Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRlL 1975 25 fólk f fréttum Útvarp Reykfavik O FIMMTUDAGUR 17. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 ( og forustugr. dagbl ). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guð- rún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstaf- anna“ eftir Astrid Skaftfells (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Þ&rhall llálfdánarson starfsmann rannsóknarnefndar sjó- slysa. Popp kl. 11.00: Gfsli Loftsson kynnir. ‘12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kvnnir óska- lög sjómanna. 14.30 „Viðlegan á Felli“ Eirfkur Sigurðsson rithöfundur talar um Ilallgrfm Jónsson skólastjóra og barnabækur hans. 15.00 Miðdegistónleikar Gervase de Pe.ver og Daniel Barenboim leika Sónötu f Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Brahms / Elisabeth Schwarzkopf svng- ur lög eftir Richard Strauss, hljóm- sveit Berlfnarútvarpsins leikur með; George Szell stjórnar / Paul Lukacs og Ungverska ríkishljómsveitin leika Konsert fyrir lágfiðlu og hljómsveit eftir Bartók; Janos Ferencsik st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. Vorið kemur: Frásagnir og Ijóð 17.30 Framburðarkennsla í ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynr.ingar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson fl.vtur þáttinn. 19.40 Leikrit: „óli plukkari“ eftir Inge Johansson Aðurútvarpað 1962. Þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Indriði Waage. Persónur og leikendur: Óli skósmiður........Gestur Pálsson Selma, kona hans Arndfs Björnsdóttir Britta, dóttir þeirra .. Ilelga Bachmann Klara, grannkona .... Nfna Sveinsdóttir Jón, granni .........Jóhann Pálsson Frits bflasali ......Helgi Skúlason Larson þingmaður..........Jón Aðils 20.30 Orkumál og stóriðja Páll Hciðar J'ónsson stjórnar umræðu- þætti f útvarpssal. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið“ eftir Jón Helgason Höfundur les (6). 22.35 Létt músik á sfðkvöldi a. Leo Ferre, Juliette Greco og Felix Leclerc syngja frönsk lög. b. Joshua Kifkin leikur lög eftir Scott Joplin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 18. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guð- rún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstaf- anna“ eftir Astrid Skaftfells (16). Tilk.vnningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur 10.05. „Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Peter Pears og félagar í Sinfónfuhljómsveit Lund- úna flytja Noktúrnu fyrir tenór, ein- leikshljóðfæri og strengjasveit eftir Benjamin Brittcn /Konunglega brezka herlúðrasveitin leikur Enska þjóðiaga- svftu eftir Vaughan Williams /Leon Goossens og hljómsveitin Phil- harmonia leika óbókonsert eftir Williams. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Sá hla*r bezt...“ eftir Ása f Bæ Höfundur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Cassenti hljóðfæraflokkurinn f Van- couver leikur Skemmtiþætti fyrir litla hljómsveit eftir Robert Turner /Alois Rvbin, Vaclav Junek og hlásarakvint- ett úr Tékknesku fflharmonfuhljóm- sveitinni leika Septett fyrir hlásara- sveit eftir Paul Hindemith, og félagar f sama kvintett leika „Glettur“ fyrir flautu, óbó og klarfncttu op. 37 eftir Malcolm Arnold. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Röngvaldsson les (5) 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveítar ls- lands f Háskólabfói kvöldið áður Hljómsveitarstjóri: Vladfmfr Ashkenazý Einleikari á kontrabassa: Arni Egils- son. a. Þættir úr „Rómeó og Júlfu“, ballet- tónlist eftir Sergej Prokofjeff. b. „Niður“, verk fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Þorkel Sigurhjörnsson (frumflutningur). c. Sinfónía nr. 4 f f-moll eftir Pjotr Iljitsj Tsjafkovský. — Jón Múli Arna- son kynnir tónleikana— 21.30 Útvarpssagan: „Þjófur í paradfs“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfund- ur les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Húsna*ðis- og hyggingarmál Olafur Jensson ræðir við Guttorm Sig- urbjörnsson, forstöðumann fasteigna- mats rfkisins, um fasteignamat og fleira. