injög opnu e-i, og hálfgerðu o-i i suda, „raunverulega" eins og rönveruliga og „lítið" eins og litið, ineð amerísku (norsku) 1-i, og i i stað í. Þetta er nú það helzta, sem ég hefi skrifað niður hjá mér. Er þetta blandaður fram- burður, leiiar af fornum fram- burði, eða hvað eiginlega? Það væri gainan að vita það. Með þakklæti. Hákon Loftsson". fyrir alla vigtun Vogir fyrir: fiskvinnslustöðvar, kjötvinnslustöðvar, sláturhús, efnaverksmiðjur, vöruafgreiðslur, verzlanir, sjúkrahús, heilsugæzlustöðvar, iðnfyrirtæki, flugstöðvar. Ennfremur hafnarvogir, kranavogir og fl. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sundaborg, Reykjavik Simi 84800. H) ELECTROLUX Eftirtaldir aðilar rjTWffaiifi selja Electrolux heimilistæki: Akranes: örin h.f., Skólabraut 31. S. 93-1880 Borgarnes: Kf. Borgfirðinga. S. 93-7200. Hellissandur: Raft. verzl. óttars Sveinbjörnss. S. 93-6685 Patreksfjörður: Baldvin Kristjánsson. S. 94-1295. Bolungarvík: Jón Fr. Einarsson. S. 94-7351. Isafjörður: Straumur S. 94-3321. Blönduós: Kf. Húnvetninga. S. 95-4200. Sauðárkrókur: Kf. Skagfirðinga. S. 95-5200. Siglufjörður: Gestur Fanndal. S. 96-71162. ólafsfjörður: Raft. vinnustofan s.f. S. 96-62164. Akureyri: KEA S. 96-21400. Svalbarðseyri: Kf. Svalbarðseyrar S 96-21338. Húsavfk: Grímur ogÁrni S. 96-41137. Vopnafjörður: Kf. Vopnfirðinga S. 97-3201. Egilsstaðir: Kf. Héraðsbúa S. 97-1200. Seyðisfjörður: Kf. Héraðsbúa S. 97-2200. Eskifjörður: Pöntunarfélag Eskfirðinga S. 97-6200. Reyðarfjörður: Kf. Héraðsbúa S. 97-4200. Höfn, Hornafirði: Kask S. 97-8200. Vestmannaeyjar: Húsgagnaverzl. Marínós Guðm. S. 98- 1200. Þykkvibær: Verzl. Friðriks Friðrikss. S 99-5650. Keflavík: Stapafell h.f. S. 92-1730. Reykjavfk: Raflux s/f, Austurstræti 8. S. 20301.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.