Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975
Gísli V. Einarsson:
HfíR fer á eftir ræða Gísla V.
Einarssonar formanns Verzlunar-
ráðs tslands við setningu Við-
skiptaþings sl. þriðjudag:
Forsætisráðherra, þing-
fulltrúar og góðir gestir. Fyrir
hönd stjórnar Verzlunarráðs Is-
lands býð ég ykkur öll velkornin
til Viðskiptaþings 1975.
í febrúar á þessu ári voru
sainþykkt ný lög fyrir Verzlunar-
ráð íslands, og er þar gert ráð
fyrir töluverðurn breytingurn á
starfserni ráðsins. Meðal annars
er fyrirhugað að halda viðskipta-
þing að ininnsta kosti annað hvert
ár og skulu viðskiptaþing sérstak-
lega móta stefnu í rnálefnurn
Verzlunarráðs íslands á hverjurn
tírna.
Stjórn Verzlunarráðsins ákvað
síðan á fundi i rnarzrnánuði að
boða til viðskiptaþings í ár. Jafn-
frarnt var ákveðið að fjalla skyldi
um hlutverk verzlunar og verð-
myndunar í frjálsu markaðshag-
kerfi. Kanna eðli og starfserni
hins frjálsa rnarkaðshagkerfis og
ræða um, hvaða breytinga sé þörf
til þess að þetta hagkerfi geti
skilað sern bezturn árangri til
þjóðfélagsins í heild.
Verkefni viðskiptaþingsins er
því i og rneð að hvetja til umhugs-
unar, uinræðu og aðgerða til varð-
veizlu þess frjálsa markaðskerfis,
sern bezt hæfir í nútið og fraintíð.
Til þess að tryggja, að fram
kærnu sern flest sjónarmið,
sainþykkt stjórn Verzlunarráðs-
ins að leita eftir samvinnu við
önnur saintök atvinnulífsins og
launþega og annarra þeirra aðila,
sem áhuga hefðu fyrir viðfangs-
efni þingsins, þannig að fram
kærnu sjönarmið jafnt launþega,
atvinnurekenda, neytenda sem og
st jórnmálamanna.
Stjórn Verzlunarráðsins kann
öllum þeim félagssamtökum og
aðilum, sern starfað hafa að undir-
búningi þessa þings, beztu þakkir
fyrir ágætt samstarf.
Ríkisrekstur
eða
áætlunarbúskapur?
Atburðir síðustu ára hér á landi
í málefnum atvinnurekstrar hafa
leitt til þess, að sú spurning
verður stöðugt áleitnari, hvers
konar atvinnurekstur inenn vilja
hafa á íslandi í framtíðinni.
Ástand og horfur í atvinnurekstri
í dag gera þessa spurningu meira
brennandi en nokkru sinni fyrr.
Þegar um er að ræða uppbygg-
ingu atvinnustarfseini er í grund-
vallaratriðum aðeins um tvo kosti
að velja, annars vegar ríkisrekst-
ur i miðstýrðuin áætlunarbúskap
og hins vegar einkarekstur, sem
starfar innan frjáls • markaðs-
kerfis. Sumir vilja að visu halda
því frain, að hægt sé að byggja
upp atvinnustarfseini initt á inilli
þessara andstæðu pöla og að það
sé einungis stigsmunur inilli
frjáls markaðshagkerfis og mið-
stýrðs áætlunarbúskapar. Menn
tala gjarnan um atvinnurekstur í
blönduðu hagkerfi, en reynslan
hefur sýnt og sannað, að ríkis-
valdið stenzt ekki þá freistingu að
auka stöðugt afskipti og ihlutun
með frjálsum atvinnurekstri og
þvi fer sem fer, að við nálgumst
hraðbyri rikisrekstur í miðstýrð-
um áætlunarbúskap.
Á undanförnuin áruin hafa
tveir þættir öðrum fremur haft
mikil áhrif á stöðú og skipulags-
gerð atvinnurekstrar hér á landi
og á ég þar við stjórn efnahags-
mála annars vegar og afskipti
hins opinbera af atvinnurekstri
hins vegar.
í ræðu, sein forsætisráðherra
hélt fyrir skömmu sagði hann, ,,að
verðbölgan stuðlaði að breyttu
þjóðskipulagi frá frjálsum
markaðsbúskap til miðstjórnar og
ríkisrekstrar.'* Ég vil taka undir
þessi orð og láta í ljós ósk um, að
menn taki þau til vandlegrar
ihugunar.
