Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975 Hassmálið: Piltarnir laus- ir úr gæzlunni RANNSÖKN er nú að mestu lukiú á hassmálinu sem upp komst í síúustu viku ug piltunum tveimur var sleppl úr gæzluvarðhaldi í gærkvöldi. Að sögn Arnars Guð- mundssunar fulltrúa hjá Fikni- efnadúmstúlnum var magn það sem fannsl tæp 700 grumm af hassi ug 5,5 grömm af des- amphetamíni. Suluverðmæti þessa magns á markaði hér innan- lands mun vera vel yfir hálf milljún krúna. Eins og fram hefur komið í fréttum Mbl. af málinu hafa mjög margir verið yfirheyrðir vegna þess. Annar piltanna sem sat í gæzluvarðhaldi hefur viðurkennt að hafa farið utan til Kaupmanna- hafnar og keypt fíkniefnin þar. Setti hann efnin í pakka og gekk frá honum i púst til Islands. Fékk hann síðan vin sinn til að sækja pakkann á Tollpóststofuna í Reykjavík en þá höfðu tollverðir komizt að því hvað var i pakkan- um. Var sá piltur einnig settur i gæziuvarðhald. Sá sem fór utan og keypti efniö kveðst eiga það og standa aö innflutningi þess og hann hefur gert hlut hins í mál- inu sem minnstan. Útfærslan kynnt á svip- aðan hátt og síðast — „Eg á von á því að útfærsla landelginnar úr 50 sjömílum i 200 verði kynnt á erlendum vett- vangi á svipaðan hátt og gert var, þegar við færðum út i 50 mílur, sagði Kinar Ágústsson utanríkis- ráðherra þegar Mhl. spurði hann að því hvort lil stæði að kynna útfærsluna erlendis. Einar Agústsson sagði, að þetta mál yrði ugglaust tekið fyrir á landhelgisnefndarfundi á næstu dögum. Ilins vegar væri fyrirhug- uð útfærsla íslenzku landhelginn- ar úr 50 sjómílum í 200 velþekkt erlendis og varla væri lil sú þjöð, sem ekki væri kunnugt um það. Öll tækifæri hefðu veriö notuð til að kynna máliö og á hafréttarráð- stefnunni hefði það verið gert il- arlega. Dá spurðum við utanríkisráö- herra hvenær næsti fundur land helgisnefndarinnar yrði. Hann sagöist ekki víta hetur en hann yrði í dag. SNJÓGÖNG — Víða á landinu eru enn mikil snjóalög og sums staðar eru snjógöng allt að 5—6 metra há. Þessi mynd var tekin i Oddsskarði fyrir nokkrum dögum, en þar eru göngin allt að 6 metrar, þar sem þau eru hæst og einstöku sinnum eru snjógöng í Oddsskarði allt sumarið. Ljósm.: Hermann Stefánsson 200 manns frá I.B.JVL á Norðurlöndum til Islands Verð á humri stendur í stað á erlendum mörkuðum Viðurkenning fyrir frábær störf TALIÐ er að verð á humri hækki ekki á erlendum mörkuöum á þessu ári og ennfremur, að sala á þessum dýra físki gangi treglegar en áður. Þessar upplýsingar fékk Morgunhlaðið hjá Olafi Jóns- syni, aðstoðarframkvæmdastjóra sjávarafurðadeildar S.I.S. i gær, en sjávarafurðadeildin er einn stærsti útflytjandi landsins á humri. Að sögn Olafs er vonast til að hægt verði að selja humarinn á Blaðamenn til sáttasemjara Samninganefndir hlaða- manna og blaðaúlgefenda hafa haldið með sér tvo fundi um kaup og kjör blaðamanna. A fundi sfðdegis í ga>r urðu nefndirnar sammála um að vísa deilunni (il sáttasemjara ríkisins. Þótt mér sé þvert um geð að ræða mál það, sem illu heilli er risið út af skáldsögu minni Þjófi í paradís, þá neyðist ég til þess vegna aðdróttana Jóns úr Vör, sem í grein í Morgunblað- inu í gær lætur liggja að því að ég hafi staðið fyrir yfirlýsing- um hinna ýmsu stofnana rithöf- unda varðandi lögbannið á skáldsögu