Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAt 1975
3
Hagnaður af rekstri Eimskips
varð 21,5 milljónir kr. 1974
þúsund tonn. Árið 1973 voru
flutningar þessir 521 þúsund
tonn.
Farþegar með skipum félags-
ins á milli landa voru árið 1974
samtals 930, sem er þremur far-
þegum færra en árið áður.
Eimskipafélaginu bættust á
árinu 1974 7 ný skip, sem félag-
ið keypti. Eru það skipin Ála-
foss, .Uðafoss, Ljósafoss,
Grundarfoss, Tungufoss,
Urriðafoss og Bakkafoss. Tvö af
eldri skipum félagsins voru
seld, Bakkafoss og Tungufoss.
Söluverð Bakkafoss var 66
milljónir króna, en Tungufoss
39 milljónir króna. Bakkafoss
keyptu Líberiumenn en kaup-
endur Tungufoss voru grískir.
Hlutafé Einskipafélagsins
nam í árslok 194,3 milljónum
króna og skráðir hluthafar voru
um 11.400.
1 árslok 1961 nam hlutafé
Eimskipafélagsins kr.
1.680.750,00. Samkvæmt
ákvörðun aðalfundar félagsins
1962 og 1967 var hlutaféð, með
útgáfu jöfnunarhlutabréfa,
tvitugfaldað og varð þannig kr.
33.615.000,00. Þessi hlutafjár-
aukning öll fór þannig fram, að
hver hiuthafi fékk, eða átti rétt
á að fá, án endurgjalds, hluta-
bréf, sem nam samtals tvitug-
faldri þeirri hlutafjáreign er
hann átti áriö 1961.
Á aðalfundi félagsins 12. maí
1967 var tekin ákvörðun um, að
á árunum 1967 til 1. júli 1971
yrði stefnt að aukningu hluta-
fjárins um allt að 66,4 milljónir
króna, þannig að hlutaféð yrði
samtals 100 milljónir króna.
Hinn 1. júlí 1971 höfðu selzt af
aukningarhlutum hlutafé að
nafnverði kr. 28.317.250,00. Þá
var sala stöðvuð og nam hlutafé
félagsins að því loknu kr.
61.932.250,00. Voru þá óseld
hlutabréf að nafnverði kr.
38.067.750,00.
Á aðalfundi félagsins 16. mai
1972 var samþykkt að neyta
þeirrar heimildar, sem í skatta-
lögum er veitt um útgáfu jöfn-
unarhlutabréfa, þannig að
hlutafé félagsins yrði þrefald-
að, þ.e. hækkað úr kr.
61.932.250,00 í kr.
185.796.750,00. Fékk hver hlut-
hafi samkvæmt þvi án endur-
gjalds hlutabréf, sem nam þre-
faldri þeirri hlutareign, er
hann átti 1. jt''í árið 1971. Einn-
ig var samþykkt að veita félags-
stjórn um óákveðinn tíma
heimild til þess að selja þá
aukningarhluti að fjárhæð kr.
38.067.750,00, er óseldir voru
hinn 1. júlí 1971. Hófst sala
bréfanna í ársbyrjun 1973.
Hinn 1. apríl 1975 voru óseldir
aukningarhlutir að nafnverði
kr. 28.720.250,00.
Eins og skýrt hefur verið frá
áður í ársskýrslum félagsstjórn-
ar, hlutaðist Eimskipafélagið til
um, samkvæmt beiðni margra
hluthafa, sem giatað höfðu
hlutabréfum sínum, að hin glöt-
uðu hlutabréf yrðu ógilt með
dómi. 1 árslok 1973 höfðu dóm-
ar fallið á bæjarþingi Reykja-
víkur, sem ógiltu 1515 hluta-
bréf. Voru gefin út ný hluta-
bréf og þá um leið jöfnunar-
hlutabréf í samræmi við þessa
ógildingardóma.
Enn hafa borizt beiðnir um
frekari ógildingu á samtals 27
glötuðum hlutabréfum.
Á aðalfundinum i gær var
minnzt látins stjórnarmanns,
Lofts Bjarnasonar útgerðar-
manns, og látinna starfsmanna,
Bjarna Jónssonar fyrrum skip-
stjóra, Björns Jónssonar fyrr-
um yfirvélstjóra og Hauks
Braga Lárussonar yfirvélstjóra.
A aðalfundinum voru af-
greiddar tillögur um breytingar
á lögum félagsins, sem getið er
i frétt annars staðar i Morgun-
blaðinu.
Á árinu 1974 voru starfs-
menn félagsins 808, þar af skip-
verjar 365, starfsmenn vöruaf-
greiðslu urn 360 og skrifstofu-
menn 83. Launagreiðslur námu
1.086 milljónum króna.
