Morgunblaðið - 24.04.1975, Síða 33

Morgunblaðið - 24.04.1975, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1975 33 fclk f fréttum Taylor og Burton saman? + Það sem vinum þeirra hefur ekki tekist, einmitt það að koma þeim Liz Taylor og Richard Burton saman, litur nú út fyrir að einum af óvinum þeirra ætli að takast. Ljós- myndarinn Ron Gaiiela krefst þess að fá yfir tuttugu milljón- ir f skaðabætur frá feikurun- um, og þau þrjú eiga að hittast í réttinum innan skamms tfma. Hann fullyrðir, að meðan þau voru við upptöku árið 1971 hafi þau skipað lffvörðum sfnum að ráðast á Gallela, af því að hann hafði tekið nokkrar myndir af Liz og Richard með aðdráttar- linsu. Gallela missti framtönn, myndavélin var eyðilögð og 15 filmur fóru forgörðum. Þetta er ekki i fyrsta skipti sem Gall- ela hittir fyrir frægt fólk f rétt- inum. Hann hefur áður ákært Jacqueline Onassis fyrir „glæp- samlega árás“ eftir að hún hafði hrint honum f rennu- steininn f New York. Marlon Brando er annar af „viðskipta- vinum“ Gallelas. Hann kjálka- braut Gallela á síðastliðnu ári, þegar hann ætlaði að ljós- mynda hann á götu á Manhatt- an. + Caroline Kennedy hefur einn stóran veikleika. Bjór. Einnig annað stórt vandamál. Hún er of þung, og vegna þess hefur móðir hennar, Jacqueline, bannað henni að drekka bjór. Ráðleggur í staðinn hvítvín. + David Frost hefur vakið mikla athygli f London. Hann hefur breytt um hárgreiðslu, og sagt er að nýja greiðslan hækki hann um nokkra sentimetra — hann er 168 — með því að túpera. + Omar Sharif hefur óbeit á einum hlut. Hann hatar að borða f kvikmyndum. I nýjustu mynd sinni „Ace up my sleeve“ verður hann að gjöra svo vel og gæða sér á 15 tegundum af tert- um. + Hayley Mills, sem nú er 29 ára gömul, hefur unnið mikla leiksigra f Birmingham f Eng- landi þar sem hún leikur í gamanleiknum „A touch of Spring". Hún er kölluð sénf og sagt að hún lfkist Chaplin. + Henry Kissinger er farinn f megrun. Hann hefur fjórum sinnum skipt um buxnastærðir — stærra númer í hvert sinn — sfðan hann varð utanríkisráð- herra. + Charles Manson, fjöldamorð- inginn, sem fyrir sex árum myrti leikkonuna Sharon Tate, sem þá var barnshafandi lifir f dag niðurbrotinn og eyðilagður f Folsom fangelsinu í Cali- fornfu. Hinir fangarnir vilja ekkert hafa saman við hann að sælda. Að myrða barnshafandi konu sem komin er átta mánuði á feið Ifta þeir á eins og barns- morð og það er fátt talið verra hjá þeim. Manson sjálfur lifir f stöðugum ótta um að fá hníf f bakið eða á hann verði ráðist. + Christina Onassis, dóttir og aðalerfingi Onassis, hefur nú höfðað mál á hendur aðalkeppi- naut föður sfns Stavros Niachos. Hún krefst þess að hjónaband móður hennar, sem nú er látin, og Niachos verði dæmt ógilt og að það virki aftur f tímann. Og ef henni tekst það, erfir Christina eignir fjöl- skyldu móður hennar, Livanos. Eignir f jölskyldunnar eru tald- ar nema um 50 milljörðum króna. Hið umdeilda hjóna- band var fimmta hjónaband Niachos og þriðja hjónaband móður hennar. Fjórða eigin- kona Niachos og systur móður Christinu framdi sjálfsmorð eins og systirin. Christina Onassis byggir mál sitt á grfsk- um lögum. Lögin banna hjóna- band milli mágs og mágkonu. Og þau banna hjónaband eftir þrjá hjónaskilnaði. — Um leið og Christina stendur í málaferl- um sagði einn af nánustu vinum Aristotele Onassis, John Meyer, að Onassis hefði verið að hugsa um skilnað aður en hann dó. Hann sagði dagblaði einu í London að Onassis hefði verið æstur yfir geysiháum fatareikningum Jackie. Mánuði áður en hann lézt fékk hann reikning upp á eina milljón frá tízkuhúsi einu í Róm. Öskureið- ur hrópaði Onassis: „Hvað í ósköpunum gerir hún við allan þennan fatnað? Ég sé hana aldrei í öðru en bláum galla- buxum.