minni. Eg hef enga fundi setið I stjórnum samtaka, þar sem þetta mál hefur verið til með- ferðar, nema í Rithöfundaráði Islands. Til þess fundar varð ég sem formaður ráðsins að boða, samkvæmt bréflegrí ósk um fund í ráðinu um lögbanns- málið. Bréfið var frá Þorgeiri sama veröi í erlendri mynt og í fyrra og er þetta þvi í fyrsta skipti, sem verð á humri hækkar ekki á milli ára, um árahil. — Það er hreint ekki talinn grundvöllur fyrir frekari hækkunum erlendis, sagði Ólafur. Þá sagði hann, að menn ættu von á því, að salan yrði hægari í sumar en áður, en það ætti þó ekki að hafa mikil áhrif. TILLÖGUR um breytingu á lög- uni Eimskipafélags Islands h.f. voru samþykklar af aöalfundi fé- lagsins, sem haldinn var í ga-r. Tillögurnar fá þú ekki lagagildi, fyrr en annar aöalfundur hefur samþykkt þa-r. Tillögurnar , sem bornar eru fram aö frumkvæöi Vestur-Islendinga miöa aö því að Þorgeirssyni, rithöfundi, sem á sæti í ráðinu. Varla þarf að taka fram, að ég greiddi ekki atkvæði, þegar tillaga vegna lögbannsins kom til afgreiðslu. Það getur verið að skilningur- inn á þessu nái ekki í gegnum útmánaðatrosið hjá Jóni úr Vör, en þá verður að hafa það. 1 sama Morgunblaði ræðir Helgi Hálfdánarson um ,,vin minn“ Tómas í Elivogum, og tengir hann þar fullt og fast við skáldsöguna. Það hlýtur að vera mat hvers og eins hvernig hann rækir vináttu við Tómas heitinn í Elivogum. I leiðinni talar hann um „karlanga", sem að líkindum á að vera Theodór Friðriksson, rithöfundur, sem TVÖ hundruö manna húpur frá I.B.M. fyrirtækjunum á Noröur- löndunum er væntanlegur hingaö til lands I kvöld og veröur hér fram á mánudagsmorgun. Tím- ann hér mun húpurinn nota til aö kynna sér Island eins vel og kost- ur er á. Fúlkið, sem hingaö kem- ur, er i boöi I.B.M. og fékk þessa ferö fyrir frábært slarf á síðasla ári. Flestir eru frá Svíþjúö eða um 100 manns. Ottó A. Michelssen hjá I.B.M. á Islandi sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær, að allur hópur- stjorn félagsins, svo sem verið hefur frá stofnun þess. Sigurður Hjalti Eggertsson, sem er annar af tveimur stjórnar- mönnum Vestur-lslendinga mælti fyrir tillögunum á aðalfundi í gær og sagði að við stofnun Eimskipa- skrifaði m.a. I verum, og segir Helgi Sauðkrækingum til hróss, að þeir hafi fengið hann dæmd- an. Varla mun þó nema svo sem einn strigakjaftur hafa staðið að því verki, og haft sóma af eða hitt þó heldur. Um staðsetningar og nafngiftir á bæjum vil ég segja þetta. Svarð- bæli er til í Ytri- Torfustaðahreppi I Vestur- Húnavatnssýslu, Hámundar- staðir eru í Vopnafjarðarhreppi í Norður-Múlasýslu, Dunkur er í Hörðudalshreppi í Dalasýslu og Svalvogar í Þingeyrarhreppi í Vestur-Isafjarðarsýslu. Apotekarinn ætti helzt að halda sig við Shakespeare. Indriði G. Þorsteinsson. inn kæmi til Islands í kvöld með islenzkum áætlunarvélum. Gist verður á Hótel Loftleiðum og í kvöld verður þar kvöldverður, þar sem borgarstjórinn i Reykja- vík, Birgir Isleifur Gunnarsson, verður heiðursgestur og mun hann bjóða gestina velkomna til Reykjavíkur. — Tilefni Islandsferðarinnar er viðurkenning fyrir frábært starf við fyrirtækið á s.l. ári. Slík- ar viðurkenningar hafa verið veittar undanfarin ár, og hefur verið skipst á að fara á milli Norð- urlandanna, en nú varð ísland félagsins hefðu