AÐALFUNDUR Eimskipa-
félags Islands h.f. var haidinn í
8ær. 1 ræðu stjórnarformanns,
Halldórs H. Jönssonar, kom
fram, að á árinu 1974 varð
hagnaður af rekstri félagsins,
sem nam 21,5 miiljónum króna
eg höfðu þá verið afskrifaðar
af eignum félagsins 359,2
milljónir króna. Hagnaður af
rekstri eigin skipa félagsins 21
að tölu varð 739,4 milijónir
króna, en af leiguskipum 4,1
ntilljón. Þóknun fyrir af-
greiðslu erlendra skipa o.fl.
nam 2,6 milljónum. Halli varð
á rekstri vöruafgreiðslu félags-
'ns, sem nam 1,4 milljónum og
eru þá fyrningar á eignum
vöruafgreiðslunnar 32,9
niilljónir ekki reiknaðar út.
Samþykkt var að greiða hlut-
höfum 12% arð.
Samkvæmt efnahags-
feikningi félagsins námu eignir
Þess í árslok 3.532 milljónum
króna, en skuldir að meðtöldu
hlutafé námu 3.273 milljónum
króna. Bókfærðar eignir um-
fram skuldir námu því í árslok
1974 259 milljónum króna. Skip
félagsins, sem voru 19 í árslok,
voru bókfærð á 1.745 milljónir
króna og fasteignir á 537
milljónir króna. Hlutafé var í
árslok 194,3 milljónir króna, en
Þar af átti félagið sjálft 17,8
milljónir króna.
Á árinu 1974 voru alls 46 skip
> förum fyrir Eimskipafélagið
og fóru þau 325 ferðir á milli
Islands og útlanda. Eigin skip
félagsins fóru 251 ferð milli
landa og er það 30 ferðum
fleira en árið áður, en leiguskip
félagsins 25 að tölu fóru 74
ferðir og er það þremur ferðum
fleira en árið áður. Alls komu
skipin 733 sinnum á 83 hafnir í
18 löndum, 703 sinnum á 44
hafnir úti á landi. Viðkomur
erlendis hafa flestar orðið f
Rotterdam, 74, í Kaupmanna-
höfn 69, Felixstowe 64, Ham-
borg 59, Gautaborg 47,
Antverpen 39, Norfolk 29 og í
Kristiansand 26 viðkomur.
Haldið var uppi reglubundnum
vikulegum hraðferðum milli
Reykjavikur og Felixstowe,
Gautaborgar, Hamborgar,
Kaupmannahafnar og Rotter-
dam. Einnig voru reglubundn-
ar ferðir á 10 daga til hálfs
mánaðar fresti milli Reykjavík-
ur og Antverpen og Reykjavik-
ur og Norfolk í Bandaríkjun-
um. Reglubundnar ferðir voru
jafnan hálfsmánaðarlega milli
Reykjavíkur og West Piont,
Kristiansand og Helsingborgar.
Á innlendum höfnum utan
Reykjavikur komu skipin oftast
til Akureyrar 64 sinnum,
Hafnarfjarðar 58 sinnum, Isa-
fjarðar 53 sinnum, Straumsvík-
ur 51 sinni, Vestmannaeyja 47
sinnum, Keflavíkur 47 sinnum
og Akraness 32 sinnum.
Vöruflutningar með skipum
félagsins og leiguskipum voru
samtals á árinu 1974 540
Hluthafar á aðalfundi Eimskipafélags Islands.
Halldór Jónsson, stjórnarfor-
maður, flytur skýrslu sína.
Öttarr Möller, forstjóri, við hlið
hans.
Ljósm.: Ól.K.M.
STÓRTJÖN í
KEFLAVÍK
. ^ hl. 14.30 í gær kom upp eldur
Sötnlum 3 hæða fiskverkunar-
uUsuiti við Keflavíkurhöfn. Eld-
s...lnn kom upp i þakinu og þegar
v u^kviliðin i Keflavík og á Kefla-
v' Ufflugvelli komu á vettvang,
j.ai tnikill eldur í þakinu. Slökkvi-
Unum gekk vel að hefta eldinn
ei’. Var hann slökktur nokkuð
Jotlega. Húsin eru i eigu Kefla-
LofUr*5æ'*ar' ^ru Þau kölluð,
o? tshus og voru byggð unt 1930.
°oimdir urðu miklar.
svfr- hæðir húsanna munu vera
til ónýtar, en þar voru meðal
annars geymd veiðarfæri. Á
neðstu hæð var saltfiskverkun og
þar skemmdust tugir saltfisks-
pakka og eins fiskur i stöflum.
Ekki er vitað um eldsupptök, en
grunur leikur á að krakkar hafi
verið að leika sér með eld í bygg-
ingunni i gærmorgun.
Fréttaritari.
------►
LOFTSHUS — frá brunanum i
Keflavík i gær. Ljósm: Heimir
Stigsson.
L