Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 33
fólk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975
Útvarp Reykfavík
FÖSTUDAGUR
23. maí
7.00 Morgunútvarp
Vedurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.20.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigrfð-
ur Eyjiórsdóttir Ies söguna „Kára litla í
sveit“ eftir Stefán Júlfusson (4).
Unglingapróf í ensku kl. 9.05: Verk-
efni og skýringar.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atrióa.
Spjallaó við bændurkl. 10.05.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi
Menuhin og hljómsveitin Philharm-
onia leika „Poéme“ tónverk fyrir fiðlu'
og hljómsveit op. 25 eftir Ernest
Chausson / Felicja Blumental og Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna leika Pfanó-
konsert f hrasilfskum stfl op. 105 nr. 2
eftir Hekel Tavares / Sinfóníuhljóm-
sveitin í Utah leikur „Hitabeltisnótt-
ina“, sinfónfu nr. 1 eftir Louis Moreau
Gottschalk.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar. *
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ttA vígaslóð“ eftir
James Hilton
Axel Thorsteinson les þýðingu sína
(4).
15.00 Miðdegistónleikar
Félagar f tékkneska fflharmonfublás-
arakvintettinum leika Sónatfnu fyrir
óbó, klarfnettu og fagott eftir Michal
Spisak.
Gotthelf Kurth syngur Fimm Ijóða-
söngva eftir Karl Heinrieh David; Rolf
Máser leikur á pfanó / smyth Mympr-
eys og Hugh McLean leika Dúó fyrir
lágfiðlu og pfanó eftir Barböru Pent-
land.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. ( 16.15 Veð-
urfregnir).
16.25 Popphorn.
17.30 „Bréfið frá Peking" Eftir Pearl S.
Buck.
Málmfríður Sigurðardóttir les þýðingu
sína (2).
18.00 Sfðdcgissöngvar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Frá sjónarhóli neytenda.
20.00 Pianótrfóið í Es-dúrop. 1 nr. 1 eftir
Beethoven.
Nicola Chumachenco, Alexandra Stein
og Edith Picht-Axenfeld leika.
20.30 Heilög Birgitta
Sveinn Asgeirsson les þýðingu sína á
ritgerð eftir Vilhelm Moberg.
21.00 Dönsktónlist
Willy Hansen kór og hljómsveit Kon-
unglega leikhússins í Kaupmannahöfn
flytja „Einu sinni var“, eftir Lange-
Míiller; Johan Hey-Knudsen stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Móðirin" eftir
Maxím Gorkí
FÖSTUDAGUR
23. maí 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Tökum lagið
Breska hljómsveitin „The Settlers"
leikur og syngur létt lög.
Þf ðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
21.05 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Eiður Guðnason.
22.00 Töframaðurinn
Bandarfskur sakamálamyndaflokkur.
Banvæn viðskipti
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.50 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
24. maf 1975
18.00 Iþróttir
Knattspyrnukennsla
18.10 Enska knattspyrnan
19.00 Aðrar fþróttir
M.a. fimleikakynning.
Umsjónarniaður Omar Ragnarsson.
lllé
20.00 Frét t i r og veðu r
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Elsku pabbi
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Hrókur alls fagnaðar
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Kvennakór Suðurnesja
Kórinn syngur lög eftir Inga T. Lárus-
son og fleiri.
Einsöngvari Elfsabet Erlingsdóttir.
Stjórnandi Herbert II. Agústsson.
Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
21.15 Kínversk hátíðahöld
Kínversk kvikmynd, gerð f tilefni af 25
ára afmæli kínverska alþýðulýðveldis-
ins á sfðasta ári.
Hátfðahöld fóru fram I Peking og
komu þar fram flokkar listafólks frá
ýnisum fylkjum Kfnaveldis.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
22.05 11 ud
Bandarisk hfómynd frá árinu 1963.
Aðalhlutverk Paul Newman og
Patricia Neal.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
Myndin gerist á búgarði I Texas. Þar
býr aldraður hóndi með syni sfnum og
miðaldra ráðskonu. Þar á hawuim er
Ifka ungur frændi þeirra feðga,
óreyndurog áhrifagjarn.
Sonur bónda er mesti vandræðagripur,
drykkfelldur og kærulaus. Gamli mað-
urinn er aftur á móti strangheiðarleg-
iir, og þegar í Ijós kemur að heilhrigði
hústofnsins er ábótavant, kentur til
alvarlegs ágreinings með þcim feðg-
um.
23.40 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
25. ntaí
18.00 Höfuðpaurinn
Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður
Skúlason leikari les (2).
22.00 Frétir
22.15 Veðurfregnir
tþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
22.35 Áfangar
Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar
Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
24. maf.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrfð-
ur Eyþórsdóttir les söguna „Kára listla
f sveit". eftir Stefán Júlíusson (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða.
Oskalöe sjúklinga kl. 10.25: Kristín
Sveinbjörnsdóttir k.vnnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Austur yfir sanda
Fyrri þáttur Páls Heiðars Jónssonar.
15.00 Miðdegistónleikar
Ingrid Haebler leikur Pfanósónötu í
H-dúrop. 147 eftirFranz Schubert.
Erika Köth syngur lög eftir Hugo
Wolf; Karl Engel leikur á pfanó.
15.45 tumferðinni
Arni Þór Eymundsson stjórnar þættin-
um.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir).
