Morgunblaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1975
25
smáauglýsingár — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Birkiplöntur
Birkiplöntur til sölu í miklu
úrvali. Einnig brekkuvíðir.
Lynghvammi 4, Hafnarfirði,
sími 50572.
Plötur á grafreiti
Áletraðar plötur á grafreiti
með undirsteini. Verð mjög
hagstætt. Uppl. í sima
12856.
Bæsuð húsgögn
Fataskápar, margar gerðir.
Einnig svefnbekkir, skrif-
borðssett, kommóður, pira-
hillur og uppistöður o.m.fl.
Ath. að við smíðum einnig
eftir pöntunum.
Nýsmiði s.f, Auðbrekku 63,
Kópavogi, simi 44600.
bátar
Bátur til sölu
2'/2 tonna trillubátur með
Penta bensinvél.
Upplýsingar i síma 92-6591.
(^úsnaeði
30 ára gamall
maður óskar eftir litilli ibúð
sem fyrst. má þarfnast lag-
færingar. Upplýsingar i sima
28548.
íbúð — heimilisað-
stoð
Vantar íbúð — heimilisað-
stoð kæmi til greina eða létt
ráðskonustaða. Upplýsingar i
síma 14274.
Húsnæði óskast
Ca. 200 fm. skrifstofu og
ibúðarhúsnæði óskast strax í
Miðbæ eða Vesturbæ. Æskil.
að um sé að ræða einbýlis-
hús eða parhús á 2 hæðum.
Uppl. í s: 25660 milli kl.
9 —14 i dag og næstu daga.
Keflavik
Til sölu glæsilegt hús, hæð og
ris við Krikjuteig. Má seljast i
tvennu lagi.
Fasteignasalan Hafnargötu
27,
Keflavik, simi 1420.
Hafnarfjörður
Einhleyp eldri kona óskar eft-
ir íbúð i Hafnarfirði eða ná-
grenni. Uppl. i sima 1 3302.
Keflavik — Reykjavik
Til sölu nýtt einbýlishús i
Keflavik i skiptum á góðri
ibúð á höfuðborgarsvæðinu.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27, Keflavik,
simi 1420.
Keflavik — Suðurnes
Höfum til sölu hús og ibúðir
af flestum stærðum og gerð-
um, i smiðum og fullbúnum i
Grindavík, Keflavik, Njarðvik-
um, Sandgerði, Garði og
Vogum. Sumarbústaðaland í
Grimsnesi.
Eigna- og verðbréfasalan
Hringbraut 90, Keflavik
sími 92-3222.
atvinna
Laghentur maður
óskar eftir vinnu. Vanur
akstri, málningu, pipulögn.
Margt kemur til greina. Til-
boð sendist Mbl. merkt „Dug-
legur — 9873".
Tveir ungir
menn óska eftir atvrnnu úti
álandi. helst byggingarvinnu,
en margt kemur til greina.
Lysthafendur hringi i sima
86089 i Reykjavik.
Barnabæxla — Hús-
hjálp
1 5 ára barngóð stúlka óskar
eftir vinnu í sumar.
Barnagæzla eða húshjálp á
góðu sveitaheimili kæmi til
greina.
Vinsamlega hringið í síma
81751.
Bændakonur
Vantar ykkur stelpu til að
passa eða hjálpa til í sumar.
Uppl. í síma 41551.
Ungur danskur stúd-
ent
(25 ára) óskar eftir sumar-
vinnu i Rvk. eða nágr. frá
miðjum júní til ágústloka. Er
verkfræðingur og er við nám
í Verzlunarháskólanum i Kbh.
Tilboð sendist Mbl. f. 29.
þ.m. merkt: „CHR —
9871".
Piltur
15—16 ára sem getur
stjórnað heyvinnuvélum ósk-
ast i sveit.
Upplýsingar i síma 13034
eftir kl. 7 á kvöldin.
