Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRlL 1975 Nauðungaruppboð á vélbátnum Kolbeini I Dal ÍS 82, sem er þinglesin eign Sverris Ólafssonar, Ólafs Bjarnasonar, og Hersteins Þráins Karlssonar, allra á Siglufírði fer fram í bátnum sjálfum I Þorlákshöfn, þriðjudaginn 29. aprll 1975 kl. 14, samkvæmt kröfu hrl. Þorvalds Lúðvikssonar, Reykjavik, Uppboðið var áður auglýst í Lögbirtingablaði 10, 17 og 28. janúar 1975. Sýslumaður Árnessýslu. Innflutningsfyrirtæki. Heildverzlun með góð umboð, góða afkomu og fjárráð, hefur áhuga á sameiningu eða samvinnu við annað, með hagræðingu fyrir augum, svo sem sameiginlega skrifstofu, sölumennsku o.s.frv. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast sendi nafn til afgr. Morgunblaðsins fyrir 1. 5. Merkt „Sameining" — 7220". Trúnaði heitið. Til sölu við Miðtún 2ja íbúða eign milliliðalaust. Falleg 1. hæð 3ja herb. Sbúð. íbúðin eröll endurnýjuð. Allt nýtt í eldhúsi. Bað allt flisalagt. Ný teppi á öllum gólfum. Bílskúrsréttur. Laus nú þegar. Rishæð 2ja herb. skemmtileg íbúð. Ný teppi og harðviðarinnrétt- ingar. Laus nú þegar. Skipti koma til greina. Lysthafendur leggi nöfn og simanúmer inn á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „Miðtún — 6862." Hæð og ris óskast Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja íbúða eign sem væri hæð og ris helst í Vesturborginni. Góð útb. í boði AÐALFASTEIGNASALAN, Austurstræti 14, 4. hæð, sími 28888 kvöld og helgarsimi 82219. Akranes Til sölu rúmgott einbýlishús á Grundunum. Húsinu fylgir bílskúr Möguleiki á íbúð í Hafnar- firði gangi uppí kaupverð. Upplýsingar gefur Hallgrímur Hallgrímsson í síma 93-1 940. u, Hus og e/gnir, Deildartúni 3, Akranesi. Lögm. Haukur Bjarnason hd/. EIGUM NOKKRA CORTINA BÍLA AF ÁRGERÐ 1974 TIL AFGREIÐSLU STRAX. — MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. SVEINN EGILSSON HF Skeifunni 17 sími 85100 Uppboð Eftir kröfu Sakadóms Reykjavikur fer fram opinbert uppboð við húsakynni dómsins að Borgartúni 7, hinn 3. mai n.k. kl. 1 3.30, en þar verða seldir ýmsir óskilamunir, svo sem reiðhjól fatnaður, töskur, út o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Bújörð óskast Óskum eftir jörð til kaups eða leigu, má vera eyðijörð, ekki lengra en 250 km. frá höfuð- borgarsvæðinu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. maí merkt: „Búrekstur 6694". SENDIRAÐ Sambandslýðveldisins Þýskalands, óskar eftir hentugu húsnæði fyrir bókasafn sendikennaraembættisins, 150—200 ferm. að stærð og ibúð á sama stað, 100—1 50 ferm. i nágrenni háskólans, laust 1. des. 1975. Skrifleg tilboð sendist i pósthólf 400. Hafnarfjörður Húseignin Suðurgata 14 (Ásmundarbakarí) er til sölu með eða án véla og áhalda til bakarís- reksturs. Guðjón Steingrímsson hri, Linnetstíg 3, sími 53033. Sölumaður: Ólafur Jóhannesson, heimasími 50229. Til sölu við Viðigrund i Kópavogi. Verð 5,5 milljónir. Til greina koma skipti á 2ja—4ra herb. ibúð. fokhelt einbýlishús ÍBÚDA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLABÍÓI SÍMI 12180. kvöld og helgarsími 20199. óskar eftír starfsfólki ÚTHVERFI Laugarásvegur 1—37, Laugarásvegur 38 — 77. AUSTURBÆR Skólavörðustígur, Ingólfsstræti, Þingholts- stræti, Laufásvegur 2 — 57. GARÐAHREPPUR Vantar útburðarfólk i Arnarnesi. Uppl. í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 10100. BÚÐARDALUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 10100. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 10100. Eyjabakki 3ja herb. Ibúð um 90 fm. Full- frágengin. Skólagerði 5 herb. íbúð á 2. hæð um 150 fm. Bílskúrsplata. Fagrabrekka 5 herb. ibúð á 2. hæð I góðu standi. Útb. 4.5 til 5 millj. Ýrabakki 3ja herb. ibúð um 80 fm. Kríuhólar 4ra til 5 herb. fullfrágengin ibúð. Útb. 4 millj. Ásbraut 3ja herb. ibúð Útb. 3 til 3.5 millj. Kópavogur Einbýlishús um 1 70 fm á tveim- ur hæðum. Geta verið tvær ibúð- Hraunbær 4ra til 5 herb. vandaðar ibúðir. Útb. 4.5 til 5 millj. Tjarnarbraut 4ra herb. risibúð um 90 fm. Álfaskeið 2ja herb. ibúð um 60 fm. íbúðin er i góðu standi. Útb. 2.5 millj. Laufvangur 3ja herb. ibúð um 80 fm. enda- íbúð. Útb. 3 millj. Nýlendugata 3ja herb. ibúð um 70 fm. Útb. 2 millj. Einbýlishús Litið einbýlishús i útjaðri borgar- innar. Útb. 2 millj. Mosfellssveit Raðhús á einni hæð ásamt bil- skúr. Útb. 6 millj. Garðahreppur einbýlishús um 1 50 fm og 50 fm bílskúr. Útb. 6,5 millj. Sérhæðir i Reykjavík og Kópavogi. Æsufell 4ra—5 herb. ibúð á 6. hæð. Mjög vönduð ibúð fallegar inn- réttingar. Suðursvalir. Gott út- sýni yfir borgina. (BÚÐIN ER ( SÉRFLOKKI. Álfaskeið 2ja herb. ibúð um 60 fm. Hrísateigur 2ja herb. ibúð um 60 fm i kjall- ara. Laugavegur 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Miðvangur 3ja herb. endaíbúð. Grettisgata 3ja herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi. Geitland 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 106 fm. Fálkagata 4ra herb. íbúð um 110 fm. steinhús. Tjarnarbraut 4ra herb. íbúð (ris) i steinhúsi. Hólabraut 5 herb. ibúð um 125 fm, sér- hæð. Breiðás 5 herb. ibúð um 125 fm. sér- hæð. Bergþórugata 5 herb. ibúð um 120 fm stein- hús. Austurgerði Efri hæð í tvíbýlishúsi um 142 fm, 3—4 svefnherb. Góð íbúð. Kvöldsimi 42618. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: 6 herb. íbúð í járvörðu timburhúsi við Urðar- stíg. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími50318. ? ^mPRCFBLDnR I mBRKBÐVDBR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.