“ Og John Meyer hefur svar við spurningu Onassis. Jackie selur þessi dýru módel- föt f sérstaka fataverzlun eftir að hafa verið í þeim einu sinni eða tvisvar. Útvarp Reykfavik -0- FIMMTUDAGUR 24. aprfl Sumardagurinn fyrsti 8.00 Heilsað sumri a. Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matthías Jochumsson. Herdfs Þorvaldsdóttir leikkona les. c. Vor- og sumarlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Knútur R. Magnússon les ævintýrið „Snædrottn- inguna" eftir H.C. Andersen (4). 9.30 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Sónata nr. 5 f F-dúr fyrir fiðlu og pfanó „Vorsónatan" op. 25 eftir Beet- hoven. David Oistrakh og Les Oborín leika. b. Adante Spinato og Grande Polonaise Brillante í Ks-dúr fyrir planó og hljóm- sveit op. 22 eftir Chopin. Halina Czerny-Stefanska og FII- harmonfusveitin f Varsjá leika; Witold Rowicki stjórnar. c. Sinfónía nr. 1 f B-dúr „Vorsinfónfa" op. 38 eftir Schumann. Fflharmonfu- sveitin f tsrael leikur; Paul Kletzki stjórnar. 11.00 Skátamessa í Neskirkju Séra Frank M. llalldórsson þjónar fyrir altari. Aslaug Friðriksdóttir fyrr- verandi félagsforingi kvenna flytur ræðu. Organleikari: Reynir Jónasson. Söngstjóri: Magnús Pétursson. 12.15 Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.15 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.00 Vordagar Frá upphafi stjórnmálaferils Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Lesið úr greinum Jónasar i Skinfaxa og flutt viðtal við hann hljóðritað 1966. Ólafur Ragnar Grfmsson prófessor talar um stjórn- mála- og þjóðfélagsaðstæður í landinu á öðrum tug aldarinnar. — Gunnar Stefánsson dagskrárstjóri tekur saman þáttinn. Lesari ásamt honum: Dr. Jónas Krist jánsson. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátfð í Austurrfki f haust Paul Badura-Skoda leikur á píanó. a. Krómatfsk fantasfa og fúga eftir Bach. b. Fantasfa f c-moll (K475) eftir Mozart. c. Fantasía 1974 eftir Frank Martin. d. Fantasfa f C-dúr op. 15 eftir Schu- bert. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Kammerkórinn syngur fslenzk lög Rut Magnússon stjórnar. 16.40 Barnatfmi f samvinnu við barna- vinafélagið Sumargjöf Fóstrunemar sjá um flutning á efni tengdu sumarkomu. 17.30 Frá tónleikum Skólahljómsveitar ogHornaflokksKópavogs f Háskólabfói 15. f.m. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. Kynn- ir: Jón Múli Arnason. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestur f útvarpssal: Danski pfanó- leikarinn Mogens Dalsgaard leikur verk eftir Edvard Grieg, Lange-Múller og Carl Nielsen. 20.15 Leikrit: .JLffsins leyndardómur" eftir Bill Naughton Þýðandi: óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: EdwardGrock .......Rúrik Haraldsson Edith Grock ...Herdfs Þorvaldsdóttir Frú Atkins .......Þóra Friðriksdóttir Frú Kite...........Kristbjörg Kjeld Stúlka f móttöku..Helga Stephensen Henn ................Flosi Ólafsson Dingle ..............Ævar R. Kvaran Aðrir leikendur: Bryndís Pétursdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Klemenz Jónsson og Knútur R. Magnússon. 