Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRlL 1975 Skoti vill einhliða útfærslu Genf, 22. apríl.Reuter. LEIÐTOGI skozkra fiskimanna, Ian Stewart, sagði I dag að ef Islendingar og Norðmenn stækkuðu landhelgi sfna einhliða ættu Bretar að fara að dæmi þeirra og færa iandhelgi sína út í 50 mílur. Hann sagði að Bretar ættu ekki að áfrýja til Haag- dómstólsins eins og i siðasta þorskastriði við tsiendinga. Stewart, sem er kominn til Genfar til að fylgjast með haf- réttarráðstefnunni iét í ljós gremju vegna þess að veiðikvóti Norðmanna á Norðursjó hefur verið aukinn. Hann sagði að Norð- menn hefðu veitt meiri síld þar 1967—68 en allar aðrar þjóðir árið áður og sildarstofninn hefði enn ekki náð sér eftir þennan ágang. Stewart sagði að vísindamenn gerðu ráð fyrir að á næsta ári mætti ekki veiða meir en 75.000 lestir af síld undan vesturströnd Skotlands en hámarkskvótinn þar er nú 209.000 lestir og þar af er kvóti Skota 10.500 iestir. 37 félagar í FÍT GUÐJÖN Eggertsson var kosinn formaður Félags islenzkra auglýs- ingateiknara, F.I.T. á aðalfundi féiagsins fyrir skömmu. Á þessum fundi var mikið rætt um löggildingarmál auglýsingateikn- ara, en það mál dagaði uppi á s.i. ári vegna stjórnarskiptanna. Enn- fremur var rætt nokkuð um menntun auglýsingateiknara og stöðu þeirra í þjóðfélaginu nú og í framtíðinni. Engir nýir félagar bættust við á árinu, en þeir eru nú 37 talsins. Með Guðjóni Eggertssyni eru í stjórn félagsins Sigurður Örn Brynjólfsson, ritari, Fanney Val- garðsdóttir, gjaldkeri, og þeir Hjálmtýr Heiðdal og Ottó Ólafs- son meðstjórnendur. Sjúkraliðar! Aðalfundur Sjúkraliðafélags íslands verður haldinn í Lindar- bæ 25. apríl kl. 20 stundvíslega. Stiórnin í LEIKFANGALANDI er vandaðasta barnaplata sem gefin hefur verið út á Islandi til þessa. Heillandi saga með 16 frábærum lögum fyrir 3 börn á öllum aldri. Stóra platan með Róbert bangsa fæst nú í hljómplötuverzlunum um allt land. Meistarakeppni K.S.I. Melavöllur. í dag kl. 16 leika bikarmeistarar Vals og íslandsmeistarar Akraness. Valur. now FYRIR VIÐRAÐANLEGT \ /I r) Nýja Novis samstæðan er ætluð ungu fólki W | [\~|~ J ó öllum aldri. Novis er skemmtilega einföld og hagkvæm lausn fyrir þö, sem , leita að litríkum hillu- og skópasamstæðum, „ sem byggja md upp í einingum, eftir hendinni. | Novis er nýtt kerfi með nýtízkulegum blæ. UTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kfistján Siggeirsson hf. Jón Loftsson hf. Híbýlaprýði Dúna Siglufjörður: Akureyri: Húsavík: Selfoss: Keflavík: Bólsturgerðin Augsýn hf. Hlynur sf. Kjörhúsgögn Garðarshólmi hf. Akranes: Verzl. Bjarg Borgarnes: Verzl. Stjarnan FRAMLEIÐANDI: Bolungarvík: Verzl. Virkinn, KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. Bernódus Halldórsson HÚSGAGNAVERKSMIÐJA HOTEL VALHOLL opnar í dag fyrsta sumardag. Njótiö góðra veitinga í fögru umhverfi. Byggingarlóðir Einbýlishúsalóð í Arnarnesi 1 220 fm á lóðinni má byggja hvort sem er einlyft eða tvílyft hús. Búið að greiða gatnagerðargjald. Einnig er eignarhluti í sameiginlegri kyndistöð. Við Sólbraut á Seltjarnarnesi einbýlishúsalóð 875 fm. Öll gjöld greidd. Fasteignasalan, Hátúni 4 A, simar 21870 — 20998. Fulltrúaráðsfundur í Kópavogi Fundur verður haldinn þriðjudaginn 28. sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut. ^undarefni: Kjör fulltrúa á landsfund sjálfstæðisflokksin Oddur Ólafsson, alþingismaður flytur ræðu Fulltrúar eru beðnirað mæta stundvíslega. «r Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur almennan félagsfund föstu- daginn 25. april kl. 20.30, i sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut. Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfund sjálfstæðisflokksins. Bæjarfulltrúar flokksins mæta á fundinum og svara fyrirspurn- um. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur Fundúr í Sjálfstæðishúsinu, Njarðvíkum, laugardaginn 26. april kl. 2. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfundi. 2. Kosning fulltrúa í fulltrúaráð. 3. Hreppsmál og hitaveita. Stjórnin. Njarðvíkingar Félag ungra sjálfstæðismanna i Njarðvíkum heldur almennan félagsfund föstudaginn 25. apríl kl. 20.30 í sjálfstaéðishúsinir. Fundarefni: Kosning fulltrúa i fulltrúaráð. Kosning fulltrúa á landsfund. Ræðumennska. Stjórnandi Gissur Helgason. , Stjórnin. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýslu Fundur mánudaginn 28. april kl. 9 siðdegis í sjálfstæðishús- inu, Nja'rðvikum. Fundarefpi: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. *****

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.