Morgunblaðið - 26.03.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1975
flAC
BÓK
I dag er miðvikudagurinn 26. marz, 85. dagur ársins 1975Árdegisflðð í Reykjavfk er kl.
05.26, síðdegisflóð kl. 17.49. Sðlarupprás í Reykjavfk er kl. 07.09, sólarlag kl. 20.00 A
Akureyri er sðiarupprás kl. 06.52, sðlarlag kl. 19.46.
(Heimild: Islandsalmanakið)
Því að kúgun gjörir vitran mann að heimskingja, mútur spilla hjartanu. Betri er endir
máls en upphaf; betri er þolinmóður maður en þðttafullur. (Prédikarinn 7. 7—8).
Laxness endurskoð
ar „Silfurtúnglið”
Leikritið verður sýnt á 25 ára
afmæli Þjóðleikhússins í apríl
„Og ég sá, a8 það var allt fullt af ánákvæmni, enda búið til í
^miklum flýti".
Skíðabakterían
er afbragðs
fermingargjöf
Gefið fermingarbarninu skíSanámskeið í
Kerlingarfjölium í sumar.
skídanámskeiðin í sumar:
Nr. Frá Rvik Tegund námskeiðs Lágm.gjald
1 18. júní 6 dagar Unglingar 12—16 ára 16.500*)
2 23. júní 6 dagar Unglingar 12—16 ára 16.500 *>
3 28. júní 6 dagar Fjölskyldunámskeið 17.500
4 3. júli 6 dagar Fjölskyldunámskeið 17.500
5 8. júlí 7 dagar Almennt námskeið 19.900
6 14. júlí 7 dagar Almennt námskeið 19.900
7 20. júli 7 dagar Almennt námskeið 19.900
8 26. júli 7 dagar Almennt námskeið 19.900
9 1. ágúst 4 dagar Námskeið. Skíðamót 10.900*)
10 5. ágúst 6 dagar Almennt námskeið 17.500
11 10. ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 16.500*)
12 15. ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 16.500*)
13 20. ágúst 6 dagar Aimennt námskeið 16.500
14 25. ágúst 6 dagar Almennt námskeið 16.500
Fargj. innifalið. 2) Lágmarksverð í kvöldferð kr. 9200. Sérgj. f. keppendur.
Bókanir og miðasala:
Ath.biðjid um upplýsingabækling.
FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5
Sm Skíðaskólinn
í Kerlingarfjöllum
Sænskur kór á vegum Æskulýðsráðs
Hér á landi er nú staddur Göte-
borgs Ungdomskör og mun hann
halda söngskemmtanir nú í
dymbilviku. Kórinn fékk styrk til
íslandsferðarinnar úr NOMUS
norræna tónlistarsjóðnum, en
Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur
veg og vanda af dvölinni hér.
Kórinn var stofnaður árið 1967.
í honum eru um 30 manns, á
aldrinum 17—30 ára. Kórinn
hefur víða farið og haldið tón-
leika í ýmsum Evrópulöndum.
Kirkjuleg tónlist er aðalviðfangs-
efni kórsins, en í Svíþjóð syngur
kórinn mikið í stofnunum, svo
sem fangelsum, sjúkrahúsum
o.s.frv.
Kórinn söng fyrir vistmenn á
Hrafnistu á pálmasunnudag, en í
dag heldur hann almenna tón-
leika í Norræna húsinu og hefjast
þeir kl. 5 e.h. Á skírdag kemur
kórinn fram á Árvöku Selfoss og
syngur þá í Selfosskirkju kl. 9 um
kvöldið.
Síðustu tónleikar kórsins hér
verða i Háteigskirkju kl. 8.30 að
kvöldi föstudagsins langa.
Auk þess fer kórinn í kynnis-
ferðir og hefur hann m.a. heim-
sótt kór Menntaskólans við
Hamrahlið og stofnað til kynna
við félaga í honum.
