Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRlL 1975 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Hópferöabílar 8 — 21 farþega í lenyri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson. Simi 861 55 - 3271 6 - 37400. Afgreiðsla B.S í. FERÐABÍLAR h.f. Bilaleiga, sími 81 260. Fólksbilar — stationbílar — sendibilar — hópferðabilar. Félagslíf I.O.O.F. I = 1564258'/2 = 9 — Bnk. St.-. St.-. 59754247 — VII — Frl. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 A í kvöld kl. 20.30. Allir velkomn- in Filadelfia Sumardagurinn fyrsti almenn sam- koma kl. 20.30. Ræðumenn: Fjór- ar konur tala. Fjölbreyttur söngur. Filadelfia. Hjálpræðísherinn Sumarhátið fyrsta sumardag 24. april kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur. Veitingar og happdrætti. Velkomin. Kvenfélag Óháðasafnað- arins Félagsfundur verður n.k. laugar- dag kl. 3 e.h. i Kirkjubæ. Fjölmennið. Kvenfélag Kópavogs Safnferð verður farin laugardaginn 26. april kl. 2 e.h. Frá skiptistöð í miðbæ Kópavogs. Skoðuð verður Álandseyjasýningin ofl Upplýs- ingar i sima 41084, 41602, 41499. • , ÚTIVISTARFERÐIR Sumardagurinn fyrsta, 24.4. Baggalútaferð — fjöruganga við Hvalfjörð. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Laugardaginn 16. 4. Búrfellsgjá. Fararstj. Friðrik Dani- elsson. Sunnudaginn 27.4. Hrauntunga — Straumssel. Fara- rstj. Gisli Sigurðsson. Brottför i allar ferðirnar kl. 13 frá B.S.I. Verð 500 kr. fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Innheimt i bilunum. Útvisti Lækjargötu 6, sími 14606.1 FERÐAFELAGí ISLANDS Sumardagurinn fyrsti kl. 9.30. Gönguferð á Kerhólakamb, verð 600 krónur. Kl. 13.00. Esjuhlíðar (jarðfræðiferð) Leiðbein- andi: Ingvar Birgir Friðleifsson, jarðfræðingur. Verð 400 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag íslands. | STAKSTEINAR Geir Hallgrímsson, for- sætisráöherra, svaraðí á Alþingi i fyrrakvöid þeirri gagnrýni, sem fram hafði komið á frumvarp rfkisstjórn- arinnar um ráðstafanir í efna- hagsmálum. Hann minnti m.a. á eftirfarandi atriði: 2000 milljóna skattalækkun 0 Er fyrirheit var gefið um 2000 miiljóna skattalækkun, sem kæmi láglaunafólki fyrst og fremst til góða, hafði rfkis- stjórnin fyrirvara á um það f hvaða formi þessar lækkanir yrðu framkvæmdar. 0 þessara skattalækkana koma fram eftir þeim leiðum, sem samninganefnd ASl óskaði eftir, þ.e. f lækkun tekjuskatta. V* lækkunarinnar kemur fram f lækkun söluskatts og vöru- verðs. Nákvæm athugun hlut- lausra aðila hefur leitt f ljós, að sú Ieið kemur ekki sfður til góða en tekjuskattslækkun. • Astæðan tii þess að ekki var gengið lengra f tekjuskatts- lækkun er sú, að það hefði tor- veldað þá heildarendurskoðun 1 UMRÆÐUM um landbúnaðar- mál á líðandi vetri hefir ýmislegt furðulegt komið fram, sem hefir átt að renna stoðum undir hag- fræðilegar kenningar um að breyta stefnu í landbúnaðarmál- um. Einatt hefir mátt greina gam- alþekkt japl um að fækka bænd- um, stækka búin, afnema útflutn- ingsbætur og flytja inn landbún- aðarvörur. Þetta á að þjóna því markmiði að auka framleiðni og draga úr niðurgreiðsluþörf. Ég mun ekki fást við aukaatriði eða leiðrétta augljósar rangfæsl- ur, á þessum vettvangi, en freista þess að leggja orð i belg og minna .