Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAI 1975
Útboð
Tilboð óskast í malbikurt, ræsi og annan lokafrágang á bifreiðastæðum
lóðanna nr. 2—4—6—8 við Álftahóla. Tilboðsgögn verða afhent á
skrifstofu Einhamars sf., Skeifan 4, milli kl. 2—5 gegn 2.000- kr.
skilatryggingu.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar
sem skemmst hafa í umferðaróhöppum:
Tveir Fiat 127 '74
Rambler Rebel árg. '69
Volvo Amazon árg. '64
Volkswagen 1 200 árg. '7 1
Bifreiðarnar verða til sýnis í skemmu FÍB við
Melabraut í Hafnarfirði laugardaginn 24. maí
n.k. frá kl. 13 —17. Tilboðum skal skila til
skrifstofu Brunabótarfélags Islands fyrir kl. 17
mánudaginn 26. maí n.k.
Brunabótafélag Islands, Laugavegi 103,
Reykjavík, sími 26055.
Notaðar Mazda
bifreiðar til sölu:
1300 2 dyra árg. 1974 ekinn 14000 km.
818 coupé árg. 1974 ekinn 19000 km.
818 coupé árg. 1974 ekinn 13000 km.
818 coupé árg. 1974 ekinn 11000 km.
616 4 dyra árg. 1973 ekinn 11000 km.
616 4 dyra árg. 1974 ekinn 32000 km.
616 4 dyra árg. 1974 ekinn 22000 km.
616 4 dyra árg. 1974 ekinn 27000 km.
929 hardtop árg. 1974 ekinn 19000 km.
1300 station árg. 1974 ekinn 11000 km
BÍLABORG HF.
Borgartúni 29 sími22680
Ekið á bíl
AÐFARARNÖTT hvitasunnu-
dags eða hvítasunnudag var ekið
á bifreiðina R-43403 sem er Lada,
brún að lit, þar sem bifreiðin stóð
á bifreiðastæði við Hjallaland 9.
Hægra afturbretti var mikið
beyglað. Þeir, sem einhverjar
upplýsingar geta gefið í þessu
máli eru beðnir að hafa samband
við rannsóknarlögregluna.
2ja herb. íbúð
á Breiðholti tilbúin undir tréverk
til afhendingar strax. Teikningar
og nánari upplýsingar á skrifstof-
unni. Verð 3,5 milljónir.
★
3ja herb.
falleg ibúð við Hraunbæ. Gott
ibúðarherbergi i kjallara fylgir.
Þessi ibúð er ekki laus fyrr en á
næsta ári. Greiðslukjör.
★
4ra herb.
105 fm ibúð í steinhúsi við
Grettisgötu. Stofan er óinnrétt-
uð. Kjörin kaup fyrir lagtækan
mann. Laus eftir samkomulagi.
★
110 fm timburhús *
i útjaðri borgarlandsins. Húsið
selst i fokheldu ástandi en full
einangrað. Verð 2,7 milljónir.
Hagstæð greiðslukjör. Teikn-
ingar og nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
★
Höfum kaupendur að flestum
stærðum íbúða og einbýlishúsa.
Miklar útborganir í boði fyrir
góðar eignir. Við skoðum og
verðmetum ibúðirnar sam-
dægurs.
Fasteignasala,
Pétur A. Jónsson,
Laugavegi 17 II. hæð.
Frottébolir
m/rennilás
Frottébolir
m/rúllukraga
Frottébolir
m/belti
Allar stærðir
merkið sem tryggir gæðin
^pallabúÖ
kirkjuhvoli Sími 26103
Hjólhýsi
eða góður vinnuskúr
óskast. Upplýsingar ísíma 17400.
Nauðungaruppboð
á sumarhúsi í landi orlofsheimilasjóðs framreiðslumanna i Grimsnesi
eign Sjafnar Ingadóttur, áður auglýst i Lögbirtingablaði 4. 13. og 18.
september 1974 fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 26. mai 1975
kl. 16.
Sýslumaður Árnessýslu
Fyrirtæki til sölu
fyrir skipstjóra eða vélstjóra. Fyrirtækið er vel
staðsett. Gott og ódýrt leiguhúsnæði. Langur
leigusamningur.
Þeir sem áhuga mundu hafa, sendi tilboð til
blaðsins merkt: „Skip og vélar — 9774".
Vélskófla
Óska eftir að kaupa vélskóflu. Þarf að vera á
beltum, vökvadrifin.
Einnig óskast traktorspressa.
MÁLMTÆKNI S.F.
Vagnhöfða 29, sími 83045, kvöldsími 84 139.
Höfum flutt
skrifstofu okkar að
Bergstaðastræti 13
H. Ólafsson & Bernhöft,
Sími 19790.
©.BH&UaQSBia QX?
Ánanaustum og Hafnarstræti 15.