16.30 A léttum nótum
Jón B. Gunnlausson annast þátt með
blönduðu efni.
17.00 Tfuátoppnum
Örn Petersen sér um da>gurlagaþátt.
18.10 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Sænska skólakerfið. Sigmar B.
Hauksson ræðir við skólast jórana
Vilhjálm Einarsson og Þorkel Steinar
Ellertsson.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum
á fóninn.
20.45 „Undir hjálmi", smásaga eftir ólaf
Hauk Sfmonarson
Höfundur les.
21.10 Harmonikuleikur f útvarpssal
Salvatore de Gesualdo leikur verk eftir
Byrd, Lecuona. F :ncelli og sjálfan sig.
21.35 „Marsinn til Kreml" kvæði eftir
Þórberg Þórðarson.
Birna Þórðardóttir og Einar ólafsson
lesa.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
&
Bandarfsk teiknimyna.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
18.20 llegðun dýranna
Bandarískur fræðslumyndaflokkur.
Þýðandi og þulur (>ylfi Pálsson.
18.45 Ivar hlújárn
Bresk framhaldsmynd.
5. þáttur.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
Efni 4. þáttar:
Jóhann prins býður Siðríki og
Rówentu til veisiu, en fylgisinenn lians
sýna engilsöxum ódulda fyrirlitningu,
og Siðríkur heldur á brott reiður og f
hefndarhug. Isak gyðingur fa*r hoð frá
prinsinuni, þar sem hann krefst niikils
fjár a<) láni. Isak og dóttir hans sjá sér
þann kost vænstun að fara þegar til
fundar við prinsinn.
Siðríkur er á leið t il Rauðuskóga, og
hittir þá Isak og dóttur hans, sem
flytja Ivar hlújárn með sér á kvik-
trjám. Þau taka sér náttstað í rústum
gamals kastala, en f grenndinni er
Breki riddari með mönnum sínum.
sem hafa dulbúist sem skógarmenn og
a»tla að nema Rówentu á brott.
19.15 II lé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskráog auglýsingar
20.35 Það eru komnir gestir
Sveinn Samiundsson ra*ðir við tvo
kvæðamenn, Ingþór Sigurhjörnsson og
Orm ólafsson.
21.15 Lost
David Essex, Bruce Springstein.
Buddy Miles, Sailor og fleiri flytja
vinsæl da*gurlög.
21.30 Stúlkan með hrafnaklukkurnar
Breskt sjónvarpsleikrit, hyggt á sögu
eftir A.E. Coppard.
Aðalhlutverk Susan Fleetwood, <>areth
Thomasog Susan Tebbs.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Sagan gerist í ensku sveitahéraði fyrir
alllöngu. Ung stúlka er ákærð fyrir að
hafa skvett eitri í andlit annarrar
stúlku. Elcstum þykir Ijóst, að afhrýði-
semi sé meginástæðan fyrir þessum
verknaði, en fleiri orsakir eiga þó eftir
að koma i Ijós.
22.20 Albert Schweit/er
Síðari liliiti þýskrar heimildamyndar
um mannvininn Albcrt Schweitzer og
æviferil hans.
Þýðandi Auður Gestsdóttir.
Fyrri hluti myndarinnar var sýiidur á
hvft asunnudag.
22.55 Vlsindastofnunin f Austur-Síberíu
Sovésk fræðslumynd um rannsóknir,
sem unnið er að austur á Kamtsjaka-
skaga.
Þýðandi llallveig Thorlacius. Þuliir,
ásamt henni, óskar Ingimarsson.
23.15 Að k\oldi dags
Dr. Jakob Jónsson flytur hugvekju.
23.25 Dagskrárlok.
+ Hin 19 ára gamla Pam Mull-
ins sem er lögrcglukona að at-
vinnu, neyðist til að senda móð-
ur sina til að kaupa skot í hina
38 caliber skammbyssu sem
hún þarf að bera í starfi sínu.
Lögin banna sölu á skotum i
skammbyssur til fólks yngra en
21 árs, svo að mamman verður
að gjöra svo vel að láta sig hafa
það...
+ Það fylgja margar skyldur
því að fara í opinberar heim-
sóknir til útlandanna.. . Það
var til dæmis algjört „möst“
fyrir hcnnar hátign, Eiísabetu
Englandsdrottningu, er hún
var í opinberri heimsókn i
+ Frú Maureen Enever ieiðtogi
þeirra kvenna sem styðja eigin-
menn sfna í vcrkfalli, þeirra
Japan nú fyrir skömmu, að fá
sér tebolla og drekka úr honum
á hefðbundinn hátt þcirra
Japana, því að eins og flestir nú
vita þá er tedrykkja ein af sér-
greinum Japana og hefur svo
verið í aldir. A myndinni er
Elísabct að drekka tcið.
hjá Chryslcr verksmiðjunum í
Englandi, hreytir hér ósvífnu
svari í andstæðing hennar, frú
Eru annir
hjá Kissinger?
+ Margir velta því eflaust fyrir
sér hvernig hann Kissinger
komist eiginlega yfir allt það
sem hann hefur að gera...
þessi maður er bókstaflega
alltaf f fréttunum og er alltaf á
ferðalögum... Hér er hann til
dæmis að tala til þeirra í
Kansas City og eiginkonan
Nancy hlustar af athygli.
Sheilu Willis, sem berst fyrir
þvf að mennirnir snúi aftur til
vinnunnar, og hætti við verk-
fallið.