Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRlL 1975 ÁRIMAÐ HEHJLA Marel Bjarnason, Hólm- garði 10 I Reykjavík, er sjötugur I dag, 24. aprfl. ást er. . . . . . að segja hon- um hvað hann sé undursamlegur S.l. föstudag var silfurbíll Samvinnutrygginga afhent- ur í fimmta sinn, en þessi verðlaun eru veitt fyrir öruggan akstur. Bindindisfélag ökumanna hlaut bilinn að þessu sinni, en hér tekur Helgi Hannesson, formaður féiagsins, við bflnum úr hendi Baldvins Þ. Kristjánsson- ar. Valur Fannar gullsmiður smfðaði silfurbflinn. I BFIIDC3E | Hér fer á eftir spil frá leik milli Danmerkur og Is- lands I Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður. S. K-D-7 H. 10-5-4-3-2 T. 10-2 L. Á-K-7 Austur. Vestur. S. 3 S. G-10-9 H. Á-D-7-6 H. K-G-9-8 T. D-9-6-5 T. G-8-3 L. D-8-5-3 L. G-10-4 Suður. S. Á-8-6-5-4-2 H. — T. A-K-7-4 L. 9-6-2 Dönsku spilararnir sátu N-S og sögðu þannig: i dag er fimmtudagurinn 24. april. Sumardagurinn fyrsti. Harpa byrjar, 1. vika sumars hefst. í Reykjavfk er árdegisflóS kl. 05.02. sfS- degisflóS kl. 17.27. Sólar- upprðs f Reykjavík er kl. 05.26. sólarlag kl. 21.28. Á Akureyri er sólarupprðs kl. 05.02. sólarlag kl. 21.22. (Heimild: islandsalmanakiS). Hans er hafið og hann hefir skapaS það. og hans hendur mynduSu þurrlendið. KomiS. föllum fram og krjúpum niSur, beygjum kné vor fyrir Drottni, skapara vorum, þvf að hann er vor GuS, og vér erum gœzlulýSur hans og hjörS sú, er hann leiSir. (95. sðlmur, 5—7). Lárétt: 1. flýtir 3. Samhljóðar 5. vangaveltur 6. ósoðna 8. slá 9. grýtt landsvæði 11. tignastur 12. ólfkir 13. púki. Lóðrétt: 1. skunda 2. bunar 4. hnykill 7. ráðleggingar 10. ósamstæðir. Lausn á síðustu Lárétt: 1. mál 3. at 4. TASS 8. rúnina 10. ógerla 11. gái 12 FN 13. ÐÐ 15. máða. Lóðrétt: 1. masir 2. át 4. trogs 5. (myndin) auga 6. sneiða 7. háann 9. NLF 14. ÐÐ. Nýlega héldu þessar telpur basar að Reynimel 72 til styrktar heimilinu að Skálatúni, og söfnuðu þær rúmlega 4 þúsund krónum. Allt á huldu með „huldumanninn” 'HOWD HuldumaSurinn er óráSin gáta ennl Sporin eftir hann gætu verið eftir hreindýr, veiðiþjóf eða jafnvel stýrimann á varðskipi. Einnig er talið að hann kveiki ð kerti og éti brauð og fari úr næturstað án þess aS búa um rúmin. FRÉTTIR Kvenfélagið Hrönn spilar félagsvist í Bláa salnum að Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavík held- ur basar og kaffisölu i Lindarbæ fimmtudaginn 1. mai kl. 2 e.h. Tekið er á móti munum á basarinn i Lindarbæ kvöldið áður, eftir kl. 20. Kökumóttaka fyrir hádegi 1. maí. Sumarfagnaður Austfirð- ingafélagsins verður i Domus Medica á laugar- daginn kl. 21. Karl Einars- son skemmtir. Dans. Allir Austfirðingar eru vel- komnir með gesti. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins heldur kaffisölu og skyndihappdrætti f Lindarbæ 4. maí. Munum skal skila til Kristínar f sima 25287 og Ragnheiðar, síma 17328, og til stjórnar- kvenna. SafnaðáHúsavík Húsavík 21. aprfl Barnavinafélag Húsavik- ur var stofnað fyrir 2 ár- um, og eru félagsmenn 80 talsins auk margra styrktarfélaga. Megintil- gangur félagsins er að bæta aðstöðu barna og unglinga á staðnum. Fram til þessa hefur félagið fyrst og fremst beitt sér fyrir byggingu nýs barnadag- heimilis á Húsavík, fjölgun leikvalla og bættum út- búnaði þeirra. Á sumar- daginn fyrsta mun félagið efna til barnasamkonm í félagsheimilinu og jafn- framt kaffisölu fyrir full- orðna, en á síðasta vetrar- dag verður almennur dansleikur þar. öllum ágóða samkomu- haldsins verður varið til kaupa á leiktækjum fyrir dagheimilið og leikvelli bæjarins. Fréttaritari Suður Norður 1 s 21 2 t 4 s 6 s P Við fyrstu sýn virðist úti- lokað að vinna spilið. Sagn- hafi