þjónusta
Húseigendur athugið
Steypuframkvæmdir. Steyp-
um gagnstéttir, heimkeyrslur
og bilastæði, Leggjum gagn-
stéttarhellur, girðum lóðir
o.fl. Uppl. i sima 71381.
féiagslíf
Kvenfélag Neskirkju
Kaffisala félagsins verður
sunnudaginn 25. maí kl. 3 i
félagsheimili kirkjunnar. Fé-
lagskonur og aðrir velunnarar
sem ætla að gefa kökur, vin-
samlegast komi þeim i félags-
heimilið frá kl. 10—12 á
sunnudag.
Nefndin.
ASli.\ Farfugladeild
Revkiavikur
Sunnudagur 25. mai
1. Vinnudagur í Valabóli. 2.
Gönguferð á Esju. 3.
Móskarðshnúkur og Trölla-
foss.
Brottfararstaður bifreiðastæði
við Arnarhvol kl. 9.30. verð
kr. 500.-.
Farfugladeild Reykjavíkur.
Laufásvegi 41. simi: 24950.
Stúkan Frón nr. 227
heldur fund i Templarahöll-
inni föstudaginn 23. þ.m. kl.
8.30 sd.
Kosnir verða fulltrúar á um-
dæmisstúkuþing. Kaffi eftir
fund.
Æðstitemplar.
Laugardaginn 24/5.
Náttúruskoðunarferð á Krisu-
víkurberg. Leiðbéinendur
Árni Waage og Gísli Sigurðs-
son. Verð 700 kr. Brottför kl.
13. Hafið sjónauka og Fugla-
bókAB meðferðis.
Sunnudaginn 25/5
Smyrlabúð — Helgadalshell-
ar. Fararstjóri Gísli Sigurðs-
son. Verð 500 kr. Brottför kl.
13. Hafið góð Ijós með.
Brottfararstaður B.S.Í. (að
vestanverðu).
Útivist
Föstudagskvöld kl.
20.00.
1. Þórsmörk
2. Mýrdalur og nágrenni.
Farmiðar seldir á skrif-
stofunni.
Ferðafélag íslands, Öldugötu
| 3, simar: 1 9533 og 1 1 798.
Enerco Projekt Sigöldu-
virkjun
vill taka á leigu
í 4 mánuði eftir-
farandi tæki:
Einn krana 7—12 tonna
Einn krana 25—40 tonna
Einn traktor 60—90 hestafla
Eina eða tvær 6 rúmm. steypuhrærivélar
Einn eða tvo vatnstankabíla 10—15 rúmm.
og einn framhjóla lyftara 1—11/2 rúmm.
Vinnutími fyrir áðurnefnd tæki mun vera á milli
8—24 kls. á dag. Tilboð skilist til Enerco
Projekt, Suðurlandsbraut 12, sími 8421 1.
Sjómenn —
Útcierðarmenn
Hinirvinsælu portúglsku
TOGHLERAR
fyrirliggjandi í öllum stærðum.
Tryggvagata 10 Simi: 2191 5-21286
P.O.Box 5030 Reykjavik
Þakka vinarkveðjur
mér sendar á áttræð-
isafmæli mínu.
Júlíana Sigurðardótt-
ir,
Borgarnesi.
Citroén D.S. '74
til sölu.
Upplýsingar í síma 13293.
Passat luxus-þægindi, sjálfsögð þægindi
Passat framsæti er hægt að stilla að vild
og jafnvel í þægilega svefnstöðu. Passat
er rúmgóður fimm manna bíll. bessar
staðreyndir eru aðeins brot af öllum sjáan-
legum atriðum.
Passat er hagkvæmur og ódýr í rekstri.
Benzíneyðsla: Um 8,8 I. — Viðhalds-
skoðunar er þörf aðeins einu sinni á ári
eða eftir 15 þús. km akstur. — Hin
viðurkennda V.W.-varahluta- og viðgerð-
arþjónusta er einnig Passat-þjónusta.
Passat er öruggur í akstri:
Allur öryggisbúnaður Passat og hinn full-
komni stýris-, fjöðrunar- og hemlabúnað-
ur er miðaður við hámarksorku og hraða.
Passat
er fyrirliggjandi
HEKLAhf
Laugavegi 1 70—1 72 — Simi 21240