Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAI 1975 39 Vel heppnað Skarðsmót Síðasta meiri háttar skíða- mót þessa keppnistímabils fór fra_m í Siglufjarðarskarði um hvitasunnuhelgina. Er Skarðs- fnótið orðið árviss viðburður °g kemur þangað til keppni flest bezta skíðafólk landsins. Var svo einnig að þessu sinni, en skráðir til þátttöku í karla- Ilokki voru 34 og 10 í kvenna- flokki. Keppt var bæði í svigi °g stórsvigi. I svigkeppni karla voru það Akureyringar sem röðuðu sér i þrjú fyrstu sætin en í stórsviginu komst hinn Ungi og efnilegi Isfirðingur, Sigurður Jónsson, upp á milli Akureyringanna og varð í öðru s*ti. Meiri skipting varð á verðlaununum í kvennaflokki, en þar urðu sigurvegarar Kristín Ulfsdóttir frá tsafirði °g Steinunn Sæmundsdóttir írá Reykjavík. Sérstaka athygli á móti þessu vakti frammistaða Jó- hanns Vilbergssonar sem tók Þarna þátt í Skarðsmóti 1 18. sinn. Varð Jóhann sjötti 1 svig- inu og þrettándi í stórsviginu, en hlaut svo þriðju verðlaun í alpatvíkeppninni. Jóhann sem nú er um fertugt hefur verið í fremstu röð íslenzkra skíða- mnna í um tvo áratugi, og gef- ur hvergi eftir, enda harður og skemmtilegur keppnismaður. Úrslit á Skarðsmótinu urðu sem hér segir: SVIG KARLA: Arni Óðinsson, Ak. 52,52 — 43,16 — 95,6! Tómas Leifsson, Ak. 51,98 — 46,00 97.98 Jónas Sigurbjörnsson, Ak. 60,02 —47.10 — 107,12 Einar Kristjánsson, Is. 59,72 — 47,45 • 107,17 Agúst Stefánsson, S. 60,75 — 48,53 109,28 Jóhann Vilbergsson, R 62,38 — 47,45 • 109,84 Brautin i fyrri ferð var 55( metrar, port 63 og fallhæð 23( metrar, en brautin í seinni um ferð var 470 metrar, port 57 0{ fallhæð 200 metrar. SVIG KVENNA: Kristfn Olfsdóttir. t 41.46 — 40,81 — 82,2' Margrét Vilhelmsdóttir, Ak. 42,90 — 42,30 — 85,20 Steinunn Sæmundsdóttir, R 39,94 — 48,98 — 88,92 Braut í báðum ferðum var 400 metrar, port 43 og fallhæð 190 metrar. STÓRSVIG KARLA: Haukur Jóhannsson, Ak. 56,66 — 58,47 — 115,13 Siguróur Jónsson, f 56,09 — 59,25 — 115,34 Tómas Leifsson. Ak. 55,66 — 60,07 — 115,73 Karl Ffmannsson, Ak. 57,23 — 59,37 — 116,55 Hafsteinn Sigurðsson, I 56,30 — 60,46 — 116.76 Bjarni Sigurðsson, H 58,05 — 60,71 — 118.76 Braut i fyrri ferð var 930 metrar, port 39 og fallhæð 290 metrar. Braut í seinni ferð var 900 metrar, port 36 og fallhæð 280 metrar. STÓRSVIG KVENNA: Steinunn Sæmundsdóttir. KR 51,20 Margrét Vilhelmsdóttir, Ak 53,54 Margrét Baldvinsdóttir, Ak 53,54 Braut var 730 metrar, port 28 og fallhæð 240 metrar. Aðeins var farin ein ferð sam- kvæmt ósk allra keppenda. ALPATVlKEPPNI KARLA: Tómas Leifsson, Ak. Arni óðinsson, Ak. Jóhann Vilbergsson, R ALPATVlKEPPNI KVENNA: Steinunn Sæmundsdóttir, R Margrét Vilhelmsdóttir, Ak. Kristfn Clfsdóttir, I 16.1 21.5 115,0 40,5 47,2 214,1 ISLAND LEIKIR TV0 LEIKI VIÐ SOVÉTMENN Á ÁRINU Norðmenn cetla að leika hér 7. júlí X* ljóst að Island leikur tvo ciki gegn Sovétmönnum í knatt- jPj’rnu á þcssu ári. Sovétmenn- l^'nir sigruðu Júgóslava í for- cPpni Ólympíuleikanna í gær- voldj me5 þremur mörkum gegn cn&u og halda því áfram í keppn- nni þar sem fyrrj leiknum lauk _eð rnarkalausu jafntefli. Þá er c,nnig nokkurn veginn ljóst að íslenzka landsliðið leikur gegn Norðmönnum í sumar, en norska liðið sigraði það finnska 5:3 i Hel- sinki fyrir viku síðan. Voru þessir leikir í 1. umferð kcppninnar, en Islendingar sátu yfir í þeirri um- ferð. Leikir annarrar umferðarinnar eiga að fara fram á tímabilinu frá 1. júli til 31. desember á þessu ári. Þegar hefur verið samið um Ieik- daga við Norðmenn og reyndar Finna líka fari svo ólíklega að þeir sigri Norðmennina með nógu miklum mun í Osló. Verði leikið við Norðmenn þá fer heimaleikur Islendinga fram á Laugardalsvell- inum 7. júlí og leikurinn ytra þann 17. sama mánaðar. Morgunblaðið hafði í gær sam- band við Friðjón Friðjónsson gjaldkera KSÍ og sagði hann að Norðmennirnir væru það vissir um áframhaldandi þátttöku sinna manna i keppninni að þeir hefðu þegar pantað flugfar hingað til lands og sömuleiðis hótel. Við Sovétmennina er enn ekki farið að ræða, en Friðjón sagði að strax næstu daga myndi stjórn Arni Oðinsson sigurvegari í tviu’inn Haukur Jóhannsson — sigur- vegari í stórsvigi. KSl setja sig í samband við þá og semja um leikdaga. Sagði Friðjón að hann hefði reiknað það laus- lega út að ferð til Moskvu með 16 leikmenn og 4 fararstjóra kæmi til með að kosta nokkuð að þriðju milljón fyrir Knattspyrnusam- bandið. Aðspurður um það hve marga áhorfendur þyrfti á leikinn við Frakka á sunnudaginn sagði Frið- jón að KSl kæmi slétt út ef 7850 manns kæmu á völlinn, þar sem ferðin til Frakklands í september væriþaðdýr. —áij. nýliðinn nældi í jafntefu fyrir englendinga gegn wales SWlCH-leikmaðurinn David John- ^°n 9erði sér litið fyrir oq skoraði tvö 0rF I sínum fyrsta landsleik fyrir n9land i fyrrakvöld gegn Wales. 6|kurinn fór fram i London, en Eng- ®ndingarnir náðu þó aðeins jafntefli, j* urðu úrslitin. Mörk Wales skor- °u John Toshack, Liverpool og Arf- °n Griffiths, sem lék þennan leik i ®'að fyrirliða Walesmanna, Leeds- 6|kmannsins Terry Yoraths. Leikur þessi var liður i innbyrðist ePpni Englendinga, Skota, Walesbúa ° N-íra Möguleikar Englendinga á ®.ri ' keppninni eru ekki ýkja miklir „*lr þessi úrslit. Þeir þurfa að vinna . *°ta á morgun og jafnvel þó þeir sigri Peim erfiða leik geta þeir ekki verið u99ö með sigur í keppninni, þvi með sigri gegn N-lrum verða Walesbúar með jafnmörg sig. Svo aftur sé vikið að leik Wales og Englands á Wembley þá skoraði John- son fyrsta mark leiksins, síðan komu 2 mörk frá Wales og það var