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jónsson og Guðna Rúnars Agnarsson- ar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfanum FÖSTUDAGUR 18. apríl 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 UndurEþfópfu Breskur fræðslumyndaflokkur. 2. þáttur. Dahlak-eyjar Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.00 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.55 Töframaðurinn Bandarfskur sakamálamyndaflokkur. Engin vettlingatök Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 19. aprfl 1975 16.30 lþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir. M.a. golfkynning. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Uglasat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiatriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.20 Nordjazz Nordjazz-kvintcttinn leikur í sjón- varpssal. Kvintettinn skipa Kjell Jansson frá Svfþjóð, Nils Petter Nyren frá Noregi, Ole Kock Hansen frá Danmörku, Pekka Pöyry frá Finnlandi og Pétur Östlund frá Islandi. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.50 Pabbi (Life with Father) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1947, byggð á leikriti eftir lloward Linsay og Russel Crouse. Aðalhlutverk William Powell, Irene Dunne, Elizabeth Taylor og Jimmy Lydon. Leikstjóri Michael Curtis. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin gerist f New York um 1880 á heimili Day-fjölsky Idunnar. Fjöl- skyldufaðirinn vill stjórna konu sinni og börnum með harðri hcndi, en það veltur þó á ýmsu, hver fer með völdin á heimilinu. 23.45 Dagskrárlok + A myndinni sjáum vió leikarann Yul Brynner halda á dætrum sinum í fangi sér, hinni nýættleiddu víetnumsku Melody, vinstra megin á myndinni og Miu, sem einnig er vfetnömsk, eins og hálf árs að aldri. Melody kom til Boston, þar sem leikarinn er um þessar mundir, eftir að hún lifði af flugslysið ntikla þcgar Galaxy flugvél flughersins fórst nálægt Saigon, en það var einmitt fyrsta flugvélin sem flutti börn frá Víetnam. Brynner sagði að ekki hefði sést svo mikið sem skráma á barninu eftir flugslysið. Brynner er nú I Boston þar sem hann leikur í söngieikn- um „Ödysseifur“. + Maria Schneider, það er Marian sem lék I „Síðasta tangó í Parfs“, segist hafa átt meir en 100 elskhuga og af þeim voru 30 konur, en hún býr nú með Frakkan- um, Michel Pinot í íbúð i Rómaborg, þar sem hann hefur ofanaf fyrir henni með Ijúfri gftartónlist. + Tina Sinatra, uppáhalds dóttir Frank Sinatra er nú aftur flutt heim til eigin- manns sfns, sem hún giftist á síðastliðnu ári, plötufram- leiðandans Wes Farrell eftir ástarævintýri sitt og hár- greiðslumanns frá Holly- wood. + Elvis Presley, sem nú er 40 ára gamall, hefur fundið sér nýja vinkonu, Sheila Rayan, 20 ára. Hún hefur sýnt heiminum hæfileika sfna með því að vera fyrir- sæta í Playboy. + Carlo Ponti, eiginmaður Sophiu Loren og faðir barna hennar, hefur sést á nætur- klúbb með 26 ára gamalli blondfnu, Dalila di Lazarro. Það hefur gefið sögusögnum um yfirstandandi skilnað byr undir báða vængi. + Frank Sinatra jr. fetar f fótspor föður síns. Hann fer f hnattferð f sumar og þar á hann að syngja f 46 borgum á 50 dögum. + Anita Lindblom, sænska söngstjarnan, hefur ákveðið að leyfa sænsku vikublaði að mynda sig nakta. Blaðið hef- ur haft samband við 50 þekkta svfa og fengið já- kvætl svar frá 20. + Peter Sellers hefur nú lokið við þrjár kvikmyndir og hefur undirskrifað samn- ing um 12 til viðbótar. Um þessar mundir leitar hann að húsi f Los Angeles eftir að hafa unnið sér inn 5 milljónir fyrir að koma fram í auglýsingamynd fyrir flugfélagið TWA. meistarar Oscars-verðlaun fyrir bestu myndina „Guðfaðir nr. II“, halda kampakátir á styttum sínum eftir hátfðahöldin f Los Angeles. Kampakátir + Art Garney (vinstra megin) fékk Oscars-verðlaun sem, besti leikari ársins fyrir hlutverk sitt í myndinni „Harry and Tonto“ og Francis Ford Coppola, sem hlaut þrenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.