Óðaverðbólga getur hæglega
Gfsli V. Einarsson formaður
Verzlunarráðs Islands
tortímt þjóðinni. Verðbólga er
fyrst og freinst pólitískt ekki hag-
fræðilegt vandamál. Kaldrifjaðir
stjórnmálamenn hafa iniklu meiri
áhuga á þvi að eyða peninguin,
sem ríkisvaldið getur klófest til
félagslegra verkefna, sem gefur
þeiin skjótfenginn pölitískan arð,
frekar en að hafa áhyggjur af
langtima afleiðingum gerða
sinna. Þetta sagði einn áhrifa-
mesti hagfræðingur í Banda-
ríkjunum i dag, Alan Greenspan,
ekki alls fyrir löngu um verð-
bólgu og stjórnmálamenn í
Bandaríkjunuin. Ef þetta er rétt
lýsing á ástandinu í Banda-
rikjunuin í þessum efnum —
hvaða lýsing skyldi hæfa stjórn-
málainönnum og verðbólgu á Is-
landi á undanförnuin árum?
Stjórn efnahagsmála hér hefur
að nokkru leyti verið fólgin í því,
að menn leita dyrum og dyngjum
að opinberri „tekju-stefnu“ sem
svo er kölluð, sein gæti komið því
til leiðar að ekki þurfi að velja á
inilli þeirra eftirsöknarverðu
markiniða að hafa annað hvort
stöðugt verðlag eða fulla atvinnu.
Þvi að menn vilja ná hvoru
tveggja í senn.
Hið opinbera hefur að hluta
reynt að inóta þessa tekjustefnu
með Iangvarandi og stöðugt
umfangsmeiri afskiptuin af hinu
alinenna verðinyndunarkerfi.
Óhætt inun vera að fullyrða,
hversu mótsagnakennt,. sem það
kann að virðast við fyrstu sin, að
þessi afskipti af verðlagsmáluin
hefur ineð öðru leitt yfir okkur
hinar verstu afleiðingar óðaverð-
bólgu og er sennilega á góðri leið
með að leggja frjálsan atvinnu-
rekstur í rúst.
Haftastefnan
hefur unnið á
Til eru þeir menn hér á landi,
sem berjast ötulli baráttu fyrir
því að auka afskipti ríkisvaldsins
af frjálsum atvinnurekstri. En á
sama tiina og með jafn miklum
sannfæringarkrafti telja þessir
menn sig vera að berjast fyrir
víðtæku frelsi almennings. 1
ákafa baráttunnar gleymdist
þessum mönnum æði oft, að náið
sainband er á milii frelsi
atvinnurekstrar og frelsi hins al-
menna borgara. Réttara væri að
segja, að frelsi til atvinnurekstrar
væri ein tegund af frelsi einstakl-
inganna.
Þegar litið er á aðstöðu atvinnu-
fyrirtækja hér á landi og þau skil-
yrði, sem þeim eru búin til
rekstrar af hálfu ríkisvaldsins, þá
er ekki annað að sjá en að þessum
haftastefnumönnum hafi orðið
mikið ágengt i baráttu sinni.
Ef svo heldur áfram sem nú
horfir i þessu efni, liður ekki á
löngu þar til fyrirtæki i frjálsum
atvinnurekstri geta ekki lengur
Gagn-
rýnin
gegnt hlutverki sínu, sem þau
voru stofnuð til, þ.e. að þjóna
hinuin almenna neytanda í
frjálsu markaðskerfi. Atvinnu-
reksturinn færist þá allur yfir á
hendur ríkisins og ekki líður á
löngu þar til einstaklingarnir
munu finna fyrir víðtækri frelsis-
skerðingu á flestum sviðum og
hefur okkur þá miðað langt áfram
á veginum til ánauðar. Enda sagði
enski heimspekingurinn David
Hume á sinuin tíma: „Sjaldan
glatast frelsi á öllum sviðum i
einu.“
Vöxtur
embættis-
mannakerfisins
Ríkisstjórnir koma og ríkis-
stjórnir fara. Og þær skilja eftir
sig misjafnlega djúp spor til góðs
eða ills fyrir frjálsan atvinnu-
rekstur.
Uin það verður ekki deilt, að
völd stjórnmálamanna eru mikil.
En samt verða stjórnmálamenn
og jafnvel ráðherrar að þola hlið-
stæð örlög og drottningin grimma
í ævintýrinu um Mjallhvít og
dvergana sjö, er hún spurði
spegilinn góða, hver væri fegurst
á landi hér.
Þótt völd stjórnmálamanna séu
mikil þá er nú sennilega svo
komið málum, að hin eiginlegu og
varanlegu völd eru í hönduin
embættisinanna og ýmiss konar
sérfræðinga hins opinbera stjórn-
kerfis.
Til starfa hjá hinu opinbera
ráða sig stöðugt fleiri háskóla-
borgarar, sem fá vaxandi pólitisk
áhrif vegna menntunar og fjölda.