ekki fyrr en 6 mínútum fyrir leikslok að Johnson tókst að jafna leikinn að nýju. Með sigri i þessum leik hefði Wales í fyrsta skipti sigrað Englendinga á Wembley. VONIR ÍRA LITLAR í EVRÓPU- KEPPNINNI Með 1 —0 sigri sínum gegn írum í Bern i fyrrakvöld gerðu Svisslendingar vonir (ranna að engu um að komast áfram i Evrópukeppni landsliða. Sviss- lendingarnir, sem flestir eru aðeins hálfatvinnumenn, börðust af miklum krafti allan leikinn og voru greinilega sterkari aðilinn Mark leiksins kom þó ekki fyrr en 12 minútur voru til loka leiksins Sovétmenn sigruðu írana 2:1 í Kiev siðasta sunnudag og eru nú aðeins einu stigi á eftir írunum, en hafa leikið tveimur leikjum minna. í leik Sovét- manna og íra tefldu þeir fyrrnefndu fram félagsliðinu Dynamo Kiev, nýbök- uðum Evrópumeisturum bikarhafa, og hafði liðið talsverða yfirburði i fyrri hálfleiknum og skoraði þá bæði mörk- in, Boklin og Kolotov. I síðari hálfleikn- um skoraði Hand fyrir írana. Staðan i riðlinum er nú þessi, en það er 6 riðillinn: lrlanrl Sovétríkin Tyrkland Sviss 5 2 1 2 7:5 5 3 2 (I 1 5:4 4 4 12 1 4:6 4 4 112 4:5 3 Agúst sigraði Agú.st Asgoirsson, hlaupari úr 1R. sigraði I 1500 motra hlaupi á móti som fram fór I Middlosbrough s.l. þriójudag. Illjóp hann á 3:57,0 mín., og bondir sá árangur hans til þoss aó hann só nú aó ná sór á strik oftir moióslin som hrjáó hafa hann aó undanförnu. Agúst koni of soint til mótsins í Middlosbrough og gat okki hitaö upp fyrir hlaupió. Var hann aftarloga fyrstu 1300 motrana, on tók þá forystunaog hólt honni í mark. Annar í hlaupinu varó martur art nafni Ray Cartwright. on sá á ho/t 3:51,0 mln. í 1500 niotra hlaupi. Þoir Jón Dirtriksson. Vilmundur Vil- hjálmsson. Sigurrtur l'. Sigmundsson og (iunnar Fáll Jóakimsson dvolja nú virt æfingar í Durham þar som þt*ir Agúst og Sigfús Jónsson stunda nám. Munu þoir koppa í móti som fram for i (íatohoad i kvöld. Agúst, Jón og (iunnar koppa í 800 rnotra hlaupi og Sigfús og Sigurrtur í 3000 motra hlaupi. Dómaranámskeið Dömaranámskeió FRl hefst á skrifstofu sambandsins i Iþrótta- mióstöóinni í Laugardal n.k. laugardag kl. 15.00. Námskeiðió heldur síðan áfram á sunnudags- morgun kl. 10.00 og lýkur aó þriðjudagskvöldi. Kennari verður Guðmundur Þórarinsson, íþrótla- kennari. Ennþá geta fleiri komizt að og væntanlegir þátttakendur hafi samband við skrifstofu FRI í Laugardal, sími 83386, milli kl. 17.00 og 19.00 í dag. Golfkynning Golfklúbbur Reykjavíkur efnir til kynningardags á svæði sínu við Grafarholt í dag, laugardag- inn 24. maí. Þar geta menn líka fengið innritun á námskeið þau sem hinn enski golfkennari klúbbsins kennir í tvær vikur. Knattspyrnu- kvikmyndir Lionsklúbhurinn Muninn í Kópavogi gengst fyrir sýningu á knatlspyrnukvikmyndum 1 Nýja- Bíói kl. 14.00 á