Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1975 Einbýlishús eða raðhús Okkur vantar einbýlishús eða raðhús, helzt í Smáíbúðahverfi, í skiptum fyrir nýja 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Húsinu þarf að fylgja góður bílskúr. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 a, símar 21870 og 20998. Verzlunin verður lokuð í dag til kl. 13 vegna jarðarfarar Bjarna Jóns- sonar, verzlunarstjóra. Geysir h.f. Dömur athugið! Höfum opið alla sunnudaga meðan fermingar standa yfir. Opið þriðjudag — föstudag k/. 9 — 6, /augar- dag kl. 8.30 — 4 e.h. AUGLÝSING Breytt ákvæði varðandi möskvastærðir botnvörpu, flotvörpu og dragnótar. Sjávarútvegsráðuneytið vekur athygli hlutaðeigandi á því, að það hefur fyrir nokkru gefið út tvær nýjar reglugerðir sem breyta eldri reglum um möskvastærð- ir botnvörpu, flotvörpu og dragnótar. Samkvæmt 1. gr. reglugerðar nr. 393 31. desember 1974, um möskvastærðir botnvörpu og flotvörpu og um lágmarksstærðir fisk- tegunda, eru möskvastærðir botn- og flotvarpa eftirfarandi: 1. Botnvarpa 135 mm 2. Flotvarpa 135 mm 3. Humarvarpa 80 mm 4. Rækjuvarpa 45 mm í vængjum, aftur að fremsta horni neðra byrði. Rækjuvarpa 36 mm í vængjum, aftan við fremsta horn neðra byrðis, í efra byrði, neðra byrði og poka. Samkvæmt 2. gr. reglugerðar nr. 278 9. desember 1974, um dragnótaveiðar er lágmarksmöskvastærð dragnótar nú 1 35 mm. í áðurgreindum reglugerðum eru bráðabirgðaákvæði, sem veita tíma- bundna heimild til þess að nýta þær vörpur og voðir, sem gerðar eru i samræmi víð þær reglur, er giltu fyrir gildistöku áðurgreindra reglu- gerða. Þessi timabundna heimild gildir til þess tima er hér greinir: 1. Botnvörpunet til 16. mai 1976 2. Flotvörpunet til 16. maí 1977 3. Dragnótarnet til 1. desember 1975. Hins vegar skal það itrekað, að nú er algerlega óheimilt að gera nokkrar ráðstafanir til þess að afla erlendis frá eða framleiða hér aðrar vörpur og voðir en þær, sem gerðar eru i samræmi við ákvæði reglugerða 393/1974 um möksvastærðir botnvörpu og flotvörpu og 278/1974 um dragnótaveiðar. Mun ráðuneytið nú taka upp eftirlit með inn- flutningi á netum og netagerð innanlands. Ráðuneytið væntir samvinnu þeirra, sem hlut eiga að máli og er reiðubúið að veita þær upplýsingar, sem það getur varðandi þessi mál. Sjávarútvegsráðunevtið 24. mars 1 975. Til sölu íbúðin á 2. hæð hússins nr. 6 við Hafnarstræti á ísafirði. Upplýsingar gefur Sverrir Hermanns- son, Granaskjóli 26, Reykjavík sími 2451 5. ® ÚTBOÐ Tilboð óskast i lögn hitaveituæðar frá Álfhólsvegi að Urðarbraut í Kópavogi, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. (Kópavogur 10. áfangi). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. gegn 10.000.— skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 1 0. apríl kl. 1 1.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ® Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 * Til sölu við Vesturberg 4ra herb. íbúð á 3. (efstu) hæð Sameign og bílastæði fullfrágengin. ■jt Gott útsýni. ■jf Verð kr. 5,5 raillj. útb. 3,5— 4 millj. Upplýsingar í síma 73841. Fasteignir til sölu í Kópavogi Raðhús við Skólagerði. Stór bílgeymsla fylgir. Einbýlishús við Kásnesbraut, með góðri bílgeymslu. íbúð við Fögrubrekku, sem er 3ja herb. íbúðir víðs vegar um Kópavog. