Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRlL 1975 13 Óli frá Skuld í danskri þýðingu OLI frá Skuld, hin kunna bók Stefáns Jónssonar, er komin út i danskri þýðingu hjá forlag- inu Sommer og Sörensen. Þýddi Selma Houstrup Jensen bókina úr norsku. I umsögn um bókina í blaðinu Aktuelt segir að þrátt fyrir fráhrind- andi yfirbragð, þungt og yfir- vegað framstreymi sögunnar, sé bókin i raun sálfræðilegur „þriller" sem bæði sé lærdóms- ríkt og ánægjulegt að kynnast, hvort sem er fyrir börn eða foreldra. „Saga Stefáns Jóns- sonar um hugarfar drengs fær flestar tízkubækur fyrir ungl- inga nútimans til að blikna," segir í umsögninni. Fyrst og fremst sé bókin gáfuleg og inn- sæ lýsing á erfiðri leið ungs drengs frá imyndun til raun- veruleika. « ooo í Munið sumarfagnaðinn í Gtæsibæ í kvöld kl. 21. Fjölmennið og takið með ykkur gesti Skemmtinefndin. NYR PENINGAKASSI TILSÖLU Peningakassi þessi er með 2 skúffum teljara fyrir mánaðarsölu, viðskiptamannafjölda og dagsölu hverrar skúffu fyrir sig. Peningakassinn er til sýnis í verzlun okkar í Austurstræti 7. TÝLI H.F. Aðalfundur Félags íslenzkra símamanna. Aðalfundur F.I.S. verður haldinn laugardaginn 26. apríl n.k. kl. 14.00 í matstofunni Thor- valdsenstræti 2. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. S tjórnin. Matvöru-, markadunnn Nauðungaruppboð er hófst 19. apríl s.l. verður framhaldið að Sólvallagötu 79 laugardag 26. apríl 1 975 og hefst þá kl. 1 3.30. Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík verða seldar ýmsar upptækar vörur. Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur verða seldar byggingarvörur svo sem: gólfdúkar, verkfæri og áhöld, ritvél, reiknivél, ritvélaborð o.fl. Eftir beiðni Innkaupastofnunar rikisins verða seldir ýmsir varahlutir i jarðýtur og ýtuskóflur TD 14—ID 9 og TD 6. Dormon dieselvélar, gufuþvottavél, loftþjöppur, vatnskassar, rafalar, rafmagnsmótorar o.fl. Ávisanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Tilkynningum á þessa síðu er veitt móttaka f sFma 22480 ki. 18.00 á þriðjudögum. Ritz kex 1 pk. 92.- kr. Fay 10 rúllur 580.- kr. Kaffi 1 kg. 520,- kr. C-1 1 10 kg. 1.480,- kr. Flórsykur 1 kg. 434,- kr. Strásykur 1 kg. 238.- kr. -12 á Opið til kl. 10 á föstudögum og kl. 8:30 laugardögum Vörðufell Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 42040. LILLII Egg 375 kr. kg. Sykur 245 kr. kg. Hveiti 5 Ib. 198 kr. Lybbys tómatsósa 139 kr. Kellogs Cornflakes stærri pk. 132 kr. Haframjöl 10 kg. 1.050 kr. Ora grænar baunir 1/1 dór 128 kr. Eldhúsrúllur frá kr. 163. Sani 1 5 rúllur 795 kr. Oxan 3 kg. 558 kr. Ajax 4 kg. 1512 kr. Niðursoðnir ávextir í úrvali. Gott verð. Hveiti í sekkjum. Armúla 1 A Húsgagna og hainnliad S 86 1 1 2 Matvorudaild S 86 111, Vafnaðarv d j 86 113 Kaupgarður sendir yður og fjölskyldu yðar beztu óskir um Gleðilegt sumar Opið föstudag kl. 9—12 og 13—22 laugardag kl. 9—12 KOMIÐ í KAUPGARÐ OG LÁTIÐ FERÐINA BORGA SIG Kaupgarður Kjölstappa í hörpudiskum Laukurinn saxaður með kjötinu. Soðið er jafnað með hveitijafningi. Kjötið látið út í ásamt öllu kryddinu og sósulit. Þessi jafningur á að vera mjög þykkur. Sé kjötið feitt, þarf meira af hveitijafningi i sósuna. Smjörlíkið brætt, kartöflur hrærðar saman við. Þær þurfa ekki að hitna mikið. Eggjahvítunum hrært út í og saltaó eftir smekk. Kjötstappa látin i smurða hörpudiska, smámót eða stórt eldfast mót og kartöflum sprautað ofan á. Bakað þar til kartöflurnar eru guibrúnar og stappan vel heit. 400 g soðið, saxað kjöt Hrærðar kartöflur: 3 dl kjötsoð 1/1 kK soðnar kartöflur , 3'/i msk hveiti Salt, pipar, paprika 20 gsmjörlíki j 1—2 dl kjötsoó Sósulitur 2 eggjahvítur eða 1 egg 11 laukur Salt...... ISLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4- Hafnarfirði. -6. Seljum reyktan lax og graflax Tökum lax í reykingu Útbúum graflax Vacuum pakkað ef óskað er Póstsendum um allan heim. ÍSLENZK MATVÆLI ,<r SÍMI 51455 Köku- uppskriftin 250 g smjörliki »/41 mjólk 250 g sykur V* kg hveiti 2 egg 100 g súkkat 1 tsk eggjaduft 100 g gráfikjur 3 tsk lyftiduft 100 g rúsinur Avaxtakaka Smjörliki og sykur er hrært, þangað til það er ljóst og létt. Siðan eru rauðurnar látnar í, ein og ein, og hrært vel. Súkkat, rúsínur og gráfikjur er skorið i smátt og blandað i deigið. Hveiti, lyftidufti og eggjadufti er sáld»Ajttg blandað saman yð ásamt mjólkinni, og að síðusW™gSMÍfþeyJ|ttjj|fc hvíáEg^^^indað i. Deiginu er skipt i smuí^t'^u^io! við hægan hita, i meiri undirhita, i 3—4 ^ndm^^ðunga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.