Myndin hér að ofan var tekin af
Göteborgs Ungdomskör fyrir utan
bækistöðvar Æskulýðsráðs
Reykjavíkur að Fríkirkjuvegi 11 i
fyrradag. F'remst á myndinni fyr-
ir miðju er stjórnandi kórsins,
Gunno Palmquist, en hann hefur
stjórnaö kórnum s.l. sex ár.
ertu -
með
þina A
S
n
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
%
%
£
Pósthólf 377
Hverfisgötu 33 Sfmi 20560
I KRDSSGATA
LÁRÉTT: 1. brennir 6. ílát 8.
vesæll 11. kaðall 12. þjóti 13.
ósamstæðir 15. kindum 16. ofna
18. vesalingur.
LÓÐRÉTT: 2. óreiða 3. gat 4.
skessa 5. elskuna 7. órægni 9. fugl
10. dveljast 14. þjóti 16. hljóm 17.
fyrir utan.
Lausn á síöustu krossgátu
LÁRÉTT: 1. skass 5. skó 7. sæta 9.
ká 10. skárnar 12. úi 13. kæti 14.
nið 15. Óðinn
LÓÐRÉTT: 1. sessur 2. Asta 3.
skarkið 4. so 6. barinn 8. æki 9.
kát 11. næði 14. no.
| BRIPGE ~j
Hér fer á eftir spil frá bridge-
keppni, sem fram fór í Danmörku
nýlega.
Norður
S G-7-2
Vestur
S 10-8-5
H G-5-4
T K-G-7-5
L K-D-2
H 7-2
T Á-D-10-8-4-2
LG-4
Austur
S Á-4
H K-D-10-9-8-6
T 9-6
L 8-6-3
Suður
S K-D-9-6-3
H Á-3
T 3
L Á-10-9-7-5
Við annað borðið sögðu A.—V.
5 hjörtu, eftir að N.—S. höfðu
sagt 4 spaða. Sögn þessi var
dobluð og varð 3 niður og N.—S.
fengu 500 fyrir.
Við hitt borðið gengu sagnir
þannig:
Vestur. Norður. Austur Suður.
P. P. 3H. 3S.
4H. 4S. 5H. 5S.
Suður tekur áhættuna, segir 5
spaða i stað þess að dobla 5
hjörtu, sem á að tapast eftir
stuðning frá félaga hans. Þetta
kemur þvi miður oft fyrir góða
spilara, að þeir halda áfram að
segja þann lit, sem þeir félagarnir
hafa komið sér saman um að verði
trompliturinn í stað þess að dobla
sögn andstæðinganna.
Sagnhafi var heppinn í þessu
spili, því vestur lét út hjarta og
eina vinningsvonin er sú, að
vestur eigi tígul kóng. Þess vegna
svínaði sagnhafi tígul drottningu
og losnaði síðan við hjarta 3 í
tígul ásinn. Sveit hans græddi þvi
150 á spilinu og allir voru ánægð-
ir, en hugsum okkur hvaó sagt
hefði verið ef austur hefði átt
tígul kóng!!
Fundur Kvennadeildar
styrktarfélags lamaðra og fatl-
aðra, sem átti að vera fimmtudag-
inn 26. marz, fellur niður.
| ÁHEIT OG GJAFIR~
Háteigskirkja
Áheit frá L.H. 500, N.N. gjöf í
orgelsjóð kirkjunnar 1775, Afh. af
sr. Jóni Þorvarðssyni: Áheit frá
Guðrúnu Haraldsdóttur 2175,
áheit frá konu í Skaftahlíð 500 og
gjöf frá Páli Sigurðssyni 1000.
Háteigskirkja.
PEIMINIAVIIMIR |
Iriand
John Cosey
„Kilglass", Anglesburo
Limerick
Kilmallock County
Rep. of Ireland
Hefur áhuga á ferðalögum,
þjóðsögum og þjóðháttum. Safnar
frímerkjum.