Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1975 Spáin er fyrir daginn í dag „ Hrúturinn |VJ| 21. marz.—19. aprfl Þú ert ef til vill tortrygginn [ garú ýmissa mála sem upp kunna að koma, en sú tortryggni er ekki alltaf á rökum reist. Nautið *.'«■ 2,)- “Pr'1 — 20. maí Láttu ekki skjall og smjaður villa þér sýn. Haltu fast við öll grundvallarsjónar- mið þín hvað sem tunguliprir aðilar segja. Tvíburarnir 21.maf — 20. júní Nú er rétta tækifærið til að koma óskum þinum á framfæri, og í núverandi stöðu er skriflega leiðin sú heppilegasta. Vand- aðu þig. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Næmi og framsýni eru eiginleikar sem hjálpa þér nokkurn veginn alltaf til að komast hjá hlutdrægni. Samkeppnisstað- an styrkist. Ljónið 22. júl í — 22. ágúst Stjörnurnar ráðleggja þér að fresta meiriháttar ákvörðunum þangað til Ifða tekur á daginn. (Jrmull smáatriða byrgja þérsýn fyrri part dagsins. (1^!' ðlærin !22. ágúst — 22. sept. Láttu ekki tala þig inn á að veita fordæm- um og eigingjörnum kvörtunum fylgi þitt. Sjálfstæði þitt lendir í þolraun. Vogin 2:í- s«P‘- - 22. okt. flikaðu ekki við að láta undan á vissum punkti ef líkur eru til að það geti komið sér til langframa. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú þarft að kanna málin niður f kjölinn. Þegar þú hefur myndað þér skýra og > rétta mynd áttu auðveldara með að velja - hagkvæma aðferð. rny*1 Bogamaðurinn ^ 22. nóv. — 21. des. Þú getur komið miklu til leiðar við að jafna deilur í nánasta umhverfi þfnu. Steingeitin 22. des. —• 19. jan. Skynsemin þarf að sitja í fyrirrúmi við kringumstæður sem bjóða heim fljót- færnislegum tilfinningaákvörðunum. Srífjjt Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Sameinaðu krafta þina f einn farveg og einbeittu þér svo að því að fara hann á enda. Ástin blómstrar. i Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Vissir erfiðleikar kunna að vera f vænd- um f einkalffinu, eða í fjármálunum. Vertu ekki of stoltur tii að leita ráða hjá öðrum. 36 farf... Barufíitar ' Bmnhtratntngjar*. --------77777 X-9 ,,/AÐUR EN STEFNT VAR TIL AAEXlKO WÆGAN/ LiNAKi SKER SANGftE- GJAMA .. y>AR SEAA FyRIR- HuGAÐ VAR A£> Reyt/A kaf- BATINN / ^ S&a. '■ KÖTTURINN FELIX If! y \ r~ m íbiihi i vu FERDINAND j SMÁFÓLK j Behold,you are beautiful, my love. Your hair islíkeafiock of goat5 moving down the slopes of Gílead. Ert þú llka að skrifa Sveppu? — Hvað hún er nú sæt! Já, fögur ertu, vina mín. Hár þitt er eins og geitahjörð, sem rennur niður Gíleað-fjai Þú stalst þessu úr unum eftir Salómon. Ljóöaljóð- Salómon hefði skilið það!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.