Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.04.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1975 DJUSBÖK 1 dag er fimmtudagurinn 17. apríl, 107. dagur ársins 1975. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 09.43, síðdegisflóó kl. 22.12. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 05.51, sólarlag kl. 21.06. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.28, sólarlag kl. 20.58. (Heimild: Islandsalmanakið) Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis; ef Drottinn verndar eigi borgina, vakir vörðurinn til ónýtis. (127. Davfðssálmur 1.). Fræðslufundur verður haldinn í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 21. Einar Gíslason ráðunautur talar um skuggafélagið. og hrossaræktina í landinu. Einar svarar fyrirspurnum. Litskuggamyndir. Stjórnin. LARÉTT: 1. stela 6. álasað 8. 2 eins 10. hrópa 12. nöldrið 14. þorpari 15. komast yfir 16. tónn 17. láir (sagnorð) LOÐRÉTT: 2. beisli 3. dýr 4. helsta 5. skvaldra 7. heyið 9. saurga 11. mjúk 13. vesæla. Lausn á síðustu krossgátu. LÁRÉTT: 1. skaut 6. oft 8. EA 10. ká 11. stautar 12. tá 13. RR 14. óða 16. nagaðir. LOÐRÉTT: 2. ko 3. afburða 4. út 5. restin 7. marrar 9. áta 19. kar 14. ÖG 15. áð. Vikuna 11.—17. apríl er kvöld-, helgar- og næturþjón- usta apóteka í Ingólfsapóteki, en auk þess er Laugarnesapó- tek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Leikfélag Olafsfjarðar sýndi nýlega skopleikinn „Olympfuhlaupar- ann“ eftir Derek Benfield. Leikstjóri er Kristján Jónsson, en Jón Ölafsson leikur aðalhlutverk leiksins. Aðrir leikarar eru Jónfna Kristjánsdóttir, Grétar Magnússon, Elfn Haraldsdóttir, Sigurður Snorrason, Guðbjörn Arngrfmsson, Þorfinna Stefánsdóttir, Sigríður Sæland og Jóhann Freyr Pálsson, en leikmyndina gerði Kristinn G. Jóhannsson. Leiknum hefur verið mjög vel tekið. og sömu sögu er að segja um þjóðhátíðarverkefni félagsins, Skugga-Svein, Sem sýnt var fyrr f vetur. Éormaður Leikfélags Ólafsfjarðar er Kristinn G. Jóhannsson. Myndin hér að ofan var tekin á sýningu nýlega. Góðar gjafir berast Hallgrímskirkju striösVvnaöum 'H^ciró 90002 20002 + -Í RAUÐI KROSS ISCANDS HJALPARSTOFNUN KIRK JUNNAR Frú Kristín Kristinsdóttir hefir nýlega fært Hallgrímskirkju að gjöf krónur 50.000 til kaupa á hökli eða öðrum grip til kirkj- unnar. Gjöf þessi er gefin til minningar um föður hennar, Kristin Guðmundsson kaupmann Laufásvegi 58. Gjöfin var afhent er dóttir Kristínar, Steinunn Thorlacius, var fermd í Hallgrímskirkju. Þá barst kirkjunni nýlega önn- ur minningargjöf, krónur 25.000 um Pál Kristmundsson Grettis- götu 98. Hann hafði lengi búið í sókninni og lézt á siðasta ári. Báðar þessar gjafir, stærri og smærri, sem kirkjunni stöðugt berast, skulu þakkaðar. Ragnar Fjalar Lárusson. Blöð og tímarit Aprfi-hefti ÍIRVALS er nýlega komid út. Meðal fjölda greina má nefna: Hinn „raunverulegi Tómas frændi“, grein um söguskoóun, er varpar nýju Ijósí á þrælahald í Ameríku, grein er um stuld glæpamanna á vopnum, grein um Austur-Þýzkaland aó koma inn úr kuldanum, grein um nýtt yfir- bragð Kúbu, grein um Paavo Nurmi, Finnann fljúgandi og þekktur feróamála- maður kynnir þá staði, sem mest áhrif hafa haft á hann. Þá er úrdráttur úr bókinni Agigo: Skurðlæknirinn með ryðguðu hnff- ana, krossgátaog margt fleira. Smuróa brauóió frá okkur á veizluboróió hjá yóur BRAUDBORG Njálsgötu 112 Símar 18680 16513 \ Þessar stúlkur heita Guðrún Bjarnadóttir. Þórlaug Bjarnadótt- ir, Aslaug Einarsdóttir og Hrafn- hildur Jónsdóttir. Þær héldu ný- lega basar til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna, og söfnuðu tæpum 3 þúsund krónum. LÆKNAR ÍSLENDINGA MED LOFTSKEYTUM FRÁ0DENSE — „Storfsemin er ótógleg", segir kmdkeknir um „nóttúrulœkninn" dansku, Aksel Jensen, fyrrum teppusalo _s %H0kJO Viljið þér nú standa kyrrar, frú Gunna, meðan ég miða yður út, svo að sprautan lendi nú ekki út um læri og maga, eins og síðast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.