Ungur og duglegur opinber
embættismaður setur metnað
sinn i það fyrst og fremst að sýna
hina mestu hugvitssemi og ár-
vekni við að framfylgja eftirliti
lögum samkvæmt. Hann hefur
áhuga á því að fá að framfylgja
fleiri lögum og fleiri undirmenn
til starfa hjá sér, fá meira
ábyrgðarsvið og þar með betri
möguleika til frama. Fjöldinn
allur af háskólastúdentum, sem
sjá framtiðarstarf sitt innan hins
opinbera embættis- og stjórn-
kerfis, stendur með þvi í barátt-
unni fyrir að koma hinu frjálsa
markaðskerfi fyrir kattarnef með
boðum og bönnum. Aðförin að
frjálsum atvinnurekstri er í al-
gleymingi í dag og þátttakendur í
þeirri aðför eru hinir ólíklegustu
aðilar.
Ef staða margra fyrirtækja og
atvinnugreina i dag er skoðuð
nánar i ljósi vaxandi afskipta hins
opinbera embættis- og stjórn-
kerfis, tel ég verulega hættu á
þvi, ef menn sjá ekki að sér i tima,
að til meiri háttar árekstra kunni
að koma I náinni framtíð milli
atvinnurekstrar annars vegar og
hins opinbera embættismanna-
kerfis hins vegar.
Það er þvi mjög aðkallandi og
þýðingarmikið verkefni, að mótuð
sé sú stefna i atvinnumálum, þar
sem gætt sé hagsmuna þjóðfélags-
ins, án þess að gripið sé um of inn
i rekstur og ákvarðanir fyrir-
tækja.
Þetta mætti framkvæma með
setningu almennrar rammalög-
gjafar um starfsemi fyrirtækja og
með endurskoðun á samskipta-
reglum milli rikis og atvinnulifs,
sem hafa i för með sér sem minnst
afskipti af hálfu ríkisins af at-
vinnurekstri.
Þeir^ sem aðhyllast frjálst
markaðskerfi nú á timum, virða
og viðurkenna mikilvægi rikis-
valdsins. Það er ennfremur ljóst,
að hlutverk ríkisvaldsins verður
aldrei ákveðið i eitt skipti fyrir
öll, því að stöðugt koma upp ný
vandamál og nýjar kringumstæð-
ur skapast. Hins vegar má það
vera Ijóst, að eitt af meginhlut-
verkum ríkisvaldsins hlýtur að
vera að vernda frelsið, þ.e. ríkis-
valdið er tæki, sem við getum
beitt til þess að tryggja og fram-
fylgja frelsi borgaranna.
I raun og veru má halda þvi
fram, að aðal andstaðan við hið
frjálsa markaðskerfi sé einmitt
sprottin af þeirri ástæðu, hversu
vel það gegnir hlutverki sínu i
þjóðfélaginu. Hið frjálsa
markaðskerfi lætur fólki í té það,
sem það vill, en fer ekki eftir
valdboðun ákveðinna hópa eða
valdamanna, sem telja sig þess
umkomna eða kjörna til þess að
ákveða með landsföðurlegu fasi,
hvað fólki sé fyrir beztu. Það, sem
býr þess vegna að baki allrar
gagnrýni á frjálst markaðskerfi,
er í sjálfu sér vantraust á gildi
frelsisins. En mesta ógnunin við
frelsið felst i samþjöppun bæði
efnahagslegs og stjórnmálalegs
valds. Nægar sannanir fyrir þvi
má finna i mannkynssögunni á
öllum tímum.
Endurskodun
á ágóða-
sjónarmiðinu
En sjaldnast eru eigin ófarir
allar öðrum að kenna. Frjáls at-
vinnurekstur á töluverða sök á
þvi, hvernig komið er i málefnum
hans. Kemur þar margt til, sem
ekki er unnt að rekja hér til
neinnar hlitar.
Hinn frjálsi atvinnurekstur
hefur ekki þekkt sinn vitjunar-
tima. Hann hefur ekki fylgzt
nægilega með eða metið rétt ný
viðhorf og breytt gildismat innan
þjóðfélagsins og þar af leiðandi
hefur hann ekki megnað að
aðlaga sig að breyttum aðstæðum
og breyttu atvinnulegu umhverfi
sem skyldi.
Frjálsa markaðskerfið hefur oft
verið gagnrýnt fyrir þá áherzlu,
sem það leggur á ágóðasjónar-
miðið. Þó að þessi gagnrýni sé
oftast byggð á misskilningi og
skorti á grundvallarþekkingu á
markmiðum og starfsemi sam-
keppnisfyrirtækja, er það ljóst, að
vegna breyttra viðhorfa verður að
taka ágóðasjónarmiðið til endur-
skoðunar.
