Morgunblaðið - 24.04.1975, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 24.04.1975, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRlL 1975 25 grein fyrir því hve mikið gæti sparazt með þessu, þó hægt sé að slá þvi föstu að mikið mætti auka nýtinguna á áburðinum, svaraði Björn spurningu okkar. Sem dæmi má nefna að ráðlagt var lengi að bera 180 kg af köfnunar- efni á hvern hektara við græn- fóðurræktun. En nú hafa rann- sóknir, sem gerðar voru á Hólum og Akureyri, leitt í ljós að sama magn má fá fyrir 128 kg og minnka áburðinn þannig um 52 kg á ha, fosfatið um 24 kg niður i 52 kg á ha, og kalí um 54 kg niður í 106 kg. Og þessu var breytt í handbók bænda nú á sl. ári. Það munar ekki svo litlu á núverandi verðlagi og er ágætt dæmi. Auk þess sýna tilraunir að e.t.v. má minnka enn magnið með því að bera seinna á. Hvað nýjar tilraunir er um að ræða, sem gætu dregið úr áburðarnotkun eða aukið nýtingu? — Fyrir utan mismun- andi magn af áburði, þyrfti að athuga ýmisiegt, t.d. hinar ýmsu tegundir af áburði, sem á boðstól- um eru, mismunandi tíma þegar borið er á, dreifingaraðferðir, m.a. hve djúpt áburðurinn fer, flæðiengjar með tilliti til þess hvort bera eigi á eða nýta þær á annan hátt. Það þarf að athuga íslenzk jarðefni, t.d. ísaldarleir- inn, sem hefur að geyma hátt hundraðshlutfall af fosfór og gæti nýtzt sem áburður. ÖLL KEÐJAN TEKIN FYRIR — Tilraunir, sem hingað til hafa verið gerðar með áburðar- notkun, hafa nær eingöngu beinzt að því að rannsaka notkun áburð- ar á litlum tilraunareitum og upp- skera svo slegin og vegin, sagði Björn ennfremur. En landbúnaður á Islandi er aðallega framleiðsla á búfé. Því þarf að líta á alla keðjuna og skipuleggja tilraunir í samræmi við það. Að nýta tilraunastöðvarn- ar meira sem tilraunabú og gera rannsóknaráætlun með alla keðj- una, sem er jarðvegur — vinnsla — sáning — áburður — heyskap- ur — beitheygeymsla — fóðrun — afurðir. Við erum að byrja slíkar tilraunir á tilraunastöðvun- um í sumar og þá er tekið tillit til hagræfis gildis. Aðrar þjóðir gera þetta, svo sem Bretar og Svíar. — E. Pá. Saltfisk- markaður opnaður Ósló, 22. april. NTB. YFIRVÖLD í Brasilíu afléttu i dag hömlum á innflutningi sait- fisks. Saltfiskmarkaðurinn hefur verið lokaður slðan 20. marz og samkvæmt óstaðfestum fréttum frá Rio de Janeiro verða nú aftur veitt innflutningsleyfi. Enn er ekki vitað hve mikill innflutn- ingur verður leyfður. Hömlurnar hafa valdið miklum erfiðleikum hjá Norðmönnum sem fluttu út saltfisk til Brasiliu að verðmæti 174 milljónir norskra króna. Miklar saltfiskbirgðir hafa safnazt fyrir i Noregi og Norðmenn óttuðust að innflutn- ingsbannið yrði langvarandi. Falleg útihurð, eykurfegurð og verðmæti hússins Útihurðirnar frá Bor, er falleg og vönduð sænsk gæðavara. Bor hefur sérhæft sig í framleiðslu bílskúrs- og útihurða, og geta þess vegna boðið viðskiptavinum sínum mikið úrval á hagstæðu verði. Eru nú til afgreiðslu af lager. VALD POULSEN H.F. Suðurlandsbraut 10 — Sími 38520 — 31142. Færeyjaferjan „SMYRILL m/v" SUMARÁÆTLUNI 1975 Færeyjar — Shetlandseyjar —Noregur (v.v.) Komut Brottf . 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Komut/Brottf . Þórshöfn Miðv.d. •10.00 11/6 18/6 25/6 2/7 9/7 16/7; 23/7 30/7 6/8 '13/8 20/8 27/8 ” " Tvöroyri Suð.ey Miðv.d 12.00 12.30 11/6 18/6 25/6 2/7 9/7 16/7 23/7 30/7 6/8 13/8 20/8 27/8 U II Lerwick Shetl. Fimmtud. 01.00 01.30 3/7 17/7 31/7 14/8 Bergen -Fimmtud. 09.30 13.00 12/6 19/6 26/6 10/7 24/7 7/8 21/8 28/8 Fimmtud. 13.30 17.00 3/7 17/7 31/7 14/8 ii n Lerwick Shetl. Föstud. 01.00 01.30 11/7 25/7 i 8/8 22/8 ^^fóstud. 08.00 08.30 13/6 707T 27/6 29/8 FÖstud. 12.00 12.30 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 8/8 15/8 22/8 ii tt Þórshofn -FOstud. 10.30 13/6 20/6 27/6 29/8 ■Fdstud. 14.30 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 8/8 15/8 22/8 FÆREYJAR - ISLAND-AUSTURLA 113 n Þorshófn Laugard. 00.30 21/6 28/6 5/7 12/7 19/7 26/7 2/8 9/8 16/8 23/8 n ii Is.-Austurland Laugard. 16.30 20.00 21/6 28/6 5/7 12/7 19/7 26/7 2/8 9/8 16/8 23/8 n Þórshðfn Sunnud. 13.00 22/6 29/6 6/7 13/7 20/7 27/7 3/8 10/8 17/8 24/8 FARGJÖLD pr.pr. önnur leiðin fæði Færeyjar Færeyjar Lerwick Færeyjar Island Island ekki innifalið Lerwick Bergen Bergen Island Lerwick Bergen Fullorðnir Þilfar .950 - 7 700.- 4 950. 7.150.- 11.000.- 12.375. - Hvíldarstóll .775 - 8 800.- 5 775 . 8.250.- 12. 375 .- 13.750. - 6/8 manna klefi .600 - 9 625.- 6 600. 9.075.- 13. 750.- 15.125 . 4 manna klefi .150 .- 10 312 . - 7 150 . 9.765.- 14.713.- 16.088. ~ 2 manna klefi . 700 - 11 000.- 7 700. 10.450.- 15. 813.- 17.188. Farartæki Bifreiðar ... .750 .- 3 850.- 2 . 750 . 3.438.- 5. 225 ,- 6.600. _ Stærri bifreiðar upp að 6m. . . . . . .125 .- 5 775.- 4 .125. - 4.313,- 7. 975 .- 9.350. - Hver umfram. m. ...... . . . 825 .- 1 100.- 825 . - 963 .- 1. 375 .- 1.788. - Hjólhýsi .... .- 2 475.- 2 . 200. - 2.200.- 2. 750.- 3.438. - Mótorhjól ... 825 .- 1 .238.- 825 . - 1.100.- 1. 650. - 2.063. - Reiðhjól .... 413 550.- 413. - 550 .- 825.- 908 Börn 7-15 ára - 50%, undir 7 ára - 90% Hópar lágmark 15 pers. 10% AÐALSÖLUUMBOÐ: FERDASKRiFSTOFAN jASKR/FSTOFAN 1 iSSZrn VRVAL^UÍr Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.