Morgunblaðið - 24.04.1975, Síða 34

Morgunblaðið - 24.04.1975, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRIL 1975 Alex í Undralandi Bandansk kvikmynd rrieð íslenzkum texta. Leikstjóri og höfundur: Paul Mazursky Aðalhlutverk: Donald Sutherland Jeanna Moreau og „Oscar' verðlaunaleikkonan i ár: Ellen Burstyn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Hefðarkettirnir WflLT DISNEY praáectlMi* | Gleöilegt ISLENZKUR TEXTI sumar Meistaraverk Chaplins DRENGURINN (The Kid) Eitt af vinsaelustu og beztu snilldarverkum meistara Chapl- ins, sagan um flækinginn og litla munaðarleysingjann — spreng- hlægileg og hugljúf. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: Charles Chaplin og ein vinsælasta barnastjarna kvikmyndanna Jackie Coogan Einnig: Meö fínu fólki Sprenghlægileg skoplýsing á „fína fólkinu . íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 1 1. Gledilept sumar TÓNABÍÓ Sími31182 „Atburðarrásin er hröð og áhorfendur standa allan tímann á öndinni af hlátri." — „Það er óhætt að mæla með mynd- innt fyrir hvern þann sem výjl hlæja duglega í 90 minútur". Þ.J.M. Vísir 17/4 MAFÍAN OG ÉG ’Dissty l ípasMi .Mics ■aeiu Létt og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með DIRCH PASS- ER í aðalhlutverki. Þessi kvikmynd er talin bezta kvikmyndin, sem Dirch Passer hefur leikið i, enda fékk hann „BODIL'-verðlaunin fyrir leik sinn i henni. Önnur hlutverk: KLAUS PAGH, KARL STEGGER, og Jörgen Kiil. Leikstjóri HENNING ÖRNBAK íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjörugir frídagar (Summer holiday) Mjög skemmtileg mynd með Cliff Richard. Sýnd kl. 3 Gleðilegt sumar Síðasta orrustan Michael the Brave would liberate hispeople... if ittook a thousand battles! íslenzkur texti Mjög spennandi og vel leikin ný amerisk-rúmensk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri: Sergiu Nicolaescu. Aðalhlutverk: Amaza Pellea, Irina Gardescu. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 1 0 Bönnuð innan 14 ára Athugið breyttan sýningartima Gleðilegt sumar OjO LEIKFEIAG REYKJAVlKUR PSI Fló á skinni í kvöld. Uppselt. Fló á skinni miðvikudag kl. 20.30. 256 sýn- ing. Selurinn hefur manns- augu föstudag kl. 20.30. Næst sið- asta sýning. Dauðadans laugardag kl. 20.30. Fjölskyldan sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 1 4. Simi 1 6620. Ný norsk litmynd Bör Börsson júnior gerð eftir samnefndum söngleik og sögu Johans Falkbergets Kvikmyndahandrit: Harald Tus- berg Tónlist: Egil Monn-lversen Leikstjóri: Jan Erik During Sýnd kl. 5 og 8,30 íslenzkur texti Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er Kempan Bör leik- in af frægasta gamanleikara Norðmanna Fleksnes (Rolv Wesen- lund) ath: breyttan sýningar- tima. Barnasýning kl. 3 Ævintýri Marco Polo Ein skemmtilegasta og tvimæla- laust listrænasta teiknimynd, sem hér hefur verið sýnd, gerð af áströlskum listamönnum. Islenskur þulur lýsir söguþræði. Gleðilegt sumar AUSTURBÆJARRÍfl Islenzkur texti Allir elska Angelu Bráðskemmtileg, ný, ítölsk kvikmynd ! litum, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO, Nokkur blaðaummæli: „Skemmtilegur, ástþrunginn skopleikur fyrir alla", JYLLANDS-POSTEN. „Heillandi, hæðin, fyndin. Sann- arlega framúrskarandi skop- mynd. POLITIKEN. „Ástþrungin mynd, sem er enn æsilegri en nokkur kynlífs- mynd" ★ ★ ★ ★ ★ B-T. „Mynd, sem allir verða að sjá". ★ ★★★★★ EKSTRA BLADET Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Samsöngur Fóstbræðra kl. 7 Gleðilegt sumar frÞJÓÐLEIKHÚSIfl SILFURTÚNGLIÐ eftir Halldór Laxness. Tónlist: Jón Nordal. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Leikstjórn: Briet Héðinsdóttir og Sveinn Einarsson. Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆR- INN sunnudag kl. 1 5 AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Símí 1-1 200. Hinir vinsælu Kja rna r leika gömlu og nýju dansana. ÞÓRSCAFÉ Sumri fagnað SILFURTUNGLIÐ SARA SKEMMTIR FÖSTUDAGSKVÖLD TIL KLUKK- AN 1. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley &fl. Sýnd kl. 5 og 9 4 grínkarlar Bráðskemmtileg gamanmynda- syrpa með Laurel & Hardy, Buster Keaton og Carley Chase. Barnasýning kl. 3. Ath: Sýningarnar kl. 3 og 5 tilheyra barnadeginum. Gleöilegt sumar LAUGARAS B I O Sími 32075 HEFND FÖRUMANNSINS er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin „Best Western" hjá Films and Filming í Englandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Barnasýning kl. 3 Flóttinn frá Texas Spennandi ævintýramynd í litum með islenzkum texta. Gleðilegt sumar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.