á fáein sjónarmið. Hagsmunamál bænda eru ekki bundin við líðandi stund eða dæg- urmál ein. Þjóðfélagsleg sjónar- mið jafnt sem efnahagsleg koma til álita, þvi eru langtimamarkmið jafnan höfð' i huga og reynt að búa í haginn fyrir framtiðina. Það er óþarfi að nefna söguleg- ar staðreyndir, í fortíð eða nútíð, hérlendis eða annars staðar til að vitna um þýðingu íslensks land- búnaðar jafnt menningarlega og til að framleiða matvæli, þetta ætti ölium að vera ljóst við núver- andi fræðsluskyldu. Aldrei hafa heyrst raddir og því síður tillögur frá sjálfskipuðum hagspekingum um að leggja al- gjörlega niður byggð í einhverj- um landshluta. Stjórnmálamenn og embættismenn hafa aftekið að slíkar tillögur kæmu frá ábyrgum aðilum. Það verður því að líta svo á, að sú stefna að hafa landið allt byggt og landbúnaðarsveitir fari ekki i eyði frekar en orðið er hafi víðtækan stuðning allra lands- manna. Með þessu verði landið og miðin best hagnýtt til þeirrar framleiðslu sem arðbærust er, bú- in skilyrði til fólksfjölgunar, menningarlífs og þjóðfélagslegt öryggi og sjálfstæði þjóðarinnar best tryggt. Allar almennar einhliða aðgerð- ir, sem rýra kjör bænda geta kom- ið harðast niður þar sem byggðin stendur veikust fyrir eins og t.d. á Vestfjörðum og N-Austurlandi. En á þessum svæðum má byggðin ekki grisjast meir svo ekki liggi við algjörri auðn, því vissan fjölda þarf til að halda uppi byggð og standa undir samfélagslegum þörfum. Verði tekjur bænda skertar verulega tækist e.t.v. að lokka einn og einn frá búskap með því aðbjóðamilljón ístyrk, en það er ekki mannúðarmál, þvi um leið er þrengdur kostur þeirra skattkerfis, sem nú stendur yfir, en með henni er stefnt að réttlátari skattheimtu, sérskött- un hjóna og fleiri sanngirnis markmiðum. Opinberar fram- kvæmdir: 5000 m.kr. Frumvarpið gerir ráð fyrir þvl að tiltækt verði lánsfé að fjárhæð um 5000 m.kr. til opin- berra framkvæmda. Þar sem allar framkvæmda- og kostnað- aráætlanir eru ekki tiltækar, er ráðstöfun þessa fjár ekki ná- kvæmlega sundurliðuð. Ljóst er þó að orkuframkvæmdir, bæði á sviði raforku og jarð- varma, hafa algjöran forgang og fá um 3520 m.kr. af þessu framkvæmdafé. Því fé verður m.a. varið til: 0 Byggðalfnu milli Norður- og Suðurlands og Kröfluvirkj- unar. 0 Greiðsla á hinum stóra jarð- bor, sem miklar vonir eru við bundnar. 0 Til virkjunarrannsókna, sem nú er að unnið og að stefnt. 0 Hitaveituframkvæmda, m.a. á vegum sveitarfélaga. sem eftir sitja. Þá væri nær og meiri sómi að stíga skrefið til fulls og flytja alla i burtu úr viss- um sveitum og tilnefna þá sem verða fyrir valinu. En athygli skal vakin á þvi að á þessum útkjálka- stöðum sem ég hef nefnt er landið ekki fullnýtt og þar vantar land- búnaðarvörur i nærliggjandi þorp og kaupstaði, svo ef við eigum að lita á arðbæra fjárfestingu þá er hún einmitt á þessum stöðum. Það hlýtur að vera hagkvæmara fyrir þjóðarbúið að hagnýta landsgæði og framleiða landbún- aðarvörur t.d. á Vestfjörðum en framleiða annars staðar með mun meiri áburðarkostnaði og erfend- um fóðurbæti og kosta svo flutn- ing á milli landshluta. Að góðar bújarðir fara i eyði nærri þéttbýl- isstöðum eins og annars staðar, sýnir, að vinnuaflið leitar þangað sem kjörin