Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRlL 1975
Til sölu glæsilegt tvíbýlishús í
IBUÐA'
byggingu i Kópavogi, einn- ig höfum við til sölu lítið SALAN
einbýlishús við Viðigrund. Húsið selt fokhelt. Gegnt Gamla Bíói sími 12180
Sérhæð
Til sölu ca. 130 fm sérhæð á góðum stað í Kópavogi. íbúðin er 4
svefnherb., eldhús, þvottaherb. inn af eldhúsi. Bað flísalagt. Ný
vönduð teppi á stofu og holi. Bílskúrsréttur.
Góð ibúð — laus fljótt. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11, sima 20424 og 14120.
4ra herb. íbúð
Höfum í einkasölu mjög góða og vandaða 4ra
herb. íbúð á 3. hæð við Eyjabakka. íbúðin er
með harðviðarinnréttingum. Teppalögð og
sameign öll frágengin. Laus í júní. Verð 5,4 —
5,5 milljónir. Útborgun 3,4—3,5 milljónir, sem má
skiptast.
SAMNINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10A, 5. hæð,
sími 24850, heimasími 37272.
S1MAR 21150 - 21370
Til SÖlu
Skammt frá Landsprtalanum
5 herb. efri hæð um 1 30 fm mjög góð, mikið endur-
nýjuð.
Sérinngangur. Sérhitaveita. Stór og góður bilskúr.
Manngengt ris yfir íbúðinni fylgir. Nánari upplýsingar
aðeins á skrifstofunni.
Rishæð í tvíbýlishúsi
3ja herb. um 80 fm á mjög góðum stað i Kópavogi.
Teppalögð með góðri innréttingu. Góð sameign, útsýni.
Verð 3,5 millj. Útb. 2,5 millj. Ennfremur 4ra herb góð
rishæð 85 fm við Sörlaskjól
í Hvömmunum f Kópavogi
4ra. herb. sólrík efri hæð rúmir 100 fm í tvíbýlishúsi.
Sérinngangur. Ný hitaveita. Bílskúr. Útsýni. Upplýs-
ingar aðeins á skrifstofunni.
Ennfremur 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð við Kleppsveg
um 100 fm. Bað og eldhús endurnýjað.
5 herb. úrvals íbúð
í enda á 2. hæð 1 1 7 fm við Hraunbæ. Tvennar svalir.
Sérhitaveita. Sérþvottahús. Palesander innrétting.
Ennfremur 5 herb. ný og glæsileg íbúð við Leirubakka.
Sérþvottahús á hæð. Gott kjallaraherb. með snyrt-
ingu.
Einbýlishús
á einni hæð um 140 fm á góðum stað í Kópavogi.
Tveir bílskúrar fylgja. Hitaveita. Útsýni.
Höfum kaupendur
af íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum.
Sérstaklega óskast stórt og vandað einbýlishús. Útb.
9—10 millj.
Ný söluskrá ALMENNA
heimsend FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
KAUPENDAÞJÓNUSTAN
Til sölu
í byggingu
einbýlishús,
raðhús,
tvíbýlishús.
ÍBÚÐA-
SALAN
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
KVÖLD- OG HELGAR-
SÍMI 20199.
Til sölu
Mávahlið
3ja herbergja stór íbúð í kjallara.
Sér inngangur. Laus strax. Út-
borgun 2,6 millj.
Nýlendugata
3ja herbergja ibúð á hæð i
timburhúsi. íbúðin er nýlega
uppgerð. Getur verið laus strax.
Útborgun um 2 milljónir, sem
má skipta.
Dalsel
Mjög skemmtileg 5 herbergja
endaibúð i sambýlishúsi við Dal-
sel i Breiðholti II. Selst tilbúin
undir tréverk, húsið er fullgert að
utan og sameign inni frágengin
að mestu. Sér þvottahús á
hæðinni. Afhendist 15. marz
1976. Teikning til sýnis á skrif-
stofunni. Bilskýli fylgir. Beðið
eftir Húsnæðismálastjórnarláni.
Fast verð á ibúðinni kr. 4
700.000,00 en bilskýlið reikn-
ast sérstaklega.
Árnl Stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sfmi 14314
Símar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
5 herb. sérhæð
við Stigahlið. Bilskúr.
5 herb. íbúð
við Fögrubrekku i Kópavogi.
Aukaherb. i kjallara.
5 herb. íbúð
við Dunhaga. Bílskúr.
4ra herb. íbúð
við Nóatún. Bilskúr.
4ra herb. íbúð
og hálfur kjallari við Guðrúnár-
götu. Bilskúrsréttur.
3ja herb. íbúð
við Eyjabakka.
Einbýlishús
við Löngubrekku i Kópavogi.
