Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975 rnimi wmwmviviw \ 1 IffiP y |k \á r,Vr■ \ f i » y \ ^ )| t\ M\ t \M Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfsmann 25—40 ára til gæzlustarfa og útréttinga. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 29. maí n.k. merktar „Atvinna 9772". Skipstjóra, stýrimann, vélstjóra, matsvein og háseta vantar á 64 lesta bát, sem gerður er út til humarveiða. Upplýsingar í síma 52820. Bókhaldsstarf við þekkt fyrirtæki í Reykjavík er laust til umsóknar. Framtíðarstarf fyrir góða manneskju. Eiginhandarumsókn ásamt meðmælum sendist Mbl. fyrir 31. maí n.k. merkt: „Lkt 9770". Skrifstofustarf Tryggingarfélag óskar að ráða skrifstofu- stúlku strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, hagi og fyrri störf óskast sent Mbl. merkt „Stundvísi, 9782" fyrir 27. þ.m. Múrarar og trésmiðir óskast til Vestmannaeyja ÍSTAK, Laugardal, sími 81935. Atvinna óskast í sumar Stúdína úr Verzlunarskóla, sem hefur reynslu í almennum skrifstofustörfum, vön vélritun, óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 1 1 898. Viljum ráða strax stýrimann og tvo beitningamenn á 300 lesta bát frá Tálknafirði. Uppl. í síma 91-2563 — 91-2518. Hraðfrystihús Télknafjarðarh.f. Sölumaður Iðnfyrirtæki óskar að ráða röskan og sjálf- stæðan sölumann. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 27. maí merkt: „Sölumaður — 9872". Verkstjóri Stundvís og ábyggilegur maður með góða skipulagshæfileika óskast til að ann- ast stóran efnislager á Reykjavíkursvæð- inu. Þeir, sem hafa áhuga á þessu starfi, leggi inn nafn og aðrar uppl. m.a. um fyrri störf ásamt kaupkröfu merkt: „Verk- stjóri — 9781" á afgr. Mbl. fyrir 1. júni. Bifvélavirkjar Óskum að ráða vana bifvélavirkja nú þegar. Sveinn Björnsson & Co — Saab-umboðið Skeifan 1 1, sími 81530. Verkstjóri óskar eftir atvinnu strax. Er vanur vélum. Margt kemur til greina. Sími 43372. Ferðaskrifstofa óskar að ráða stúlku til starfa við bókhald og skyld störf. Reynsla í bókhaldi og skýrsluvélavinnu æskileg. Til greina kemur hálfs dags starf. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 2§. þ.m. merkt: „Ferða- skrifstofa — 9870". Vanur ýtumaður óskast. Þarf að hafa meirapróf. Uppl. gefur Gylfi Matthíasson, Hofstöðum, Garðahreppi eftir kl. 7. Enerco Projekt Sigölduvirkjun óskar að ráða strax 1 5 járnbindingamenn með réttindi og vana stórvirkjunarfram- kvæmdum. Uppl. og umsóknareyðublöð fyrir hendi að Suðurlandsbraut 1 2. Skrifstofustúlka óskast strax. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: 9771. Ný sending Sumarkápur — Terelynekápur og stakir jakkar. Kápu- og dömubúðin, Laugaveg 46. GRASKLIPPUR með hleðslutæki til snyrtingar á köntunum í garðinum. * Þér hafið klippurnar í sambandi við rafmagn yfir nóttina — farið síðan út og snyrtið garðinn. Engin snúra — ekkert erfiði. Nú vilja allir á heimilinu klippa kantana,(jafnvel eiginmaðurinn). Verð aðeins kr. 4.794. Og svo fást þær með skafti. . RAFBÚÐ — Domus Medica Egilsgötu 3 — Sími 18022 Oska eftir að taka á leigu 200—250 fm sal — bjartan með góðri innkeyrslu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Innkeyrsla —- 6899". Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í smlði og uppsetningu á ýmsum íþróttatækjum i leikfimissali fjögurra skóla I borginni. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu, vorri Fríkirkjuvegi 3. gegn 10.000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. júní 1975 kl. 14,00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 1 Skip til sölu 210 LESTA STÁLSKIP byggt 1964, loðnunót, síldarnót, netaútbún- aður og togveiðibúnaður fylgir. Aðalskipasalan, Austurstræti 14. 4. hæð, sími 26560, heimasimi 74156.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.