eru betri. Það eru örð- ugleikar á að reka stórbú, ekki er að treysta á aðkeypt vinnuafl, því aðrar starfsgreinar bjóða upp á meiri frítima um helgar. Talað hefir verið um að það ætti að afnema innflutningsbann á landbúnaðarvörum. Þetta hefir verið rökstutt með því að benda á neytendaverð erlendis, en allur slikur samanburður er mjög var- hugaverður, þaó er margt fleira en sjálft söluverðið sem verður að taka tillit tii. Engar líkur eru á þvi að íslenskar húsmæður gætu fengið búvörur á sama verði og stallsystur þeirra erlendis þótt innflutningur yrði gefinn frjáls. Jafnvel þó hægt sé að fá raunhæf- an og sannfærandi samanburð, þá á hann ekki við nema um líðandi stund. Verðlagssveiflur i heimin- um síðustu misserin gefa ekki til- efni til að álykta að öruggt sé að treysta á innflutning á hagkvæmu verði um ókomna framtíð. Núna er góðæri og framleiðsla mikil, það þarf því útflutnings- bætur til að selja á erlendan markað. Ef flytja þyrfti inn land- búnaðarvörur gæti íslensk fram- leiðsla þó hugsanlega verið sam- keppnisfær um smásöluverðið, eftir að búið er að bæta við flutn- ingskostnaði, sambærilegum toll- um og dreifingarkostnaði innan- lands. Það myndi skaða íslenska bændur meir að geta ekki selt vöru sem búið væri að framleiða. Er þá ótalin hætta á að búfjár- sjúkdómar bærust til landsins í erlendum búvörum. Efnahags- staða bænda er veik, og ef inn- flutningur þrengdi kjör þeirra svo að um sölutregðu og óviðun- Stofnlánasjóðir atvinnuveganna og byggingarsjóður Heimildir til erlendrar lán- töku eru hækkaðar úr 3000 f 3800 m.kr. Af þeirri fjárhæð fær Framkvæmdasjóður nú 2000 m.kr. (f stað 1200 m.kr. skv. fyrri tillögum), sem fram- lánaðar verða stofnlánasjóðum atvinnuveganna og byggingar- sjóði, til þess m.a., að halda áfram nauðsynlegum fram- kvæmdum f þágu atvinnuveg- anna vfðs vegar um landið. Ráðherrann gat þess og, að höfuðvandi stofnlánasjóðanna væri sá, að þeir tækju ýmist erlend, gengistryggð eða verð- tryggð innlend lán, en lánuðu þetta fjármagn út á mun lakari kjörum en þau væru tekin. Þetta atriði þyrfti nánari athugunar við. Hvar kemur niðurskurðurinn fram? Stjórnarandstæðingar slá ýmist á þá strengi, að fyrirhug- aður niðurskurður rfkisút- gjalda muni koma fram ein- vörðungu úti á landsbyggðinni — eða að meginhiuta til á Reykjavfkursvæðinu, eftir þvf hvað þjónar áróðursmarkmiði andi birgðasöfnun yrði að ræða, gæti það haft í för með sér ófyrir- sjáanlegar afleiðingar. Enginn getur fullyrt aó ekki seldist meira af dönsku smjöri en íslensku, þó það væri jafn dýrt. Kjöt og mjóikurvörur eru seld- ar á sama verði allsstaðar á land- inu, þetta er veigamikið atriði, útseldur mjólkurlítri er t.d. á sama verði á Eskifirði og i Reykjavík. Afurðasölufélög bænda sjá um vinnslu og dreif- ingu og taka á sig verðjöfnun. Ef um væri að ræða innfluttar land- búnaðarvörur er ekki að búast við að bændur tækju á sig dreifingar- kostnað þeirra innanlands. pað þarf langan aðdraganda að landbúnaðarframleiðslu. Frjáls samkeppni með innflutningi á ekki við og er varhugaverð. Það yrði dýrt fyrir þjóðina að stofna Undanúrslit Islands- mótsins í sveitakeppni hefjast á morgun, föstu- dag. Spilað er í Domus Medica að venju og eru áhorfendur velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Spilað er í fjórum sex sveita riðlum og eru þeir þannig skipaðir: A Riðill Sveit 1. Braga Jónssonar Rvík. 2. Þóris Sigurssonar Rvik. 3. Guðmundur Ingólfssonar Rnesi 4. Guðmundar Bjarnasonar Akranesi. 