Húsið er um 140 ferm, 2 stofur
og 3 svefnherb., og kjallari.
Einar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, sími 16767
JWorBittiitlaí>U>
nuEivsmcRR
^^-«22480
4ra herbergja ný
glæsileg ibúð. Stórkostlegt útsýni
5. herbergja ibúð tilbúin undir tré-
verk. Bílskúrsréttur.
Raðhús og 4ra herb.
Vönduð i Heimunum. Bílskúrsréttur.
4ra herb. hæð á Teigunum.
2ja herb.
nýjar ibúðir og 100 fm kjallaraibúð
við Kleppsveg.
Hálf húseign óskast til kaups.
Kaupendaþjónustan Þingholtsstræti 15
Sími 10-2-20
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
2ja herb.
um 70 fm. ibúð á 1. hæð i
nýlegri blokk i Hraunbæ.
2ja herb.
um 70 fm. ibúð á 2. hæð i
timburhúsi við Klapparstíg.
Útb. aðeins 1 millj.
3ja herb.
85, fm. íbúð á 1. hæð i blokk við
Dvergabakka. Útb. 3m.
5 herb.
125 fm. miðhæð i steinhúsi við
Ægissiðu. Herb. með sérsalerni
og geymslu i risi fylgir. Útb. 4m.
5 herb.
140 fm. efri hæð i fjórbýlishúsi
við Glaðheima. (búðin er 5 herb.
og eldhús. Stór, góður bílskúr.
Raðhús
Sérlega fallegt og vandað nýtt
raðhús við Unufell. íbúðin er um
140 fm., 4 herb., stofur á oinni
hæð, húsbóndaherb. og sjón-
varpsskáli. Stór óinnréttaður
kjallari.
fsiefán Hirst hdlj
Borgartúni 29
I^ Sifni 223 20 J
^ffuoiul
táuwrtj*
iesiii
^'•rounb^ij, gjg-
DHGLEGR
Skólavörðustíg 3a, 2.hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
Hliðarnar
Til sölu snotur 3ja herb. íbúðar-
hæð um 86 fm við Eskihlíð.
3ja herb. um 90 fm íbúð á 2.
hæð við Vifilsgötu, 2 svefnherb.
m.m.
Einbýlishús — gamli
bærinn
Einbýlishús á tveim hæðum á
góðum stað I gamla bænum.
Geta verið tvær ibúðir í húsinu
(3ja og 2ja herb.)
Raðhús
i smíðum raðhús við Torfufell.
Húsið frágengið að utan að
nokkru leyti að innan. Allt á einni
hæð. Teikning á skrifstofunni.
Kópavogur — sérhæðir
6 herb. sérhæð við Nýbýlaveg, 4
svefnherb. m.a. Gæti verið laus
fljótlega. Um 100 fm skemmti-
leg rishæð i tvibýlishúsi við Álf-
hólsveg. Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar. Laus fljótlega.
Hafnarfjörður — sérhæð
hæð og ris um 7 herb. vönduð
eign á góðum stað I Hafnarfirði.
Bílskúr. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Höfum á skrá hjá okkur
fjársterka kaupendur að eignum i
borginni og nágrenni. Úrval
eigna í Austur- og Vesturborg i
skiptum. Vinsamlegast látið skrá
eign yðar hið fyrsta hjá okkur.
Áherzla lögð á trausta og góða
þjónustu.
Jón Arason hdl.,
málflutnings og
fasteignastofa,
símar 22911 og 19255.
SÉRHÆÐ í
AUSTURBORGINNI
um 150 fm ásamt bíl-
skúr. Sem skiptist
þannig, 3 svefnherb.,
samliggjandi stofur, eld-
hús og bað, ásamt
þvottahúsi á hæðinni.
Upplýsingar aðeins á
skrifstofunni:
Krísuvík
gróðurhúsin í Krísuvík ásamt íbúð er til leigu nú
þegar.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður:
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kefla-
víkurflugvallar fyrir árið 1975.
Aðalskoðun bifreiða fer fram við stöðvar bifreiðaeftirlitsins að Hafnar-
götu 90, Keflavík, eftirtalda daga frá kl. 9.00 — 12.00 og 13.00 —
16.30.
Mánudaginn 21. apríl J-1 — J-75
Þriðjudaginn 22. apríl J-76 — J-150
Miðvikudaginn 23. apríl J-151 — J-225
Föstudaginn 25. apríl J-226 og yfir.
Vlð skoðun skal framvísa kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og
tryggingagjalds og ökumaður skal framvísa ökuskírteini.
Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært bifreið til
skoðunar á auglýstum tíma, skal hann tilkynna mér svo bréflega.
Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tlma,
verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð
hvar sem til hennar næst.
Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli.
15. apríl 1975.
Þorgeir Þorsteinsson.