Vestur- íslendingar skilið þá rniklu þörf, sem Islendingum hafi verið að félaginu. Hafi þeir því keypt 10% hlutafjár i félaginu. Síðan kvað hann aðstæður hafa breytzt og afkomendur Islendinga vestan hafs hafa að mestu tapað ís- lenzkukunnáttu sinni. Eins hafi Grettir Eggertsson fyrir nokkrum áruni beitt sér fyrir því að Vestur- Islendingar stofnuðu svokallaðan Háskólasjóð Eimskipafélagsins og með flutningi fjárins heim til Is- lands sé nú svo komið að aðeins rúmlega 1% hlutafjáreignar sé nú í höndum Vestur-Islendinga. Taldi Sigurður Hjalti því ekki lengur ástæðu til að þeir ættu fulltrúa í stjórn félagsins. I tillög- unum er ráð fyrir þvi gert að allir stjórnarmenn eigi heimili sitt i Reykjavik eða nágrenni. Sigurður Hjalti Eggertsson sagði m.a. í ávarpi sínu: „Við munum ávallt hugsa með hlýhug til Eimskipafé- lagsins, sem við álítum að sé mátt- arstoð undir sjálfstæði tslands og óskum félaginu gæfu og gengis um ókomin ár.“ Lagabreytingarnar voru sam- þykktar með samhljóða atkvæð- um fundarmanna, en til þess að þær taki gildi þarf annað sam- þykki eða samþykki aukafundar félagsins, en samþykkt var að ganga frá breytingunni endan- lega á næsta aðalfundi. A meðan eiga Vestur-Islendingar fulltrúa í stjórn félagsins. fyrir valinu, og við erum glaðir og stoltir yfir þvi að tsland var valió núna, sagði Ottó. Á laugardagsmorgun kl. 9.30 byrjar efnisskráin með því að sýnd verður kvikmynd um ísland. Síðan flytur Ottó A. Miehelsen ræðu um I.B.M. á íslandi, ÞV1 næst flytur Troel Smith frarn- kvæmdastjóri I.B.M. í Danmörku ræðu, en hann hefur haft meira samband við Island en nokkur erlendur I.B.M. maður og hefui' m.a. verið sæmdur hinni íslenzku fálkaorðu. Eftir hádegi veróur prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson með fyrirlestur, sem nefnist „Maðurinn og náttúruöflin" og dr. Sigurður Þórarinsson kentui' með Vestmannaeyjamyndina og útskýrir hana. Síðdegis verður farið til Hveragerðis og Þingvalla' þar sem verður borðað og dansað um kvöldið. Sunnudagurinn hefst með þvb að Reykjavík verður skoðuð og meðal annars komið við í sund- stöðum borgarinnar. Eftir hádegi mun prófessor Þórhallur Vil- ntundarson flytja fyrirlestur um ísland og síðan verða flutt tvö atriði úr lifi I.B.M. en efnis- skránni lýkur með sögu I.B.M- 1 litlu landi, en það hefur tekið saman Jóhann Gunnarsson deild- arstjóri hjá I.B.M. á íslandi. A sunnudagskvöldið verður sV° sameiginlegur kvöldveróur mun Guðrún A. Simonar ma- skemmta þar. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins: Miðar sendir heim ÞANN 7. júni verður dregið ' Landshappdrætti SjálfstæSis: flokksins og verður drætti ekk' frestað. Þeir sem hafa fenfli senda miða heim eru beðnir a gera skil hið fyrsta, en skrifstof® happdrættisins er opin dagleg3 frá 9—22 nema á laugardag ndt- frá 9—18 og sunnudag fri ' 13—18 3 Vinningar eru Bronco-jepp'' * sólarferðir til Mallorka me ^ Ferðaskrifstofunni Úrval, en bve. vinningur gildir fyrir tvo, og Philips-kassettutæki. Simi stofunnar i Galtafelli við Laof veg 46 er 17100 og hægt ®r ® hringja eftir miðum og láta ee" heim. Indriði G. Þorsteinsson: Til Jóns og Helga Vestur-Islendingar afsala sér aðild að stjóm Eimskipafélagsins þcir eigi ckki lcngur fulltrúa í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.