Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRlL 1975 SUS FUS, Njörður Er ríkisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðismanna oa FUS Njörður efna til umræðufundar laugardaginn 19. apríl kl. 17 í sjálf- stæðishúsinu Siglufirði. Framsögumenn verða Friðrik Sófusson og Haukur Hjalta- son. SUS og FUS, Njörður SUS FUS, Vikingur Er ríkisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðismanna og Vík- ings FUS efna til umræðufundar um ofangreint málefni, í Sæborg, Aðalgötu 8, Sauðárkróki kl. 20.30 föstudaginn 18. apríl. Framsögumenn verða: Friðrik Sófusson og Haukur Hjaltason. SUS og FUS, Víkingur. SUS — FUS Vörður Er ríkisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðismanna og FUS Vörður efna til umræðufundar um ofangreint málefni sunnudaginn 20. aprll n.k. kl. 17 1 litla salnum I sjálfstæðishús- inu. Framsögumenn verða: Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson og Jón Magnússon. SUS — FUS Vörður Garða- og Bessastaðahreppur: Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur félags- fund að Garðaholti fimmtudaginn 1 7. april kl. 21.00. FUNDAREFNI: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Ólafur G. Einarsson, alþingismaður ræðir um stjórnmála- viðhorfin. Stjórnin. Vöruflutningamenn Til sölu er vöruflutningabifreiðin H-143 sem er af gerðinni Benz 2224 3ja öxla árgerð 1974. Burðargeta 13tonn. Upplýsingar í síma 95-4232 og í síma 95- 421 8 á kvöldin. Toyota Corona Mark II '73 til sýnis og sölu. í Toyota umboðinu, Nýbýla- vegi 1 0, Kópavogi. Isafjörður Til sölu góð 6 herb. íbúð á 2. hæð. (Gæti verið tvær íbúðir). Auk þess 6 herb. í risi. Hálfur kjallari og bílskúr. Eignarlóð. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu kemur til greina. Uppl. í síma 73564 og 94-3 152. (Jtboð Síldarvinnslan h.f. Neskaupstað óskar eftir til- boðum í stálgrindarhús: verksmiðjuhús (27,5 x 60 m) og mjölgeymslu (35x48 m), ásamt tengibyggingu. Útboðsgagna sé vitjað á verkfræðistofu vora gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist á sama stað fyrir kl. 1 1 6. maí 1975. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN, Ármúla 4. Seyðfirzkar konur álykta um menningarmál Á Seyðisfirði starfa tvö félög kvenna, Kvenfélag Seyðisfjarðar og Kvenfélagið Kvik, en i hvoru félagi eru um 40 konur. Samstarf félaganna hefur verið töluvert, m.a. að menningar- og líknarmál- um á staðnum. I ár rennur ágóði af fjáröflunar- starfsemi Kviks til Sjúkrahúss Seyðisfjarðar, en Kvenfélag Seyð- isfjarðar hefur undanfarin ár einkum aflað fjár til hins nýja leikskóla bæjarins, sem tók til starfa s.l. haust. I siðasta mánuði héldu kvenfé- lögin sameiginlegan fund þar sem rædd voru menningarmál dreifbýlisins. Fundinm sóttu um 40 konur og urðu þar fjörugar umræóur. I fundarlok samþykktu konurnar eftirfarandi ályktun: „Sameiginlegur fundur Kvenfé- lagsins „Kvik“ og Kvenfélags Seyðisfjarðar, Seyðisfirði, sem haldinn var fimmtudaginn 13. marz 1975, samþykkir aó beina því til menntamálaráðs og ann- arra aðila, sem hafa meó að gera fræðslu- og listkynningar um landið að þeir hafi í huga Seyðis- fjörð og aðra þá staði, sem vegna samgönguerfiðleika eru mjög ein- angraðir yfir vetrarmánuðina, þegar þeir skipuleggja ferðir lista- og menntafólks um landið.“ Atvinna Stúlka óskast til aðstoðar í af- greiðslu okkar. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS, Hafnarstræti 2. Verzlunarhúsnæði Fataframleiðslufyrirtæki óskar eftir að taka á leigu hér í borg nú þegar eða síðar ca. 1 20 fm verzlunarhúsnæði á götuhæð við Laugaveg eða í miðbænum. Til greina kæmi einnig húsnæði í einhverri hinna betri staðsettu verzlunarmiðstöðva i borg- inni. Tilboð sendist Mbl.fyrir 25. þ.m. merkt: „Verzl- unarhúsnæði — 7392". Sundfatnaður Sundbolir og bikini á telpur frá 2ja til 14 ára. Falleg baðhand- klæði. BELLA, Laugaveg 99, gengið inn frá Snorrabraut. Póstsendum. TOYOTA MODEL — 5000 ~ 2 Overlock saumar ] 2 Teygjusaumar Beinn SAUMUR H Zig-Zag Hraðstopp (3ja þrepa zig-zag) _] Blindfaldur ] Sjálfvirkur hnappagatasaumur ; Faldsaumur Tolufótur ~ Utsaumur Skeljasaumur Tj Fjolbreytt úrval fóta og stýringar fylgja vélinni. Verðkr. 32.900.-. TOYOTA — VARAHLUTAUMBOÐIÐ H/F. ÁRMÚLA 23, REYKJAVÍK. SÍMI: 81733 - 31226. Stórkostleg verðlækkun: Sykur (2ja kg pakkningar) á kr. kílóiö SKEIFUNNI15IISIMI 86566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.