gefur alltaf slag á lauf og trompi hann 2 tigla í borði verður hann að gefa slag á tromp. Sagnhafi fann þó vinningsleið og er hún þessi: Spaði var látinn út, drep- ið var f borði, hjarta látið út, trompað heima, teknir slagir á ás og kóng í tfgli, tígull trompaður í borði, enn látið út hjarta, tromp- að heima og sfðasti tígull- inn trompaður með sfðasta trompinu í borði og þriðja hjartað trompað heima. Staðan var þá þessi: Norður. S. — H. 10-5 T. — L. A-K-7 Austur. Suður. S. — S. A-8 H. D H. — T. — T. — L. D-8-5-3 L. 9-6-2 Vestur. S. G-10 H. K T. — L. G-10 Nú tók sagnhafi ás og kóng í laufi og lét út hjarta, trompað var heima með spaða 8 og 12, slaginn fékk hann á spaða ás og þar með var spilið unnið. PEIMIMAX/IIMIR | Noregur Jan Johannessen Hof L.P. . N-3090 Hof IV Norge Hann er 29 ára kennari, giftur og á einn son. Safnar frímerkjum og langar til að komast f samband við e-n með sama áhugamál. I' n • n 24. aprfl 1762 fæddist Sveinn Pálsson. Þann sama dag UAu óriS 1874 fæddist Italski eðlisfræðingurinn og upp- finningamaðurinn Marconi. Hann fann upp þráðlaust samband eða loftskeyti, og starfaði mikið í Englandi. LÆKNAR0G LYFJABUÐIR Vikuna 18.—24. aprfl er kvöld-, helgar- og næturþjónusta Iyfjabúða f Reykjavík í Reykjavfkur Apóteki, en auk þess er Borgarapótek opið utan venjulegs af- greiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f Borgarspftalanum er opin allan sólar- hringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngudeild Landspftalans. Sfmi 21230. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Tann- læknavakt á laugardögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR: Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, laug- ard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Grensásdeild: kl. 15—16 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E.umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. ___ Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20, Barnaspftali Hringsins ki. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN Borgarbókasafnið: Aðalsafn er opið mánud.—föstud., laugard. kl. 9—18. Bústaðaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. — Bókasafnið f Norræna húsinu er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. — Lands- bókasafnið er opið mánud.—laugard. kl. 9—19. — Amerfska bókasafnið er opið alla virka daga kl. 13—19. — Árbæjarsafn er opið laugard. og sunnud. kl. 14—16 (leið 10 frá Hlemmi). — Ásgrfmssafn er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30—16. — Listasafn Einars Jónssonar er opið mið- vikud. og sunnud. kl. 13.30—16. — Náttúru- gripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — Þjóð- minjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. — Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. GENGISSKRANING Nr. 73 - 22. aprfl 1975 SkríB frí Elntng Kl. 12.00 Kaup Sala 14/4 1975 t Banda ríVjadollar 150,60 151,00 22/4 1 Ste rling«pund 354, 10 355. 30 * 1 Kanadadollar 148.55 149,05 • 100 Danakar krónur 2724. 30 2733, 30 * 21/4 100 Norakar krónur 3003, 50 3013, 50 22/4 100 Sænakar krónur 3779.40 3791.90 • 21/4 100 Finnak mörk 4221,H6 4235. 86 22/4 100 Franaktr frankar 3691.80 3603, 70 * 100 Belg. frankar 427,35 428.75 • 100 Sviaan. frankar 6874,00 5893,50 * 21/4 100 Gyllinl 6187,15 6207,75 22/4 100 V. -í>ýzk mðrk 6317,66 6338,65 * 100 Lfrur 23.73 23.81 * 21/4 100 Auaturr. Sch. HOO.80 893. 80 22/4 100 Eacudoa 609.30 611,30 • 21/4 100 266.75 267,65 100 Yen 61.43 51,60 14/4 100 Relkningakrónur- Vðruaklptalðnd 99. 86 100.14 1 Reiknlngsdollar* Vðruakiptalðnd 150,60 151,00 • Breyttng íri •i'Buatu ■kránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.