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, sími 42390. SÍMAR 21150 - 21370 Til SÖlu Á mjög góðum stað 5 herb. íbúð á 2. hæð 125 ferm. við Fögrubrekku í Kópavogi. Stór og sólrík íbúð, suðursvalir. Sér hitaveita, mikið útsýni. 4ra herb. góð rishæð við Sörlaskjól um 85 ferm. (innanmál) vel með farin. Hitaveita og inngangur við hæð hússins. Góður stigi, teppalagður. Ræktuð lóð með trjám. Höfum ennfremur glæsilegar 4ra herb. íbúðir við Kóngsbakka (sér þvottahús. Álfheima, Kleppsveg og Hraunbæ (með sér eignarhluta í kjallara, 55 ferm. sem getur verið ibúð). Með öllu sér 3ja herb. mjög góð jarðhæð við Álfhólsveg, 80 ferm. Ný sér hitaveita. Glæsileg lóð Útb. aðeins 2,8 millj. Ennfremur góðar 3ja herb. íbúðir við: Hulduland, (sér hitaveita) Rauðarárstíg og Vífilsgötu (sér hitaveita) Stór 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. Harðviðarinnrétting, suðursvalir, frágengin sameign Ennfremur nokkrar ódýrar 2ja herb. íbúðir. T.d. í steinhúsi í gamla austurbænum. Útb. aðeins 1,1 millj. í gamla vesturbænum Hæð í steinhúsi, ásamt rishæð, alls 4ra herb. góð íbúð. Öll endurnýjuð og teppalögð. Allt sér, góð kjör. Hlíðar — Nágrenni Góð 4ra — 5 herb. hæð óskast. Ennfremur 3ja herb. góð kjallaraíbúð. 4ra ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 3. hæð með suðursvölum. Við Markland 2ja herb. falleg ibúð á jarðhæð. Við Hvassaleiti 3ja herb. ibúð á 4. hæð með bilskúr. Við Laugaveg 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. Við Vesturberg 3ja herb. ibúð á 4. hæð i háhýsi. Við Ásbraut 3ja herb ibúð á 3. hæð. Við Miðvang 3ja herb. íbúð á 4. hæð i háhýsi. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Dunhaga 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Við Kríuhóla 5 herb. ibúð á 8. hæð. Við Laugalæk Raðhús með bilskúr. í smiðum Við Hvannhóla Einbýlishús, 1 30 ferm. og kjall- ari. Selst fokheld. Við Engjasel 4ra herb. ibúðir, tilbúnar undir tréverk. Raðhús og Einbýlishús við Byggðaholt, Dvergholt og Stóra- teig i Mosfellssveit. Einnig raðhús við Brekkusel i Breiðholti. Seljast fokheld. hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austursfræti 6 sími 26933 ÞURF/Ð ÞER HIBYLI Vesturberg 2ja herb. ibúð Breiðholt Fokhelt raðhús i Seljahverfi möguleiki að hafa litla ibúð á 1. hæð, húsið ertilb. til afh. Breiðholt 5 herb. ibúð, 1 30 fm. tilb. undir tréverk, sameign fullfrágengin ibúðin er tilb. til afh. Vesturberg 4ra herb. íbúð, 1. stofa, 3 svefn- herb. eldh., bað, sérþvottahús inn af eldhúsi. Falleg ibúð. Garðahreppur Raðhús með innbyggðum bil- skúr i smiðum á einum besta stað i Garðahreppi. Hafnarfjörður 2ja herb. ibúð í timburhúsi. 3ja herb. ibúð i Norðurbæ 5 herb. íbúð við Sunnuveg. I búðin er laus. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 nuGivsincnR 4^*-w22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.