Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRlL 1975 5 ETRI LAUSN’ Já reyndar - Vió bjóóum, nú sem fyrr mikió og vandaó úrval af hinum heimsþekktu hreinlætis- taekjum frá IDEAL STANDARD -hvítum og lituóum-Þaó er betri LAUSN, okkar LAUSN. J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN H.F Skúlagötu 30 — Bankastræti 11 — Sími 11280 Hrossaræktend- ur stofna hags- munasamtök I desember s.l. var haldinn í Reykjavík fundur þeirra aðila, sem leggja stund á hrossarækt. A fundi þessum var samþykkt að vinna að undirbúningi stofnunar samtaka þessara aðila og voru kjörnar nefndir til að vinna að þessum undirbúningi. Undirbún- ingi er nú lokið og hefur verið boðað til stofnfundar hags- munasamtaka þeirra, sem hrossa- rækt stunda, laugardaginn 19. apríl n.k. Verður fundurinn hald- inn i Félagsheimili Fáks í Reykja- vík og hefst kl. 14.00. Vonast er til að fund þennan sæki bæði bændur og einstakling- ar, sem hrossarækt stunda. Samþykkt en harmað A fundi í Sveinafélagi hús- gagnasmiða sem haldinn var fyrir stuttu var samkomulag ASI og VSl samþykkt með þorra atkvæða gegn tveimur. Ennfremur var samþykkt tillaga á fundinum, sem harmar þau endalok sem urðu á samningaþófinu og skorar á mið- stjórn ASl að endurskoða nú þeg- ar afstöðu sina til kaupgjaldsbar- áttunnar. f------------------ Htor0wnblníiil» f'vmnRGFniDflR I mnRKflovÐnR Ferðaskrifstofan ÚTSÝN ÚTSÝNARKYÖLD „ÍTÖLSK HATIД Endurtekin vegna hinna mörgu, sem ekki komust að síðast í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 20. apríl kl. 19.00. Kl. 19.00 — Húsið opnað — Svaladrykkir og lystaukar. Kl. 19.30 — Hátíð hefst: Ljúffengir ítalskir réttir. Verð aðeins kr. 895.-. Skemmtiatriði: Hinn frábæri tenór Hreinn Líndal syngur vinsæl ftölsk lög. Kl. 20.30 Kvikmyndasýnding. Fegurðarsamkeppni: Ungfrú ÚTSÝN 1975. Loka- keppni. Glæsileg ferðaverðlaun: 60 þús. og 20 þús. kr. auk þess fá allir þátttakendur afslátt í spánar- eða ítalíuferðum Útsýnar -^- Ferðabingó: 3 Útsýnarferðir til sólarlanda. Dans — Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Missið ekki af þessari óvenjulegu, glæsilegu en ódýru skemmtun. Ath. að veizlan hefst stundvíslega og borðum verður ekki haldið eftir kl. 1 9.30. Tryggið ykkur borð hjá yfirþjóni á föstudegi frá kl. 1 5.00 í síma 20221. VERIÐ VELKOMIN — GÓÐA SKEMMTUN: Ferðaskrifstofan ÚTSÝN .Lokaöu glugganum Þegar kalt er orðið í húsinu, — rigning úti eða frost og stormur, lokarðu glugganum, þá þarf glugginn að vera það þéttur að hann haldi vatni, vindi og ryki utandyra. Þannig eru gluggarnir okkar, með innfræsta TE-TU þétti- listanum og þannig eru einnig svalahurðirnar frá okkur. Við framleiðum einnig útidyra- og bílskúrshurðir af ýmsum gerðum. Þeir sem hafa reynt þær, gefa þeim einnig 1. ágætiseinkunn. Það getur borgað sig fyrir þig — ef þú ert að byggja einbýlis- hús eða fjölbýlishús, að senda teikningu eða koma og skoða framleiðsluna, athuga afgreiðslutíma og fá verðtilboð. S :: í! I gluggaog huiðaveiksmiðja YTRI-NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf 14 Keflavik argus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.