21.20 Átta sönglög fyrir hlandaðan kór op. 11 eftir Peterson-Berger Sænski útvarpskórinn syngur; Eric Ericson stjórnar. (Hljóðritun frá sænska útvarinu). 21.35 „Vísað til vegar“, smásaga eftir ólaf Jóh. Sigurðsson Höfundur les 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið“ eftir Jón Helgason Höfundur les (8). 22.35 Danslög 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 18. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55; Séra Bragi Frið- riksson flytur. 9.05: Unglingapróf í dönsku f 8 mánaða skólum: Verkefni lesið Morgunstund barnanna kl. 9.20: Knút- ur R. Magnússon heldur áfram að lesa „Snædrottninguna" eftlr H.C. Ander- sen (5). Tilkynningar kl. 9.35. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. „Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Jean-Pierre Rampal og hljómsveitin Antiqua Musica leika Flautukonsert eftir Jo- hann Adolf Hasse/Sinfónfuhljómsveit- in f Hartford leikur ballettsvftu úr óperunni „Céphale et Procris" eftir Andre Grétry/Marielle Nordmann og strengjakvartett leika Kvintett f c^moll fyrir hörpu og strokhljóðfæri eftir Hoffmann/Gustav Leonhardt og Sin- fónfuhl jómsveit Vínarborgar leika Sembalkonsert í Es-dúr op. 7 eftir Jo- hann Christian Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt. . .“ eftir Asa f Bæ Höfundur les (11). 15.00 Miðdegistónleikar Elfriede Kunschak, Vinzcnz Hladky og Maria Hinterleitner leika Diverti- mento f D-dúr fyrir tvö mandólín og fylgirödd eftir Johann Conrad Schlick. Fritz Wunderlich og Melitta Muszely syngja óperettulög eftir Leo Fall og Franz Lehár. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: .JBorgin við sundið" eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (8). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.05 Samleikur a. Zino Francescatti fiðluleikari og Alfred Brendel pfanóleikari leika verk eftir Paganini, Albeniz-Kreisler og Wieniawski. b. Félagar í Dvorák-kvartettinum leika „Miniatures" fyrir tvær fiðlur og lág- fiðlu op. 75a eftir Antonín Dvorák. 20.40 Persónuleiki skólabarnsins Kaflar úr bók, sem samin var að til- hlutan Barnaverndarfélags Reykjavfk- ur. Umsjónarmaður útgáfunnar, dr. Matthfas Jónasson kynnir. 21.05 Einleikur á pfanó Werner Haas leikur „Miroirs" eftir Maurice Ravel. 21.30 Utvarpssagan: „Öll erum við fmyndir" eftir Simone de Beauvoir Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sína (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Frá sjónarhóli neytenda: Starf og hlut- verk Neytendasamtakanna Stefán Skarphéðinsson taíar við Guð- mund Einarsson formann samtakanna. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og (íuðna Rúnars Agnars- sonar. 23.25 Fréttir istuttu máli. Dagskrárlok. Á skfanum O FÖSTUDAGUR 25. aprfl 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Eldurumborð Bresk fræðslumynd um eldsvoða á sjó og varnir gegn slfkum atburðum. Inngangsorð flytur Hannes Haf- stein, framkvæmdastjóri Slysavarnafé- lags Islands. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 20.55 Lost Músfk-þáttur fyrir ungt fólk. Meðal þeirra, sem koma fram f honum, eru Albert Hammond, Billy Swan og Mott The Hoople. 21.10 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Töframaðurinn Bandarfsk sakamálamynd. Drekinn sem hvarf Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.