Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz.—19. apríl
Nú verðurðu að sýna stjðrnka'nsku. Fólk
sem stendur þér nærri, er f slæmu skapi
og erfitt að tjónka við það. Forðastu alla
persónulega árekstra þar til andrúms
loftið batnar.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þú átt erfitt með að einbeita þór, þannig
að dráttur getur orðið á að þú komir þvf f
framkvæmd sem gera þarf. Láttu það þó
ekki hafa of mikil áhrif á þig, þvf þú
getur unnið það upp sfðar.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Tvfburarnir
Þú hefur góða möguleika á að losna úr
klfpu f dag. Stjörnurnar benda á erfið-
leika, en þig ætti ekki að skorta hæfi
leika tíl þess að leysa hnútinn.
Krabbinn
wm 21.júní — 22. júlí
Áhrif tunglsins á stjörnurnar ættu að
tryggja góðan og rólegan dag. Vinnu
gleðin er mikil, en gættu þess samt að
fara ekki of geyst. Hvfld gerir þér aðeins
gott.
í
Ljonið
23.JÚIÍ-
22. ágúsl
Geymdu ekki til morguns það sem þú
getur gert í dag, en gættu þess að hver
hlutur á sinn stað og hver framkva*md
sinn tfma. Þú þarft aðeins að átta þig á
niðurröðun verkefnanna.
Mærin
23. ágúsl — 22. sopt.
Stjörnurnar bjóða þór að halda öllu f röð
og reglu f dag og stfga ekkert hliðarspor.
Þú skalt búa þig undir að stolt þitt verði
sært.
Vo&in
Wn^:Á 23. sopt. — 22. okt.
Hafnaðu engum tilboðum nema að vel
athuguðu máli. Hunzaðu ekki heldurgóð
ráð, nema ráðleggingar úr óvæntri átt
Þær geta verið varasamar. Ánnars ætti
þetta að vera góður dagur.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Starfaðu fumlaust f dag, en gættu þess
vel að standa föstum fótum svo þú svffir
ekki allt f einu f lausu lofti. Hugsaðu
ekki um miklar breytingar. Kkki er vfst
að þær verði þér til framdráttar.
Bogamaðu rinn
22. nóv. — 21. des.
Vertu ákveðinn en þó ekki óhilgjarn.
Stattu á rétti þfnum, en þó ekki svo að þú
gangir með þvf á rétt annarra. Það er
undir þér komið að forðast öll leiðinda-
atvik.
Steingeitin
22. dos. — 19. jan.
Keyndu ;h> blása í daglegu störfin nýju
Iffí, það gerir þau léttari og ánægjulegri.
Ff þú gerir það af raunsæi verður árang-
urinn meiri en fremstu vonir stóðu til.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Fkki er ólfklegt að þú mætir andstöðu f
dag, en þú ert maður til að ráða fram úr
vandamálunum. Hver veit nema úr-
lausnir þfnar veki undrun og aðdáun.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Stjörnurnar eru þér hagstæðar. Gættu
þess aðeins vel að ráðagerðir þfnar fái
staðizt. — Nákominn ættingi getur gert
þér gramt f geði og rcynt að spilla stöðu
þinni innan fjölskyldunnar.
TINNI gg§
Hvtrnig j*stu h/ttá þessetho/u ?
Po3 heféf ektihummy/ré f
um. ert/aði mf k/ðfo ?
yfir rotará/munm, oq
svo
Bn þý/ Furðu/efmslm vmr,
oð ém rakst á eiithvmð.
har/ of s/átt, se/n //árt/st
vioto/rru höffvino/ he//u
eðm má/mi, fimrnanián-..
—
. X-9 J|!
G/S.TI VBRIO
iNNI i HENNI.
ÚTBRUNNIÐ
ELDPJALL
sVnietmér/
LJÓSKA
, NU ER
EG ALVEG
BÚIN AÐGLEVMA
HVAO þAí> VAR
y SEM E’G ER AÐ
leita að
,,.y.,.,.,.,.,.,.i.,.i.rn;ive.vivjv.;;;r:;.;.v.\v.ve.;jv.‘.v
KÖTTURINN FELIX
PÚ ERT RÁ€>INN/
FAIROU AÐVINNA 06
AFGRHlOOO f>ESSAR
kEOJUR!'.
FERDINAND |gg
PIAMIS
r-3o
5INCE U)HEN
AKE PANCAKE5
5EKVEP
5TANPIN6
OU ENP ?
tlikiilíif
i)
2)
3)
4)
Sfðan hvenær er farið að bera
pönnukökurnar fram upp á
rönd?