5. Bjarna Sveinssonar Rnesi. 6. Páls Áskelssonar Vestfjörð- um. B. Riðill Sveit 1. Jóns Stefánssonar Rvík. 2. Þórarins Sigþórssonar Rvík. 3. Alberts Þorsteinssonar Rnesi. 4. Haralds Brynjólfssonar Rnesi. 5. Boga Sigurbjörnssonar Siglu- firði. þeirra hverju sinni. Sann- leikurinn er sá, að verkefnaröð verður fyrst og fremst metin eftir gildi og þýðingu fram- kvæmdanna. Þau verkefni, sem eru komin af undirbúnings- og könnunarstigi á framkvæmda- stig, hafa og að sjálfsögðu for- gang fram yfir verk, sem enn eru ekki fullkönnuð og hönnuð. — Meðan þjóðin er að byggja upp fjárhag sinn, gjaldeyris- varasjóð og fjárfestingarsjóði, að greiða upp fyrri skuldasöfn- un, og býr við versnandi við- skiptakjör, þ.e. stórum rýrðan kaupmátt útflutningsfram- leiðslu sinnar, verður hún að fara sér hægar I framkvæmd- um og sætta sig I bili við núver- andi lffskjör. Aðalatriðið er að skapa nauðsynlegar forsendur nýrrar framfarasóknar. Það er markmið rfkisstjórnarinnar. Tryggingabætur Matthfas Bjarnason, heil- brigðisráðherra, gat þess að hækkun tryggingarbóta elli- og örorkulffeyrisþega og annarra bóta tryggingakerfisins myndi koma fram með frumvarpi til staðfestingar á láglaunabótum, sem væntanlega yrði á dagskrá þingsins allra næstu daga. aftur til landbúnaðar eftir aó bændur eru hættir og bústofn ekki fyrir hendi lengur. Það er hætt við að hið opinbera yrói að sjá af verulegum fjárfúlgum, ef skyndilega ætti að efla íslenskan landbúnað og kaupa til þess fólk úr öðrum starfsgreinum. Það hef- ir ekki verið mikið fjárstreymi eða aðsókn vinnuafls til landbún- aðarins, þrátt fyrir hið háa bú- vöruverð sem talað er um. Matvæli er það þýðingarmesta fyrir hverja þjóð, ekki er trúlegt að almenningur hér á landi myndi sætta sig möglunarlaust við stranga skömmtun matvæla. Það væri ógæfulegt að stefna að því að verða öðrum þjóóum háðir með að fá ofani sig að éta. Langvarandi verkföll, þó ekki sé minnst á styrjaldir eða náttúruhamfarir, gætu truflað aðdrætti og leitt til matarskorts um langan eða skamman tíma. Gérðir eru við- skiptasamningar um innflutning^ Ef Islendingar yrðu háðir öðr- um þjóðum um innflutning á landbúnaðarvörum, mætti óttast að viðsemjendur okkar vildu fá Framhald á bls. 30. 6. Halldórs Sigurbjörnssonar Akranesi. C. Riðill. Sveit 1. Björns Eysteinssonar Rnesi. 2. Hjalta Elíassonar Rvík. 3. Ölafs Lárussonar Rvik. 4. Böðvars Guðmundssonar Rnesi. 5. Þórðar Elíassonar Akranesi. 6. Arnar Vigfússonar Selfossi. D. Riðill. Sveit 1. Jóns Hjaltasonar Rvík. 2. Kára Jónasarsonar Rnesi. 3. Þórðar Björgvinssonar Akranesi. 4. Arnórs Valdimarssonar Akranesi. 5. Helga Sigurðssonar Rvík. 6. Sigfinns Karlssonar Austur- landi. * Ein umferð verður spiluð annað kvöld, tvær á laugardag og tvær á sunnudag. Tvær efstu sveitirnar í hverj- um riðli fara svo I úrslita- keppnina sem verður 15.—19. maí — en þá spila allir við alla. A.G.R. Engilbert Ingvarsson, Tryðilsmýri: Framfarir í landbúnaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.