morgun. Þar verða sýndar tvær þýzkar knattspyrnu- myndir. Heitir önnur þeirra knattspyrna í 100 ár, en hin er um heimsmcistarakeppnina í fyrra- sumar. Munu þetta vera hinar at- hyglisverðustu myndir, sem knattspyrnuunnendur hafa ugg- Iaust ána'gju af að sjá. Reykjavíkur- leikar FJÓRÐU Reykjavíkurleikarnir í frjálsum íþróltum fara fram á Laugardalsvellinum 2. og 3. júlí n.k. og hefst keppnin kl. 20.00 bæði kvöldin. Keppt verður í eft- irtöldum greinum. Fyrri dagur: KARLAR: 200 m 800m, 3000 m hlaup, 400 metra grindahlaup, 4x100 metra boð- hlaup, kúluvarp, spjótkast, lang- stökk, hástökk. KONUR; 100 metra grindahlaup, 200 metra hlaup, 800 metra hlaup, hástiikk og kúluvarp. Seinni dagur: KARLAR: 100 metra hlaup, 400 metra hlaup, 1500 metra hlaup, 5000 metra hlaup, 110 metra grindahlaup, stangarstökk, þrístökk, kringlu- kast, sleggjukast. KONUR: 100 metra hlaup, 400 metra hlaup, 4x100 metra boð- hlaup, kringlukast, langstökk. Lágmörk til þátttöku eru hin sömu og í meistaramóti íslands. Þátttöku ber að tilkynna stjórn FRl, pósthólf 1099, Reykjavík, i siðasta lagi 25. júni. Þátttöku- gjald fyrir hverja grein er kr. 100,00 og fyrir boðhlaup kr. 200, og fylgi þátttökutilkynningunum. Miklatúnsh laup Síðasta Miklatúnshlaup Armanns fer fram á morgun, laugardaginn 24. maí, og hefst kl. 14.00. Innanfélagsmót Innanfélagsmóti Armanns á skíðum verður fram haldið í Blá- fjöllum laugardaginn 24. maí og verður þá keppt í svigi. 0L haldnir í Montreal þrátt fyrir seinaganginn '■’lian af Olympíuleikvanginum t Montreal. ALLT bendir nú til þess aS Olymptuleikarnir 1976 verði haldnir i Kanada, eins og ráð hafði verið gert fyrir. Undirbúningsframkvæmdunum i Montreal hefur seinkað talsvert og á tímabili var reiknað með að leikarnir yrðu fluttir til Mexicó. Á fundi Alþjóða Ólympíunefndarinnar IOC i gær náðist hins vegar samstaða um að allt skyldi gert til að Ólympiuleikarnir færu fram i Kanada. Mikil óvissa hefur upp á síðkastið ríkt um þessi mál og það er ekki lengra siðan en í siðustu viku, en flestir bjuggust við að leikarnir yrðu fluttir til Mexicó, en þar voru þeir haldnir 1968. Fulltrúi Kanadamannanna. Drapeu, var harðorður i garð fréttamanna er hann ræddi við þá i gær. Sagði Drapeu að blaðamenn hefðu aðeins áhuga á Mon- treal ef ekki gengi þar ailt samkvæmt áætlun. Mexikanar hafa lýst sig reiðubúna til að halda Ólympiu- leikana 1976 ef vandamálin i Montreal yrðu óviðráöanleg. Á fundi Alþjóða Ólympiunefndarinnar i gær var sam- þykkt með 41 atkvæði gegn 26 að meina Ródesiumönnum þátttöku i ÓL 1976 /Talsmaður IOC sagði er hann tilkynnti um þessa ákvörðun að hún hefði veriö tekin vegna kyn- þáttamisréttis i iþróttum i landinu. Líkan af Olympiuþorpinu i Montreal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.