Skyldur stjórnenda fyrirtækja
eru ekki einungis gagnvart
eigendum fjármagnsins. Þeir
hafa sömuleiðis skyldum að gegna
gagnvart öðrum aðilum eins og
starfsmönnum, neytendum, kaup-
endum, seljendum og þjóðfélag-
inu i heild.
Afstaða þessara aðila og sjónar-
mið eru stöðugum breytingum
undirorpin. Verkefni stjórnenda
fyrirtækja er því i og með að meta
breytilegar óskir þessara hópa og
að reyna að rata hinn gullna
meðalveg milli hinna ólíku
sjónarmiða þeirra. Gera má ráð
fyrir, að þetta hafi í för með sér,
að frjáls atvinnurekstur verður
að taka sjálfstætt meiri og virkari
þátt i að ná félagslegum mark-
miðum.
Þekkingar-
skorturinn
Sú þjóðmálabarátta, sem hér
hefur verið háð á síðari árum,
hefur á átakanlegan hátt
afhjúpað tilfinnanlegan skort á
almennri grundvallarþekkingu á
efnahagsmálum og starfsemi
fyrirtækja, enda hefur árangur-
inn verið eftir þvi.
Ég hygg, að það sé verðugra'
verkefni fyrir hið opinbera skóla-
kerfi frá grunnskóla upp i
háskóla að kenna uppvaxandi
kynslóð betur að lifa lífi sinu í
sátt við umhverfi sitt í samtíð og
framtið með því að láta nemend-
um i té grundvallarþekkingu i
efnahagsmálum og starfsemi at-
vinnurekstrar og fyrirtækja,
heldur en að eyða dýrmætuin
tima i að troða inn i fólk alls
konar hleypidómum gagnvart
einum og öðrum, sem heyrir
löngu liðnum tima til. Það gæti
reyndar verið mjög lærdómsrikt
að kanna til hlítar, hvers vegna
hið opinbera skólakerfi hefur
vanrækt skyldu sína að uppfræða
i þessum efnuin.
Um leið og almenn þekking á
starfsemi efnahagslifsins og at-
vinnurekstrar er aukin, tel ég
timabært, að stjórnendur fyrir-
tækja opni fyrirtæki sin meira
með þvi að sinna upplýsinga-
skyldu sinni gagnvart almenningi
um starfsemi fyrirtækjanna. Það
hefur eitt út af fyrir sig mikið
gildi, þvi að ágreiningur og tor-
tryggni eru oftast sprottin af
ónægum og röngum upplýsingum
og skoðanaskiptum. En þar fyrir
utan ætti slíkt að virka hvetjandi
til fjármálalegrar þátttöku
almennings í frjálsum atvinnu-
rekstri, og er full þörf á því.
Hagsmuna-
hóparnir
í dag eiga sér stað mikil átök
hjá þjóðinni. Okkur er talin trú
um, að þar eigist við ráðandi öfl
innan þjóðfélagsins, launþegar,
atvinnurekendur og rikisvaldið.
Þetta þríhyrnda afl, sem fram að
þessu hefur verið ósamstillt, á að
ráða örlögum einnar þjóðar.
Menn skiptast upp i hagsmuna-
hópa misjafnlega stóra og valda-
mikla, þar sem hver otar sínum
tota. Þar ræður oft ríkjum frekja,
yfirgangur og eigingirni i vaxandi
mæli, en skynsemin, umburðar-
lyndið og náungans kærleikur eru
hornrekur. Ég tel, að reynslan
hafi nú þegar sýnt okkur og
sannað, að þetta fyrirkomulag
Ieiðir ekki til annars en
ófarnaðar. Þess vegna verður að
leita að öðrum leiðum og koma á
öðrum samskiptareglum milli
einstaklinga þjóðfélagsins, þvi að
á íslandi getur aðeins verið til
einn hagsmunahópur og það er
islenzka þjóðin.
Með þetta í huga er viðskipta-
þing það, sem nú er að hefjast
öðrum þræði eins konar tilrauna-
starfsemi. Hvort sú tilraun tekst
eða hefur eitthvert gildi er á
ykkar valdi, þátttakendur góðir.
Tilraunin er fólgin í því að hefja
umræður um hlutverk verzlunar
og verðmyndunar í frjálsu
markaðskerfi á breiðum grund-
velli og með öðrum hætti en hefur
þekkzt hjá okkur fram að þessu.
— O —
Með þessum orðum segi ég Við-
skiptaþing 1975 sett og bið þing-
forseta, Hjört Hjartarson, að taka
við stjórn.
á markaðskerfið er
vantraust
á gildi frelsisins