Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRlL 1975 13 Landsins forni fjandi - í hœfilegri fjarlœgð FLUGVÉL Landhelgisgæzlunnar fór sl. miðvikudag ískönnunarflug fyrir Vestur- og Norðurlandi. Athugað var svæðið 26° vestur að 16° vestur lengdar og við athugunina kom í ljós að meginfsröndin — 7/10 til 9/10 — var um það bil 65 sjómílur frá Deild, 50 sjm. frá Horni, 65 km frá Grímsey og 85 km frá Melrakkasléttu eða eins og sést á meðfylgjandi korti. Fyrir sunnan meginfsröndina voru dreifðir jakar og fsspangir frá 5 til 25 sjómílur. „Sjö stelpur” LEIKFÉLAGIÐ Grímnir í Stykk- ishólmi frumsýndi leikritið „Sjö stelpur“ s.l. laugardagskvöld í Stykkishólmsbíói. Húsið var troð- fullt og undirtektir áhorfenda mjög góðar. Er vart um annað talað i Stykkishólmi nú en þessa leiksýningu, að sögn heimildar- manns blaðsins á staðnum. önnur vöktu lukku sýning var á sunnudagskvöldið og var henni einnig mjög vel tekið. Þriðja sýning verður i Stykkis- hólmsbíói á miðvikudag. Er það siðasta sýningin í Stykkishólmi í bili. Hyggur Grimnir nú á ferða- lag með leikritið, og verður það sýnt eins viða og fjárhagur leyfir. Matvöru- markadurmn d Tilkynningum á þessa síðu er veitt móttaka f sfma 22480 til kl. 18.00 á þriðjudögum. Icefood ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4—6, Hafnarfirði. Seljum reyktan lax og graflax Tökum lax í reykingu Útbúum graflax Vacoum pakkað ef óskað er Póstsendum um allan heim. ÍSLENZK MATVÆLI tr SÍMI 51455 » Ríó kaffi kr. 129.00 Ljóma smjörlíki kr. 140.00 Hveiti 5 Ibs. kr. 198.00 Hveiti 10 Ibs. kr. 396.00 River rice kr. 78.00 Haframjöl 10 kg. kr. 1 .050.00 Kellogs cornflakes 1 2 oz. kr. 1 32.00 Trix kr. 107.00 Libby's tómatsósa kr. 139.00 Niðursoðnir ávextir í úrvali. Gott verð. Hveiti i sekkjum. GKÐA Óðalspylsa er bragðmikil pylsa, framleidd úr völdu kinda-, nauta- og svínakjöti.Pylsan er seld léttreykt og soðin. Úr Óðalspylsu má laga fjölbreytta rétti, þótt fljótlegast sé að hita hana í görninni og borða heita með hrærðum kartöflum eða draga görnina af, skera hana í sneiðarog bregða á pönnu. ÓÐALSPOTTUR 0 ragið görnina af pylsunni og skerið 1 stk Óðalspylsa hana • bita. Saxið laukinn. Brúnið smjör- 1__2 laukar liki 1 Potti °9 •ábð ,auk °9 pylsubita smjörliki krauma i Kryddið með kinasoju og 1 msk kinasoja hi,i® maisinn með. 1 ds maiskorn Borið fram með hrærðum kartöflum eða hrásalati. Biðjið um ÓÐALSPYLSU og uppskriftir er þér gerið helgarinnkaupin.GOÐA-ÖÐALSPYLSA er fáanleg íflestum matvöruverslunum landsins. g::ði ~Jyrir góoan mal Kjötiðnaðarstöð Sambandsins Við bjóðum á lægsta mögulega verði: Ritz kex Kr. 102.00 pr. pk Fay 10 rl. WC pappír — 596.00 pr. pk Fay eldhúsrúllur — 209.00 pr. pk Smjör II flokkur — 449.00 pr. kg Ora grænar baunir 1/1 ds. — 124.00 pr. ds Frosið Tropicana — 97.00 pr. ds Úrvals saltkjöt í 2ja og 4ra Itr. plastfötum á aðeins kr. 350.00 pr. kg. STRÁSYKUR 50 kg sekkir kr. 12.088.00 (241.76 kr. pr. kg.) 4. kg. pakkning kr. 981.00 (245.25 kr. Pr- kg.)__________________________ Úrval af niðursoðnum ávextum m.a. 3 kg. dósir af ferskjum á kr. 686.00. Úrval kjötvöru m.a. nýreykt úrvals hangikjöt. Athugið að það er opið hjá okkur: í DAG: 9 — 12 & 13 — 18 FÖSTUDAG: 9 — 12 & 13 — 22 (í 12 klukkustundir) LAUGARDAG: 9 — 1 2. Kaupgaróur Smiöjuvegi 9 Kópavogi Höku- uppskriítin Afmæliskringla 250 g hveiti 125 g smjöliki 3 tsk lyftiduft 2 msk sykur 1 egg Vi tsk kardimommur Hveiti og lyftidufti sáldrað i skál. Kardimommum og sykri blandað saman við. Smjörliki mulið i. Rúsinur og vel brytjað súkkat sett í. Vætt i með egginu og mjólkinni og hrært, þangað til það er jafnt og þykkt. Sett með matskeið í hring eða kringlu á smurða plötu, smurt með eggi eða mjólk, söxuðum möndlum og sykri stráð á. f Bakað við góðan hita í 20—30 mín. Strásykur 1 kg. 241.00\ Ritz kex 1 pk. 103.00 California súpur 1 pk. 59.00 Hveiti 10 Ibs. 397.00 Smjörlíki 1 stk. 140.00 Libby’s tómatsósa 134.00 Grænar b„ „Ora” 1/2 ds. 79.00 Fiskibollur „Ora” 1/2 ds. 88.00 1/2 kg. Paxo 135.00 3,8 Itr. Þrif 429.00 Opið alla föstudaga til kl. 22 og laugardaga til kl 12 Kostaboð á kjarapöllum KJÖT OG FISKUR SELJABRAUT 54.S1MI: 74200 Hænsni f karrý með soðnum hrísgrjósnum lhænaeðal—2 kjúklingar 2M, msk smjörlíki 11 sjóðandi vatn 4 msk hveiti 1 tsk salt, 1 blaölaukur Um 6 dl soö t gulrðtarsneið (Salt og karrý) (1 seljurótarsneið) 150 g hrísgrjón Hænunni er skipt í tvennt eftir lengdinni. Saltað og soðið við hægan hita,. Grænmetið er hreins- að og soðið með hálfan suðutimann. Soðið er síað, mælt og jafnað með smjörbollu. Kryddað. Hænan er skorin í sundur og raðað á fat. Sósu hellt yfir og í sósukönnu. Soðin hrisgrjón látin i f kring og skreytt með steinselju. Hqlgar- .steikin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.