Morgunblaðið - 13.05.1975, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 13.05.1975, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAl 1975 35 Sími50249 Einvígið við dauðann Njósnakvikmynd í litum. George Peppard — Joan Collins. Sýnd kl. 9. 'Sími 50184 PAPILLON Frábaer bandarisk stórmynd byggð á sjálfsævisögu Henry Charriere, sem dæmdur var sak- laus til dvalar á hinu illræmdu fanganýlendu Frakka, frönsku Guiana — Djöflaey Steve McQueen, Dustin Hoff- man. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. fslenzkur texti. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Ráðstefna um framleiðniaukandi aðgerðir. Stjórnunarfélag íslands og Stjórnunarfélag Norðurlands gangast fyrir ráðstefnu um fram- leiðniaukandi aðgerðir í íslenskum atvinnufyrir- tækjum dagana 23. — 25. maí n.k. að Hótel KEA, Akureyri. Á ráðstefnunni verður fjallað um, hvað gert hafi verið til að auka framleiðni í íslenskum atvinnu- fyrirtækjum og rætt verður um nýjar leiðir í þeim efnum. Allar upplýsingar um þátttöku- gjald, ferðir og dagskrá gefa skrifstofa SFÍ í Reykjavík (sími 82930) og Sigurður E. Arnórs- son (sími 21 900) Akureyri. gpf gppj ROÐULL Hljómsveitin Hafrót skemmtir Opið frá kl. 8—11.30. Borðapantanir í síma 1 5327. B]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]B|E]B]Q]E]E]B]B]|^ löl EdI si B1 51 m SJigtÚH Stórbingó í kvöld kl. 9 51 51 51 51 51 51 51 E]E]E]E]Q]E]E]G]E]E]E]e]E]B]E]E]G]E]B]E]E] Suðupottur Óskum að kaupa stóran rafmagnssuðupott. Upplýsingar í síma 94-3266. Sálar- rannsóknafélag Islands Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 15. mai kl. 20.30, að Hallveigarstöðum. Venjuleg aðalfundarstörf. Ennfremur flytur Dr. Erlendur Haraldsson, erindi um indverksa kraftaverkamanninn Sai Stjórnin. Hef flutt tannlækningastof- una á Álfhólsveg 5. Viðtalstími kl. 14—1 7. Sími 41 950. Úlfar Helgason, tannlæknir. Prjónakonur Kaupum lopapeysur. Peysumóttaka þriðjudaga og fimmtudaga í verzluninni Þingholsstræti 2 frá kl. 9 —12 og 1—4 og miðvikudaga að Nýbýlaveg 6, Kópavogi frá kl. 9 —12 og 1_4. Símar 13404—43151. Álafoss h.f. Sýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 21 Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá kl. 16.00 I dag. Sími 11384. Við byggjum leikhús

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.